Morgunblaðið - 15.09.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.09.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1978 í DAG er föstudagur 15. september, sem er 258. dag- ur ársins 1978. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 04.59 og síödegisflóð kl. 17.23. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 06.49 og sólarlag kl. 19.55. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.31 og sólarlag kl. 19.42. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.23 og tungliö í suöri kl. 24.43. (íslandsal- manakiö). Varpið pví eigi fri yður djörfung yðar, er mikla umbun hefir, pví að pol- gæöis hafið pér pörf, til pess að pér úr býtum beríð fyrirfram, er pér hafið gjört vilja Guðs. (Heb. 10,35). 1 2 3 5 ■ ■ 6 7 8 J ■ ' ■ 10 ■ ■ " 12 ' " 14 J 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTT. 1 höfuðfatið, 5 rign- ing, 6 Hventrd, 9 siðað, 10 irstfð, 11 burt, 13 yfirgefa stað, 15 fiskeldi, 17 hugaða. LÓÐRÉTT. 1 kaupstaður, 2 dveljast, 3 sok, 4 ferskur, 7 tötrar, 8 fjær, 12 flit, 14 keyra, 16 kusk. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU. LÁRÉTT. 1 sundla, 5 eó, 6 ræstir, 9 æti, 10 ði, 11 fa, 12 tað, 13 urta, 15 óla, 17 aumast. LÓÐRÉTT. 1 skræfuna, 2 nesi, 3 dót, 4 afriða, 7 ætar, 8 iða, 12 tala, 14 tóm, 16 as. ARNAD MEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Garðakirkju Sóley Sigurðardóttir og Þor- björn Guðjónsson. Heimili þeirra er að Maríubakka 26, Rvík. (Ljósm. MATS.) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Guðrún Þor- steinsdóttir og Jón Einars- son. — Heimili þeirra er að Neshaga 10, Rvík. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingi- mars). GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju Hólmfríður Jónsdóttir og Einar Karl Einarsson. — Heimili þeirra er að Súluhól- um 4, Rvik. (Ljósm. MATS). FFté-r-riFi] NÝIR dýralæknar. I nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. frá landbúnaðarráðuneytinu um leyfi sem það hefur veitt nýjum dýralæknum til þess að mega stunda dýralækn- ingar hér á landi. — Þessir dýralæknar eru: Grétar Hrafn Harðarson, dr. Gunn- ar Órn Guðmundsson og Gunnar Már Gunnarsson. Á HÖFN í Hornafirði. - Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið tilk. í Lög- birtingablaðinu að ráðherra hafi skipað Auðberg Jónsson lækni til þess að vera læknir við heilsugæzlustöðina á Höfn í Hornafirði. DEILDARSTJÓRAR. - í Lögbirtingablaðinu er tilk. frá landbúnaðarráðuneytinu að landbúnaðarráðherra hafi fyrir nokkru skipað Gunnar Bjarnason sérfræðing til að vera deildarstjóri við eftir- litsdeild Rannsóknarstofnun- ar landbúnaðarins. — Og að ráðherrann hafi skipað Guð- mundu Ögmundsdóttur til að vera deildarstjóri í landbún- aðarráðuneytinu. FRÁ HÖFNINNI f! í FYRRAKVÖLD fór togar- inn Hjörleiiur úr Reykjavík- urhöfn til veiða og Stapafell fór í ferð í fyrrinótt. I gærmorgun kom togarinn ögri af veiðum; en hann hélt síðan ferðinni áfram til Bretlands þar sem hann ætlar að selja. Þá kom togarinn Karisefni af veiðum og landaði aflanum hér. Togarinn Engey fór á veiðar í gær og Litlafell kom úr ferð og fór aftur í gærkvöldi. — Erlent skip sem flytur mal- bik kom í gærmorgun, en það er losað við bryggjuna í Ártúnshöfða. PEIMIMAVIIMIR | í SVÍÞJÓÐi Petra Backman, Hagvágen 15, S-45030 Brastad, Sverige. Skrifar allt eins á ensku, mikill aðdáandi Abba og Presleys og er 15 í V-bÝZKALANDIi Bryndís Althaus, 16 ára. Æskilegur aldur pennavinar 18—20 ára — skrifar á ensku; heimilis- fangið: Rosenweg 15, 4755 Holzwickede, West Germany. í INDÓNESÍU. M. Donny Supanara, Asrama Rinjani, Bojong Neros 9/VII. Bogor, Indonesia. Er 21 árs. Ekki getið hvort heldur er maður eða kona. ást er.. ...að taka pví meö pögn pótt hér- greiðslan eyðilegg- iat. TM R*g U.S. P*t. Ort-UI rtflM* MMrtnKt • 1878 Lot Tlm— Syndtof KVÖLD- NÆTTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavtk, dagana 15,—21. september, að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir< í VESTURBÆJARAPÓTEKI. En auk þess er HÁA- LEITIS APÓTEK opið til kl. 22 öli kvöid vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga ki. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimiiislækni. Eftir kl. 17 virtia daga til klukkan 8 að morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og iæknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. (slands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI i laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuilorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisHkírteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað i sfma 22621 eða 16597. - HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spftalinni Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN. Mánudaga til föstudaga ki. 18.30 til ki. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til ki. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til ki. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og Itl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirðii Mánudaga til laugardaga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. i LANDSBÓK ASAFN ÍSLANDS Saf nhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema iaugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9-22, laugardag kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 8. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga Id. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá ki. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag tii föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐUR. Handritasýning er opin á þriðjudög- um, fimmtudögum og laugardögum kl. 14—16. nii iUAuii/T VAKTÞJÓNUSTA borgar dILANAVAKT stofnana svarar alla vírka da«a frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „DULARFULLA flugvélin enn á sveimi. Magnús Jochumsson póst* fulltrúi og kona hans sáu er þau voru i íyrradaj? á veginum. sem liggur til Skildinganess. hvar flugvél kom svífandi. Eins og hún kæmi utan úr flóa. flaug hún inn með Esjunni. Stóð aftur úr flugvélinni mikill olíureykur. Flaug hún sfðan lágt inn eftir Kollafirði og bar við miðjar hlíðar Esjunnar. Hún hvarf sjónum þeirra er hún hvarf á bak við Oskjuhlíðina. að sjá frá bekk þeim er þau höfðu tekið sér sæti á. l>au héldu að þetta væri Súlan. Þvf var ekki að dreifa. þvf hún var ekki á lofti þennan dag.“ / GENGISSKRÁNING NR. 164. — 14. september 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup 8.1. 1 Bmdwikjadoltsr 306,60 30730* 1 8t.rHng.pund «01,80 003,40* 1 K.n*d«doliar 26330 28430* 100 Ð.nak.r krónur 5030,40 5654,10* 100 Nor.knr krónur 5*85,15 588035* 100 Snmak.r krórn'r 6*41,35 8*59,45* 100 Cla»alr .ulJLrár rinnsK monc 752530 7545,40* 100 Frnmkir tr.nk«r 7035,60 7074,00* 100 Bolg. Irsnkar «0430 «0630* 100 Svi.an. fr.nk.r 10307,30 10357,70* 100 Gyllini 14265,70 14323,00* 100 V.-Þýik mörk 1550630 15546,50* 100 Urur 30,01 3730* 100 Auaturr. Seh. 214030 2151,90* 100 Ewudo. 073,00 «7530* 100 P.Mlar 41430 415,30* 100 Yan 16130 181,62* * Br.yting «ré .fou.tu akráningu. GENGISSKRÁNING FERÐAM ANN AGJ ALDEYRIS NR. 164 - 14. september 1978 Einlng Kl. 12.00 8.1« 1 B«Kl.rfkjMh>H.r 330,14* 1 Sl.rlíng«pund 663,74* 1 KansdadoHar 290,62* 100 D.n.kar krónur 6219,51* 100 Norak.r krðnur 6466,50* 100 Son.kar krónur 7*55,40* 100 Finnak mörk 8299,94* 100 Franakir frankar 779130* 100 Belg. írank.r 1005,40* 100 Svi.an. frankw 21203,47* 100 ðyWni 15755,30* 100 V.-Þýik mörk 17100,05* 100 Lirur 40,70* 100 Auaturr. Sch. 2367,09* 100 E.cudo. 743,16* 100 Pmtar 456,83* 100 Ymi 177,79* » ‘Br.yting fró aióu.tu akráningu. - J Simtvari vagna gangiaskráninga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.