Morgunblaðið - 14.10.1978, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 14.10.1978, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1978 Vilhjálmur G. Skúlason skrifar um lyf: Lyfj ahandbókin Hvað er lyfjafræði? Hvað er lyfjaskrá? KJkilnreininfíar eru alltaf mjöK erfiðar ok sjaldnast nÓKu nákvæmar. Nákvæm lýsinjí eða skilíireininjí á lyfjafræði er þar enfjin undanteknin(/. A öldinni sem leið saftði svissneski lyfja- fræðinjiurinn Friedrich Aujíust Fliiekifíer (1828—1894), að lyfja- fræði væri samtíma notkun nokkurra vísindat;reina í því aujínamiði að öðlast þekkingu á lyfjum frá öllum sjónarhornum. Þessi skilf;reininK er ekki ná- kvæm, en þeim mun yfirfírips- meiri ofí hún fjefur til kynna, að sá, sem vill bera eitthvert skynbraftð á lyf, verði að leftfíja mikla alúð við nám í hinum ýmsu fíreinum efnafræði ok líffræði. Báðir þessir flokkar hafa tekið miklum of{ örum breytinfíum á undanförnum ára- tuftum ok ný lyf, endurbætt l.vf 0f{ nýir notkunarmöf{uleikar lyfja koma fram í dafísljósið með stuttum millibilum, en það eru afleiðinfíar af niðurstöðum rannsókna, sem Kerðar eru á þessum vettvanf(i um allan heim. X-iyfjafræði fjallar um upp- runa lyfja, framleiðslu lyfja of{ lyfjaforma, efna- og eðlisfræði- lefta eifíinleika þeirra, skömmt- un lyfja, umbrot lyfja í líkama rnanna of{ dýra ok áhrif þeirra á líkania manna of{ dýra. þessara áhrifa eru æskilefí f{ef{n vissum sjúkdómum eða sjúkdómsein- kennum, en önnur eru óæskilef{. Hin óæskilef{u áhrif lyfja eru kölluð aukaverkanir eða hjá- verkanir of{ aukast þær stund- um í réttu hlutfalli við þann skammt, sem tekinn er af lyfinu. Ennfrentur fjallar greinin um lyfjalö){f{jöf, Keymslu, merkingu Ofí afhendingu lyfja. Allir þessir þættir eru hver öðrum mikil- vægari og miða að því, að lyf séu ávallt í bezta gæðaflokki og að þeir, sem á lyfjum þurfa að halda geti fengið þau, þegar nauðsyn krefur, við sanngjörnu verði, hafi allar forsendur til þess að nota þau á réttan hátt og hafi þekkingu og skilning til þess að að forðast ranga notkun þeirra. • I ivf eru tvíeggjað sverð, eins og margt annað í þjóðfélagi nútímans, sem aðeins er hægt aö nota í jákvæðum tilgangi, að sú þekking og skilningur sé til staðar, sem stuðlar að því, að almenningur umgangist lyf með tilhlýðilegri virðingu og varúð. Sé það gert, er hægt að ná undraverðum árangri með lyfj- um í baráttu við margvíslega sjúkdóma og sjúkdómseinkenni, en sé það ekki gert er voðinn vís. Þessi staðreynd verður þeim mun algildari, sem nútímarann- sóknir leiða til stöðugt einhæf- ari og virkari lyfja. I -iuf. sem í víðustu merkingu eru efnasambönd, bera alls ekki með sér þá hættu, sem í þeim getur verið fólgin. Sú hætta kemur fyrst í Ijós, er lyfið hefur verið tekið inn og byrjar að valda þar óæskilegum áhrifum á starfsemi líkamans, sem er honunt nauðsynleg. En svarið við þeirri sjturningu, hvernig hægt sé að vita, hvort l.vf hefur æskilega eða óæskilega verkun á menn og dýr, er í mörgun tilvikum fólgið í svari, sem er ennþá eldra en sú skilgreining á lyfjafræði, sem minnst var á í upphafi. Svarið er að finna í orðum svissneska læknisins Paracelsusar (1493—1541), sem sagði þá gullvægu setningu, að öll efni væru eitruð, en það sem skipti sköpum væri skammtur- inn. Til dæmis að taka getur mikið vatn verið banvænt bæði beint og óbeint. En vatnsskortur getur einnig verið banvænn. Það, sem skiptir máli er, að líkaminn fái réttan skammt af vatni og á réttum tíma. Þetta gildir um öll efni, þar með talin l.vf. . ,^\_ð framan er getið um, að lyf séu efnasambönd, sem hafa ákveðna og gagnlega líffræði- lega verkun, en vegna notkunar þeirra handa mönnum og dýrum eru gerðar sérstakar kröfur um hreinleika þeirra umfram önnur efnasambönd, sem notuð eru á annan hátt svo sem til áburðar, sem hreinlætisefni eða til iðn- aðar. Þær mjög svo ströngu kröfur, sem gerðar eru til lyfja er að finna í sérstökum hand- bókum, sem kallaðar eru lyfja- skrár eða farmakópeur í daglegu tali meðal lyfjafræðinga (af grísku orðunum farmakon=lyf og sögninni poiein=að framleiða; merkir því upphaflega bók, sem gefur upplýsingar um, hvernig á að framleiða lyf). Lyfjaskrár skrá lyf og lyfjaförm, nafngiftir l.vfja og allar þær margvíslegu kröfur, sem gerðar eru til þeirra og sömuleiðis skrá þær öll þau margvíslegu próf og prófunar- aðferðir, sem skylda er að framkvæma á lyfjum til þess að ganga úr skugga um rétta eiginleika þeirra. k_/amning lyfjaskrár er geysi- umfangsmikið verkefni, sem bezt sést af því, að danska útgáfa norrænu lyfjaskrárinnar, sem í gildi var hér á landi til síðustu áramóta, var upphaflega samin með samvinnu lyfjafræð- inga frá öllum Norðurlöndum og samtímis tók gildi enska útgáfa evrópsku lyíjaskrárinnar, sem er samin og endurskoðuð með samvinnu lyfjafræðinga frá löndum, sem eru aðilar að Evrópuráðinu. Slíkar skrár hafa lagagildi. Með þeirri þróun á þessu sviði, sem áður er minnst á, eru slíkar handbækur að staðaldri í samningu og endur- skoðun, en þessi starfsemi mið- ar að sjálfsögðu að því að tryggja öryggi þeirra, sem á lyfjum þurfa að halda, en reynslan sýnir, að langflestir einstaklingar þurfa einhvern tíma á ævinni að nota lyf og sumir þurfa að gera það að staðaldri til þess að halda lífi og heilsu. Lyf, sem skráð eru í lyfjaskrám eða hliðstæðum handbókum eru oft kölluð lög- bókalyf, en einnig er oft talað um svokölluð sérlyf, en það eru lyf, sem ekki þurfa að vera skráð í lyfjaskrám, en eru framleidd af viðurkenndum lyfjaframleið- anda eftir viðurkenndri fram- leiðsluforskrift og um þau búið í umbúðum framleiðanda og oft- ast sett á markað undir sérstöku heiti, sem er eign framleiðanda. Langflest lyf, sem notuð eru á íslandi í dag, eru erlend sérlyf. Miðasala Þjóðleik- hússins stækkuð Stækkuð hefur verið miðasala Þjóðleikhússins og var hún byggð lengra fram í anddyrið og breikk- uð og er nú unnt að selja gegnum fjögur söluop samtímis. Þrengslin í gömlu miðasölunni voru orðin óviðunandi segir í frétt frá Þjóðleikhúsinu og jafnframt að opinberir eftirlitsaðilar hafi iðulega gert athugasemdir við aðstöðu starfsfólks þar. Miðasalan er opin daglega kl. 13:15—20:00 og til kl. 20:30 þá daga sem sýningar eru á Litla sviðinu. Starfsfólk miðasölunnar> Frá vinstrii Jóhanna Gunnarsdóttir Ilinz, Þóra Böðvarsdóttir. Jóhanna Finnbogadóttir og í baksýn sér í miðasölustjórann. Halldór Ormsson. Grænmetissúpur Grænmeti er aldrei ódýrara. er nú auglýst, og því er ekki úr vegi. að reyna að nota það eins mikið og mögulegt er. Sjálfsagt eru margir búnir að sjóða niður grænmcti og frysta. og búa þannig í haginn fyrir veturinn. Það er gott að búa til súpur. til að hafa í hádcginu. því víða koma ckki allir á sama tíma til að borða. og lítill vandi að halda heitri súpu í potti, án þess að upphaflcg gæði fari forgörðum. Júlíönusúpa. 1—2 grænkálsblöð 1 púrra 4 gulrætur ‘4 seljurót '4 meðalstórt hvítkálshöfuð 25 gr. smjörlíki, 1 lítri kjötsoð (eða vatn og súputeningar), salt, persille. Grænmetið er saxað smátt og látið krauma aðeins í smjörlíkinu. Vatni, eða soði, hellt yfir og látið sjóða í 15 mín., bragðbætt að smekk. Persille klippt yfir. Grænmetissúpa. 1 stór púrra, 1 stór gulrót, 2 stórar kartöflur, 1 lítið hvítkálshöfuð, 75 gr. bacon, 2 tómatar, 1 laukur, 2 matsk. saxað persille, 2 1. soð (eða vatn og súputeningar) 2 matsk. smjörlíki. Grænmetið hreinsað og skorið í litlar ræmur. Smjörlíkið brætt í potti, bacon og laukur látið krauma í því smástund. Þá er soðinu bætt í pottinn og síðan öllu grænmetinu, látið sjóða í 1 klst. Súpan er bragðbætt eftir smekk. Gulrótarsúpa. 6 góðar gulrætur, 1 'k I vatn, salt, 35 gr. smjörlíki, 35 gr. hveiti, saxað persille. Gulræturnar eru rifnar á rif- járni, síðan soðnar í vatninu í 10—15 mín. Súpan jöfnuð með smjörbollu, (smjörlíki og hveiti hrært saman). Persille sett út í um leið og súpan er borin fram. Kartöflusúpa. 400—500 gr. kartöflur, 1 'k 1. vatn eða soð, 2 góðir laukar, 30—40 gr. smjörlíki, salt, pipar. 3—4 súpu- teningar ef ekki er notað soð. KartöflUrnar eru flysjaðar hráar og skornar í þunnar sneiðar. Soðnar í vatninu eða soðinu, þar til þær eru komnar í mauk. (Einnig má merja þær í gegnum gatasigti.) Smjörlíki brætt í potti, laukur- inn í þunnum sneiðum látinn út í og soðinn í 5 mín. í feitinni. Kartöflusoðinu hellt út í og suðan látinn koma upp. Kryddað eftir smekk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.