Morgunblaðið - 15.09.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.09.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1978 25 fclk í fréttum + Þessi fréttamynd er frá Nairobi, höfuðborg Kenýa. — Á henni er mikil stytta, sem reist hefur verið í borginni af hinum nýlátna þjóðarleiðtoga Kenyamanna, Jomo Kenyatta. + Ættarsvipur er með mannin- um á myndinni og þeim sem heldur á henni. Maðurinn, sem er Ltali, heitir Silvio Luciani. Frændi hans á myndinni var skírður Albino Luciani. — Hann varð seinna kardináli í Torínó. En fyrir skömmu tók hann upp nafnið Jóhannes Páll I, eftir að hann var orðinn páfi. Silvio páfa-frændi er 78 ára að aldri. Hann fór til Rómaborgar — til Páfagarðsins, til að vera viðstaddur innsetningarathöfn- ina. Vonaðist hann til að fá tækifæri til að heilsa upp á frænda sinn, sem hann hitti síðast fyrir tveimur árum á ferðalagi. + Þessi unga stúlka, Maria Pitchford, var nýlega sýknuð af dómstóli vestur í Bandaríkj- unum í mjög óvenjulegu ákæru- máli. Hún var kærð fyrir að hafa eytt eigin fóstri. Hún hafði leitað sérfræðinga, sem höfðu vísað henni frá þar eð hún væri of langt gengin með. Sjálf hafði hún framkallað fósturlát með prjóni. Myndin er tekin af stúlkunni í réttar- salnum fagnandi úrslitum eftir að sýknudómurinn hafði verið upp kveðinn. — Hún sagði, að hún hefði aldrei viljað trúa því að hún myndi hljóta fangelsis- dóm, það hefði tíðkazt fyrir 10—20 árum. En í dag er allt annað viðhorf til þessara mála, sagði hún og fangelsisvist óhugsanleg. SÍMI í MÍMI er 10004 I Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanóm Karlmannaföt, rifflaö flauel (blússujakki og buxur) kr. 6975 settiö. Terylenebuxur, margar geröir, verö frá kr. 3.500- Gallabuxur, kr. 2.975.- og kr. 3.975.- Nylonúlpur, margar geröir, hagstætt verö. Skyrtur, nærföt, sokkar o.fl. ódýrt. Opiö föstudaga til kl. 7 og laugardaga til kl. 12. Andrés, Skólavörðustíg 22. Hestur Brúnn hestur tapaöist frá Sjávarhólum, Kjalar- neshreppi. Mark: sýlt hægra, biti framan vinstra. Uppl. í síma 12873. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900 YOKOHUU ATLAS snjóhjólbaröar Hjólbarðasala okkar er flutt íHöfðabakka 9 Simi 83490 Atlas og Yokohama hjólbaröar á hagstæðu verði Viögeröir og sala Hjólbaröaverkstæöi Vesturbæjar Bjargi viö Nesveg Sólning & Hjólbaröar Smiöjuvegi 32-34 Kópavogi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.