Morgunblaðið - 15.09.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.09.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1978 9 Stofnfundur félags skot- veiðimanna BOÐAÐ hefur veriö til stofnfund- ar félags skotveiðimanna og verð- ur hann haldinn í Norræna húsinu laugardaginn 23. september n.k. og hefst kl. 14. Ætlunin er að þar verði samankomnir þeir áhuga- menn um skotveiðar, sem reiðu- búnir eru til að tileinka sér ákveðnar reglur varðandi veiðarn- ar og ávinna sér og íþrótt sinni með þeim hætti traust, er verða mætti til þess að skotveiðar öðlist verðuga viðurkenningu sem úti- lífsíþrótt og tekið verði tillit til þarfa skotveiðimanna í löggjöf landsins. í vor voru haldnir tveir fundir til undirbúnings stofnun þessa félags, sem ætlað er að verða landsfélag. Auk fyrrgreindra meg- inmarkmiða er ætlunin að félag þetta útvegi hæfan kennara til að þjálfa félagsmenn í skotíþrótt og meðferð skotvopna, skipuleggja skotæfingar og annast innkaup skotfæra og hvað eina, sem lotið gæti að hagsmunamálun skot- veiðimanna. Fréttatilkynning. Kór Langholts- kirkju hlaut góða dóma í Finnlandi KÓR Langholtskirkju tók í síð- asta mánuði þátt í 12. norræna kirkjutónlistarmótinu sem að þessu sinni var haldið í Helsinki og tóku þátt í því söngvarar og hljóðfæraleikarar vfðs vegar að af Norðurlöndunum. Að aflokinni þátttöku sinni í mótinu hélt kórinn í tónleikaferð- lag um Suður-Finnland og haldnir voru hljómleikar í borgunum Turku, Tampere og Jyváskylá. Hlaut kórinn góðar viðtökur á mótinu og hljómleikaferðinni og segir m.a. í gagnrýni í finnska blaðinu Helsingin sanomat að ástæða sé fyrir finnska kórstjórn- endur að leggja á minnið nöfn tveggja tónskálda, sem kórinn flutti verk eftir, þeirra Jóns Asgeirssonar og Þorkels Sigur- björnssonar. Segir einnig í um- sögninni að kórinn hafi flutt verk þessara höfunda frábærlega vel, kórinn hafi verið tær og í jafn- vægi. Nikkarar að hefja vetrarstarfið FÉLAG áhugamanna um harm- onikkuleik byrjar vetrarsta' f sitt með fundi í Edduhúsinu við Lindargötu n.k. sunnudag kl. 15.30. Að venju verður tekið lagið og einnig sagt frá áformum verðandi vetrarstarfið. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að félagið er öllum opið, sem unun hafa af harmonikkuleik, hvort sem fólk spilar sjálft eða ekki. Fréttatilkynning. 26600 Ný söluskrá komin út. Fqsteignaþjórmstan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson. Kríuhólar falleg einstaklingsíbúð á 6. hæö. Útb. 6.5 millj. Skipti á 3ja herb. íbúö koma til greina. Sogavegur 2ja herb. kjallaraíbúö. Útb. 4.5 millj. Austurbær glæsileg 4ra herb. endaíbúö. 3 svefnherb. og stofa. Skipti á raöhúsi í Kópavogi eða Neöra Breiðholti koma til greina. Álftamýri 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Verð 13 millj., útb. ca 9 millj. Kleppsvegur falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæö. Verö 15.5 —16 millj. Kópavogur 3ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi, sér inngangur, sér hiti, bílskúr fylgir. Verð 14 millj. Parhús í austurbænum 140 ferm. Verö 19 millj., útb. 12 millj. Höfum kaupanda að 5—6 herb. sérhæd eöa raöhúsi á Seltjarnarnesi. Verð ca 30 millj. Höfum fjársterka kaupendur að 2ja—3ja herb. íbúðum í austurbænum. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna ó söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, afmarSSSTO' ög 28040. Fasteignasalan ■ Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Kleppsveg 2ja herb. 60 fm íbúð á 3. hæö. Við Digranesveg 3ja herb. risíbúð. Við Jörfabakka 4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæö auk 1 herb. í kjallara. Við Álfheima 4ra herb. íbúö á 4. hæð auk 2ja herb. í risi. Eingöngu í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð á 1. eða 2. hæö í sama hverfi. Við Torfufell 127 fm raðhús á einni hæö. Einbýlishús múrhúðað lítið timburhús viö Langholtsveg. Tilb. undir tréverk 5 herb. íbúö við Flyðrugranda og Boöagranda. í Mosfellssveit einbýlishús á byggingarstigi. Við Flúðasel fokhelt raöhús á 2 pöllum auk kjallara meö bílskúr o.fl. Iðnaðarhús í Reykjavík og Kópavogi. Okkur vantar allar stærðir húseigna á skrá vegna mikillar sölu undanfariö. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignavióskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson. sölustjóri. S: 34153. EFÞAÐERFRÉTT- 9/ NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU Hafnarfjörður Til sölu 4ra—5 herb. efri hæð í ágætu ástandi í tvíbýlishúsi á góöum stað við Arnarhraun. Mikiö geymslurými í risi. Bílgeymsla fylgir. Verö kr. 17.5 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. Norðurbærinn: Raðhús — Hafnarfj. Nýtt, næstum fullgert endaraöhús á einni hæö meö innbyggöum bílskúr. Mjög hagkvæm teikning. Falleg lóö. Verö um 30 millj. Góö útborgun nauösynleg. Ath. Þessi eign er í einkasölu hjá: KjÖreÍgnsf. Armúla21R DAN V.S. WIIUM, 85988*85009 I lögfræðingur ^mmmmmmm^^^^^mmmmmmmm^^mmmmJ 43466 - 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. Fasteignasalan EIGNABORG sf 26200 1 Vesturgata Til sölu mjög góð 120 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. íbúðin er borðstofa, dagstofa 2 svefn- herb., eldhús og bað. Góðar suðursvalir. Til greina koma skipti á 5 herb. íbúö í blokk eða 4ra til 5 herb. raðhúsi á Akureyri. Verð 15 millj. Útb. IfastemasalmÍ MORGimADSHÍSI^y Oskar Krist jánsson IJ ! MALFLl TM\GSSKRIFSTOF Guómundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrmmmmm Verslunar- og/eða iðnaðarhúsnæði Glæsilegt verslunar- og iönaöarhúsnæöi í Smiöjuvegskjarnanum í Kópavogi. Húsnæöiö, sem er um 1000 ferm. selst í einu lagi eöa stærri einingum. Húsnæöiö er á jaröhæö og lofthæö Fasteinasalan Norðurveri Hátúni 4A. Símar 21870 og 20998. Húseign í Bolungarvík Kauptilboö óskast í neðri hæö húseignarinnar nr. 6 viö Höföastíg, Bolungarvík (Póstur & Sími), sem er eign ríkisstjóös. Eignin sem er 57 fermetrar aö flatarmáli, veröur til sýnis væntanlegum kaupendum kl. 4—6 e.h. 19 og 20. sept n.k. Þar veröa einnig allar nánari upplýsingar gefnar og þeim afhent tilboöseyöu- blöö, sem þess óska Einnig eru eyöublöö afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík. Skráö fasteignarmat eignarinnar er kr. 5.447.000- Tilboö veröa opnuö á skrifstofu vorri mánudaginn 2. okt. 1978, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. L0GM JÓH. Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Góð íbúð við Hraunbæ 3ja herb. á 1. hæö um 80 ferm., harðviöur, teppi, vélaþvottahús. Fullgerö sameign. Stór og góð íbúð 3ja herb. á 4. hæö um 96 ferm. viö Ásbraut í Kópavogi. Teppalögö með góöum innréttingum, danfoss kerfi, mikiö útsýni. Verö aðeins 12.5 millj. Hæð og ris við Þorfinnsgötu á 3. hæö um 100 ferm. og rishæö um 75 ferm. í vel byggöu steinhúsi. Innrétting þarfnast endurnýjunar. Mjög mikið útsýni. Sér hæð — eignaskipti Þurfum aö útvega góöa sérhæö í borginni eða Kóþavogi. Skipti möguleg á nýrri 3ja herb. úrvals íbúö í Fossvogi, við Frurgrund. í vesturborginni á Nesinu Óskast góö sérhæö eöa raöhús. Óvenju mikil útb. Rúmgott einbýlishús óskast. Má vera í smíöum. AIMENNA FASTEIGNASAL AH LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.