Morgunblaðið - 14.10.1978, Side 4

Morgunblaðið - 14.10.1978, Side 4
4 Inniiegar þakkir fyrir heimsókn- ir og gjafir, blóm og heillaskeyti á 75 ára afmæli mínu, 7. október síðastliöinn. Lifið heil. • Þórdís Davíösdóttir. mHADSTEN HOJSKOLE 8370 Hadsten milli Árósa og Randers 20 vikna vetrarnám- skeið okt.—febr. 18 vikna sumarnámskeiö marz—júlí. Mörg valfög t.d. undirbúningur til umsóknar í lögreglu, hjúkrun, barnagæzlu og umönnun. At- vinnuskipti og atvinnuþekking o.fl. Einnig lestrar- og reiknings- námskeiö 45. valgreinar. Biðjiö um skólaskýrslu. Forstander Erik Klausen, sími (06) 98 01 99. Takið Þátt í að hlusta — rökræða og meta — skapa og upplifa t»ú munt taka oátt í Hópkennslu Námshópum Vinnuhópum Fyrirlestrum redding hwjskolc Meóal námsefnis er m.a. Sálfræöi og uppeldisfræöi Danska og alheims- Þjóöfélagsvandamál Listrænar og skapandi greinór Saga og bókmennt- ir Leiðtogafræðsla og sund Vistfræöi Ýmsar aðrar greinar eoao redclirifí' Við byrjum 1. nóv. Námsskrá verður send ef óskað er. Símii 04-84 13 68 Kirsten og Erik Overgaard MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1978 í sjónvarpinu í kvöld er 45 mínútna langur tónlistarþáttur með írsku hljómsveitinni „Boom-Town Rats“ sem leikur „ræflarokk“. Þátturinn hefst kl. 21.00. Skólakór Garðabæjar í útvarpinu í kvöld er „Tónhornið“ sem Guðrún Birna Hannesdóttir sér um. Þátturinn hefst kl. 17.20 og er hann næst síðasti þátturinn sem Guð- rún sér um þar sem hann tilheyrir sumardag- skránni. I kvöld mun Guðrún eingöngu vera með inn- lenda tónlist en í þáttum Guðrúnar í sumar hefur hún að mestu verið með erlenda tónlist. „I dag mun ég eingöngu leika lög með Skólakór Garðabæjar sem Guðfinna Dóra Ólafsdóttir og Guð- mundur Norðdahl stjórna. Það hefur ekkert verið minnst á þennan kór en hann er að mínu mati mjög góður,“ sagði Guð- rún. í síðasta „Tónhorninu" sem verður næsta laugar- dag mun Guðrún verða með tónlist víðs vegar að úr heiminum t.d. indíána- tónlist og jafnvel eskimóa- tónlist. „Tónhornið“ er hálf tíma langt. Pat Boone verður á meðal þeirra sem syngja í „Kvöld- ljóði". Sjónvarp kl. 21:45: Bandarísk gamanmynd Bandaríska gaman- myndin „Bob og Carol og Ted og Alice“ er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.45. Myndina átti að sýna fyrir nokkrum vik- um en það fórst fyrir vegna þess að sýningar- leyfið var ennþá í höndum kvikmyndahúss hér í Reykj avík. Myndin var gerð árið 1969 og fjallar um hjónin Bob og Carol sem kynnast hópsálarlækningum. Bob er kvikmyndagerðarmað- ur og ætlar að gera fræðslumynd um hópsál- arlækningar og konan hans fer bara með honum og þau dveljast á þessum stað yfir helgina. Er þau koma þaðan hefur það sem fyrir augu bar haft það mikil áhrif á þau að þau ákveða að fara að lifa eftir þeim kenningum sem þar komu fram. Kenning- ar þessar ganga mest út á ástúð og einlægni. Ted og Alice eru besta vinafólk Bob og Carol og það kemur ýmislegt upp þegar það á að fara að koma kenningunum frá hópsálarlækningunum inn í hið daglega líf. Þýðandi myndarinnar er Dóra Hafsteinsdóttir og sagði hún að myndin væri að nokkru djörf gamanmynd. Aðalhlutverkin í mynd- inni leika Natalie Wood, Robert Culp, Dyan Cannon og Elliot Gould. Sýning myndarinnar hefst kl. 21.45 og tekur tæpa tvo tíma. I tvarp kl. 21:40: Lög frá 1950—1965 í „Kvöldljóði” Þeir Ilelgi Pétursson og Ásgeir Tómasson sjá um „Kvöldljóð" í útvarpinu í kvöld. Að þessu sinni munu þeir spila gömul lög frá 1950—1965, bæði í nýjum útsetningum og einnig í upprunalegri mynd. T.d. munu þeir spila lög af nýútkominni plötu með Willy Nelson og leika lög með Tony Bennett, Pat Boone og fleiri listamönnum. Helgi sagði að þeir myndu einnig leika lög með íslenzkum söngvurum svo sem Sigrúnu Jónsdóttur, Alfreð Clausen, Ragnari Bjarnasyni og Helenu Eyjólfsdóttur. „Eins og venjan er mun þátturinn- vitanlega vera rólegur,“ sagði Helgi að lokum. Utvarp kl. 17:20: Útvarp Reykjavik L4UG4RD4GUR 11. október MORGUNIMINN 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. 7.10 Létt liig og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunba n 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8J30 Af ýmsu tagis Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Óskaliig sjúklingai Krist- ín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Það er sama hvar frómur ílækisti Kristján Jónsson stjórnar þætti fyrir börn á aldrinum 12 til 11 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Ut um borg og bý Sigmar B. Hauksson tekur saman þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Froskurinn. sem vijdi fljúga". smásaga eftir Ás- geir Gargani Ilelgi Skúlason leikari les. 17.20 Tónhornið. Stjórnandi. Guðrún Birna Ilannesdóttir. 17.50 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Á Gleipnisvöllum Hallgrímur Jónasson rithöf- undur flytur crindi um leit sína að hólmgöngustað Gunnlaujjs ormstungu og Ilrafns Onundarsonar( — fvrri hluti. 20.05 Létt lög Ingemar Malmström og íé- lagar hans syngja og leika. 20.25 „Sól úti. sól inni" Þriðji og síðasti þáttur Jónasar Guðmundssonar rit- höfundar. 20.55 Tilbrigði eftir Anton Arensky um stef eftir Tsjaí- kovský Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur( Sir John Barbirolli stj. 21.10 „Eiríkur Stríðsson" Vésteinn Lúðvíksson rithöf- undur les úr ófullgerðri skáldsögu sinni. 21.10 „Kvöldljóð" Tónlistarþáttur í umsjá Ilelga Péturssonar og Ás- geirs Tómassonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGAIiDAGlJR 14. októher 16.30 Alþýðufræðsla um efna- hagsmál. Annar þáttur. Viðskipti við útlönd Umsjónarmenn Ásmtindur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson. Áður á dagskrá 23. maí siðastliðinn. 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.30 Fimm fræknir Breskur myndaflokkur. Þýðandi .lóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gengið á vit Wodehouse Ljóðskáíd dæmt úr leik Þýðandi Jón Thor Iluralds- son. 21.00 Boom-Town Rats Tónlistarþáttur með írskri hljómsveit sem leikur svo- kallað ræflarokk. 21.45 Bob og Carol og Ted og Alicc Bandarísk gamanmvnd frá árinu 1969. Aðalhlutverk Natalie Wood. Robert Culp. I)yan Cannon og Elliot Gould. Hjónin Boh og Carol kynn- ast hópsállækningum og hrífast af. Þau ákveða. að hjónaband þeirra skuli vera frjálslegt, opinskátt og hyggt á gagnkvæmu trún- aðartrausti. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.30 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.