Morgunblaðið - 10.09.1978, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.09.1978, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1978 37 Vilhj álmur Hjálmarsson: Húsnæöismál skóla- meistaraembættisins á ísafirði hafa verið til um- ræðu í blööum. Skóla- meistari er hvassyrtur og átelur menntamálaráðu- neytið fyrir „aumingja- skap“ m.m. Mér er málið skylt, en vandi á höndum aö svara, m.a. af þeim sökum, að ég vil með engu móti áþyngja meist- ara og konu hans, sem orðið hafa fyrir óþægind- um. Þau hafa bæöi unnið hörðum höndum við menntastofnun í mótun. Og ég á þeim persónulega þökk að gjalda fyrir ágætt samstarf og vinsamleg kynni. Ég vil þó rekja nokkur atriði varðandi þær til- raunir til lausnar á hús- næðismálum skólameist- ara, sem ráðuneytið vann að í samráöi við hann síðustu misseri. 1. Sumarið 1977 tjáði skólameistari mér, að hann myndi rýma kennaraíbúö, sem hann hafði búið í um hríö. Hann benti jafnframt á íbúð í gömlu húsi, sem þá var til sölu og hann taldi vel henta. Fjárveiting var hinsvegar ekki fyrir hendi og alllangt til afgreiöslu fjárlaga. Samkvæmt venju nægir, undir þeim kring- umstæðum, að fá heimild fjármálaráðuneytisins og meðmæli fjárveitinga- nefndar til þess aö kaup geti átt sér staö. Mennta- málaráðuneytið sótti þeg- ar um slíka fyrirgreiðslu. Fylgdi ég málinu eftir persónulega með ítrekuð- um viðtölum við hlutaöeig- andi aöila — en án árangurs. Þaö var því útilokað að ganga frá ur. Var húsið skoðaö og sótt um leyfi til kaupa eftir fyrrgreindri leiö. Að þessu sinni var leyfiö veitt en ekki fyrr en í haust. Menntamálaráðuneytið geröi síðan tilboð í þetta hús, eftir að starfsmaður í ráðuneytinu haföi rætt við eiganda þess. Þannig stóöu mál þegar blaöaskrif hófust í sama mund og ég skilaöi af mér menntamálunum. Ég vil ekki á neinn hátt mæla mig undan gagnrýni vegna þess hve seint gekk að afgreiöa síðara málið í sumar. Þvert á móti tel ég Að gefnu tilefni kaupum þá eöa ákveöa kaup síðar. Var umrædd íbúö tekin á leigu til eins árs. Ég ákvað að reyna til Þrautar viö fjárlagagerö um haustið að fá fjárveit- ingu og um leið heimild til kaupa. — Og það gerði ég vissulega. En þrátt fyrir ágætan stuöning ein- stakra þingmanna var fjár- veitinganefnd ófáanleg til að mæla með kaupum. Greini ég ekki frá rök- stuðningi, sem ég var algerlega andvígur. 2. Fyrstu mánuði þessa árs er svo lítiö aöhafst af hálfu menntamálaráðu- neytisins — og skóla- meistara, að því er ég best veit. En forstöðumenn stofnana hafa einatt for- ystu um lausn mála af þessu tagi. í vor barst ráðuneytinu vitneskja um húsnæöi, sem taliö ar fáanlegt og skólameistari áleit, aö hentaö gæti sem bústaö- eðlilegt, að gagnrýni varð- andi petta atriði beinist fyrst og fremst að fráfar- andi ráðherra. En mér þótti rétt að fram kæmi það, sem hér greinir og var það tilefni þessa grein- arstúfs. Nú er mér tjáð, að eigandi umrædds húss hafi hafnaö tilboði menntamálaráöuneytisins og aö boðist hafi annað húsnæöi. Vænti ég, aö fengiö leyfi til kaupa gildi áfram. Enn vil ég taka fram, til þess að fyrirbyggja hugs- anlegan misskilning á um- mælum skólameistara í blaöagrein, að mennta- málaráðuneytið hefir ekki veitt konu hans lausn frá kennarastarfi vestra né synjað henni um starf hér syðra og engar breytingar gert á stöðum og starfs- skiptingu viö Menntaskól- ann á ísafiröi nema aö tillögum skólameistara. Víðsvegar um land glíma stofnanir og ein- staklingar við erfið hús- næðismál. Með sameigin- legu átaki er jafnan reynt að bjarga. Oft hriktir í þegar málin eru rædd eöa bréf rituð og menn ekki á eitt sáttir. Þó er sjaldan leitað til fjölmiðla. Ólöf Loftsdóttir var stórbrotin. Hún bað þess, að brottför sín yrði með eftirminnilegum hætti. Þá varð Ólafarbylur. Nú hefur skólameistarinn á ísafirði sagt starfi sínu lausu og býst til brottfarar. Hann er einnig aðsópsmikill. Blaðaskrif hans um erfitt mál, sem nú er að leysast, m.a. fyrir tilstuðlan okkar beggja minna mig um sumt á viðbrögð Ólafar ríku. Nudd og gufubaöstofa Óla, Hamrahlíö 17 Konur — Karlar Höfum opnaö aftur eftir sumarleyfi. Nokkrir tímar lausir. Pantanir í síma 22118. 1 _ l'"™1 Enskuskóli fyrir börn Miss Audrey Norton kemur nú frá London til að veita enskukennslunni forstööu. Beina aöferöin. Börnunum er kennd enska á ENSKU. íslenzka er ekki töluð í tímunum. Leikir — myndir — bækur. Skemmtilegt nám. MIMIR Brautarholti 4, sími 10004 og 11109 (kl. 1—7 e.h.) Kvennatímar í badminton 6 vikna námskeiö aö hefjast. Einkum fyrir heimavinn- andi húsmæöur. Holl og góð hreyfing. Leiðbeinandi Garðar Alfonsson. Upplýsingar í sima 82266. Tennis- og badmintonfélag Reykjavikur. Gnoðavogi 1. SHER FISHER FISHER FISHER FISH FISHER í fararbroddi Fisher hljómtæki eru talin þau fullkomnustu og bestu í heimi. Við bjóðum mögu leika fyrir alla í Fisher hljóm- tækjum. FISHER frumherjar í high fi. BORGARTUN118 REYKJAVlK SÍMI 27099 SJÓNVARPSBÚDIN FISHER FISHER FISHER FISHER FISHER

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.