Morgunblaðið - 15.09.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.09.1978, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1978 Sími 11475 Flótti Lógans Stórfengleg og spennandi ný bandarísk kvikmynd, sem á að gerast á 23. öldinni. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael York Jenny Agutter Peter Ustinov Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR GLERHUSIÐ eftir Jónas Jónasson leikstjórn: Sigríöur Hagalín leikmynd: Jón Þórisson tónlist og leikhljóð: Gunnar Reynir Sveinsson lýsing: Daníel Williamsson frumsýn. sunnudag uppselt 2. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Rauö kort gilda Miðasala í Iðnó kl. 14—19 sími 16620 AÐGANGSKORT síöasti söludagur í dag. Skrif- stofa Leikfélags Reykjavíkur opin kl. 9—17. Sími 1-31-91. TÓNABÍÓ ^ Sími 31182 Hrópaö á kölska (Shout at the Devil) Aætlunin var Ijós; að finna þýska orrustuskipiö „Bliicher“ og sprengja það í loft upp. Þaö þurfti aöeins að finna nógu fífldjarfa ævintýramenn til að framkvæma hana. Aöalhlutverk: Lee Marvin, Roger Moore, lan Holm. Leikstjóri: Peter Hunt. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ATH. Breyttan sýningartíma. Bönnuð börnum innan 16 ára. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTR4ETI • - SlMAR: 17152-17355 SÍMI 18936 Flóttinn úr fangelsinu íslenzkur texti Æsispennandi ný amerísk kvik- mynd í litum og Cinema Scope, Leikstjóri. Tom Gries. Aöalhlut- verk: Charles Bronson, Robert Duvall, Jill Ireland. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Iþróttahúsin opna vetrarstarfsemi f þessum íþróttahúsum Laugardalshöllin Hagaskóli Álftamýrarskóli Vogaskóli Breidholtsskóli Fellaskóli Réttarholtsskóli Árbæjarskóli hefst mánudaginn 18. sept. ípróttabandalag Reykjavíkur. Birnirnir bíta frá sér WALTER MATTHAU TATUM O’NEAL rTHF BAD NEWS Hressilega skemmtileg litmynd frá Paramount. Tónlist úr „Carmen" eftir Bizet. Leikstjóri: Michael Ritchie. íslenskur texti. Aöalhlutverk: Walter Matthau. Tatum O'Neal Sýnd kl. 5, 7 og 9. AIISTUrbæjarRÍÍI Léttlynda Kata (Catherine & Co.) Bráðskemmtileg og djörf, ný frönsk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: JANE BIRKIN (lék aðalhlutverk í „Æöisleg nótt með Jackie“. PATRICK DEWAERE (lék aöal- hlutverk í „Valsinum“. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. KVOLDTIMAR I SKÓLASÖLUM í leikfimisölum þessara skóla eru lausir nokkrir kvöldtímar, hentugir fyrir badminton, blak eöa körfuknattleik: Austurbæjarskóli — Langholtsskóli — Laugar- nesskóli — Melaskóli — Vöröuskóli — Árbæjar- skóli —. Upplýsingar gefnar á skrifstofu bandalagsins, sími 35850. ípróttabandalag Reykjavíkur Laugardal. Aðalfundur Heimdallar Aöalfundur Heimdallar S.U.S. í Reykjavík, veröur haldinn n.k. sunnudag 17. september kl. 14.00 í Valhöll við Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram endurskoöaöir reikningar. 3. Umræður um skýrslu og reikninga. 4. Lagabreytingar. 5. Umræöur og afgreiösla stjórnmálaályktunar. 6. Kosning stjórnar og tveggja endurskoöenda. 7. Önnur mál. Félagsmenn eru eindregið hvattir til aö fjölmenna. Kaffiveitingar. Stjórnin. Allt á fullu ' Hörkuspennandi ný bandarísk litmynd með ísl. texta, gerð at Roger Corman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönrluð 14 ára. Síöasta sinn. LAUOARA8 B I O Sími 32075 Þyrlurániö (Birds of Prey) BIRD50FPREY It May Be The1 Last Thing You’ll Ever See! Æsispennandi bandarísk mynd um bankarán og eltingaleik á þyrilvængjum. Aðalhlutverk: David Janssen (Á FLÓTTA), Ralph Metcher og ^layne Heilviel. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5—7—9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ífÞJÓÐLEIKHÚSIfl SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS eftir Jökul Jakobsson Leikmynd: Magnús Tómasson Leikstjóri: Helgi Skúlason Frumsýning í kvöld kl. 20 Uppselt 2. sýning laugardag kl. 20 Uppselt 3. sýning sunnudag kl. 20 TÓNLEIKAR OG DANSSÝNING Listamenn frá Úkraínu mánudag kl. 20 INÚK þriðjudag kl. 21 miövikudag kl. 21 Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. AUCI.VSINCASÍMINN ER: 22480 'WVW ElBlElElE1ElElE1ElBlElBlE1ElElBlG1ElBlElEnElElE|B1E|E]S|E]ElB1[5| i Sl/ítílfí Hljómsveitin H l 5-TDeildarbungu- 1 | |jræ5ur 0g diskóteki E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1IE1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1 %>< %>\ w %>.( %>{ %>( HÓTEL BORG í hádeginu bjóðum við uppá HRAÐBORÐIÐ sett mörgum smáréttum, heitum rétti, ostum, ávöxtum og ábæti, allt í einu veröi. Einnig erum við með nýjan sérréttaseðil með fjölbreyttum og glæsilegum réttum. Umhverfið er notalegt. Njótið góðrar helgar með okkur Hótel Borg ti m m m m m m m m m 5 & *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.