Morgunblaðið - 15.09.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.09.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 15. SEPTEMBER1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboösmaður óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. Sendlar óskast á ritstjórn blaösins. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Fóstra óskast Fóstra óskast á eldri deild aö leikskólanum Kirkjugeröi í Vestmannaeyjum sem fyrst. Uppl. gefa forstööukonur í síma 98-1098. Sölumaður — afgreiðsla Starfskraftur óskast í radíóvöruverzlun. Reynsla æskileg. Tilboö skilist til Mbl. fyrir 19.9 ’78 merkt: „Radíóvörur — 3980“. Út á land óskast kona til almennra hótelstarfa. Fæöi og húsnæöi á staönum. Góö laun. Uppl. í síma 35098, milli kl. 5 og 7 á daginn. / Akstur Starfskraftur óskast til útkeyrslu og lager- starfa. Tilboö skilist til Mbl. fyrir 19.9 ’78 merkt: „Útkeyrsla — 3979“. Óskum aö ráöa nú þegar starfskraft á skrifstofu bifreiöaverkstæöis okkar. Vélritunarhæfni æskileg. Uppl. veitir forstööumaöur verkstæðisis. HEKLA hr Laugavegi 1 70—172 — Sími 21240 Smíðakennari óskast í % stööu viö Gagnfræöaskólann í Mosfells- sveit. Upplýsingar gefur skólastjórinn, Gylfi Pálsson, sími 66186 og 66153. Tollút- reikningur Starfskraftur óskast til aö annast tollút- reikninga og verðútreikninga ásamt öörum skrifstofustörfum. Verslunarmenntun og starfsreynsla æski- leg. Tilboö meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „E — 3974“. Unglingur óskast til sendiferða á skrifstofu blaösins fyrir hádegi. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 10100. Ölgerðin óskar aö ráöa röskan mann til lagerstarfa. Uppl. gefur Gunnar Karlsson, verkstjóri, Rauöarárstíg 35, ekki í síma. H.F. Ölgeröin Egill Skallagrímsson. Hótelstarf Starfskraftur óskast til afleysinga 3—4 daga í viku. Upplýsingar á staðnum. City Hótel, Ránargötu 4. Tónlistakennarar Skólastjóra og kennara vantar nú þegar aö tónlistaskóla Ólafsvíkur. Kennsla á blásturshljóöfæri æskileg. Uppl. í símum 93-6153 —■ 6106. Trésmíðaflokk sem getur unniö sjálfstætt vantar verkefni nú þegar eöa á næstunni. Uppl. í síma 31397, eftir kl. 7 á kvöldin. Skrifstofustúlka Viljum ráöa stúlku til vélritunar og símavörslu á skrifstofu í gamla miöbænum. Þarf helst aö geta byrjaö fljótlega. Góö laun fyrir rétta stúlku. Gjöriö svo vel aö senda tilboö til Morgun- blaösins fyrir 23. sept. merkt: „M — 3978“. Kaupfélag Rang- æinga auglýsir Starfskraft vantar á varahlutalager okkar á Rauðalæk. Þekking á bílaviögeröum æski- leg. Gætum skaffaö íbúö. Upplýsingar veitir Eiríkur ísaksson, sími 99-5900. Áhugavert starf að útgáfumálum Útgáfufyrirtæki óskar aö ráöa starfskraft, hálfan eöa allan daginn, til aö sinna ýmsum verkefnum varöandi útgáfu á breiöum grundvelli. Æskilegt væri aö viökomandi heföi ein- hverja reynslu — m.a. varöandi störf aö auglýsingamálum, og geti unniö sjálfstætt. Þeir, sem áhuga heföu, vinsaml. sendiö upplýsingar sem m.a. tilgreina fyrri störf, til afgr. Mbl. merkt: „Áhugavert starf — 3985“. Húsasmiðir óskast í 5—6 mánaöa akkorösvinnu. Frítt fargjald til og frá Grænlandi og frítt fæöi og húsnæöi. Tömrermester Harald Jensen, Postboks 22, 3922 Nanortalik, Grönland. Verkamenn óskast í vinnu í Hafnarfiröi og nágr. Uppl. í síma 52709 eftir kl. 7 á kvöldin. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa. Vélritunarkunnátta áskilin. Verzlun- arskólamenntun æskileg. Tilboö skilist til Mbl. fyrir 19.9. merkt: „K — 3982“. Sendisveinn óskast hálfan eöa allan daginn. Félagspren tsmiöjan h. f., Spítalastíg 10. Byggingavinna okkur vantar verkamenn í byggingavinnu strax. Byggingafélagiö Brúnás h.f. Egilsstööum. Húsasmiðir Brúnás h.f. vill ráöa trésmiöi til starfa viö mótauppslátt og fl. á Egilsstööum og Seyöisfiröi. Uppl. á skrifstofunni, sími 97-1480 og 97-1481. Byggingafélagiö Brúnás h.f. Egilsstööum. Skipstjórar — útgerðarmenn Ungur maöur meö full skipstjóraréttindi á fiskiskip óskar eftir 1. eöa 2. stýrimanns- stööu á skuttogara, helst minni gerö. Húsnæöi þarf aö vera fyrir hendi. Nánari uppl. í síma 94-8278 milli kl. 6 og 7 næstu daga. Skrifstofustarf Stórt iönaöar- og innflutningsfyrirtæki óskar eftir aö ráöa haröduglegan starfs- kraft, hiö allra fyrsta. Viökomandi þarf aö geta unnið sjálfstætt viö öll almenn skrifstofustörf, hafa góöa þekkingu á bókhaldi og kunnáttu í ensku og dönsku. Verzlunarmenntun og/eöa starfsreynsla nauösynleg. Góö laun í boöi fyrir rétta aðila. Þær/þeir, sem hafa áhuga og uppfylla ofangreind skilyröi, vinsamlega sendiö uppl. til augl.d. Mbl. merktar: „I — 3986“, fyrir 20. sept.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.