Morgunblaðið - 14.10.1978, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1978
Landsfundur símamanna:
Samningamir ekki
komnir í gildi
ELLEFTI landsíundur síma-
manna mótma'lir harðlosa iillum
latíasctninjíum. som skcrÁa um
samin kjiir félaKsmanna Félaiís
íslcnzkra sfmamanna i>k tdur aó
slfkar aðjícrðir Krafi undan tiltrú
manna á allri samniniíSKcrð.
Scrstaklcua mótmadir fundurinn
því jákvæúi hráóahiriíðalaKa aó
afnumin cr V/< umsamin áfaniía-
hækkun. scm náóist í liiniíu
vcrkfalli ojí koma átti til fram-
kva'mda 1. apríl n.k. Ennfrcmur
mótma'lir fundurinn cinhlióa
ákviiróun um leni'ini'U á
samnini'stímahilinu.
Frá þcssum atriðum er sa|ít í
frcttatilkynnini'u, scm Mor|;un-
hlaðinu hcfur horizt, [>ar scm
skýrt cr frá kjaramálaályktun 11.
landsfundar FIS. Þar sciíir cnn-
frcmur: „Fundurinn minnir á að
jmátt fyrir að nokkrar lai'færini'ar
frá fyrri kjaraskcrðini'arlöi'um
hali vcrið gcrðar með nýjum
hráðahiri'ðalöj'um í síðasta mán-
uöi, cru samniniíar BSRB ekki
scttir að fullu í i;ildi.“ Síðan sei;ir:
„11. landsfundur símamanna
mótmælir harðlei;a úrskurði
kjaranefndar um röðun starfs-
heita símamanna í launaflokka ok
önnur scrkjaraatriöi, þar sem
einunitis rúmlei;a 37'< símanianna
fcnt;u launaflokkshækkun, þrátt
fyrir ítarleKan rökstuðninK er
sýndi, að símamenn höfðu dreKÍzt
Fjöltefli
Friðriks
FRIÐRIK Ólafsson teflir í
dag, laugardag, fjöltefli í
Sandgerði og fer það fram á
vegum Taflfélags Sandgerðis.
Fer fjölteflið fram í Slysa-
varnahúsinu í Sandgerði og
hefst kl. 14.
Gert er ráð fyrir að Friðrik
muni tefla á allt að 40
borðum, en þegar hann tefldi
þar fyrir 4 árum tefldi hann
á 40 borðum.
aftur úr öðrum opinberum starfs-
mönnum.
Fundurin vekur sérstaka athyKli
á vanmati á sérhæfðum störfum
símamanna.
Fundúrinn telur að sú leiðrétt-
inK, er samninKanefnd FIS tókst
að ná fram eftir úrskurð kjara-
ncfndar, hafi aðeins verið brot af
þeirri leiðréttinKu, er símamanna-
stéttinni bar.“
ísnes. skip ísskips h.f., scm annast mun ílutninKa fyrir járnhlcndifélaKÍð.
ísskip hf. varð hlutskarp-
ast um jámblendiflutninga
Verðmæti flutninga á núverandi gengi um 600 milljónir króna
ISLENZKA járnblcndifélaKÍð h.f.
hcfur ákvcðið að taka tilboði
Isskips h.f.. scm cr dótturfyrir-
tæki Ncsskips h.f. um flutninKa
til járnblcndifélaKsins ok KanKa
til samninKa á Krundvclli tilhoðs.
scm ísskip Kcrði um flutninKana.
Vcrðmæti þcssara viðskipta. scm
um vcrður samið. er yfir fiOO
milljónir króna á núverandi
KcnKÍ. Alls hárust í) tilboð. þar af
5 innlend í flutninKana. Isskip
hyKKst nota til flutninganna
skip. sem það á ok verið hefur í
flutninKum erlendis til þessa. sem
heitir ísnes ok er 1.530 DW-lestir
að stærð. Mun það vera sta-rsta
skip ísIcndinKa.
Samkvæmt fréttatilkynninKU
frá járnblendifélaKÍnu voru út-
boðsKöKn veKna þessara flutninKa
send 8 innlendum ok 9 erlendum
skipafélöKum hinn 20. júlí síðast-
liðinn. Frá þeim bárust 9 tilboð,
þar af 5 innlend, en að auki bárust-
3 tilboð frá öðrum aðilum. Tilboðin
voru opnuð að viðstöddum inn-
lendum umbjóðendum 15. septem-
ber. LæKst boð barst frá norsku
skipafélaKÍ, en miðaðist við flutn-
inKa með stærri skipum en tök eru
á að nota við núverandi aðstæður í
höfninni, þar sem kvarts til
verksmiðjunnar verður lestað.
Boðinu var því ekki tekið.
Önnur tilboð bæði innlend ok
erlend voru alljöfn, flest innan
10'/ marka frá næst læKsta boði,
ok Káfu þannÍK KÓða mynd af
þessum markaði. Nákvæmnissam-
anburður er hins veKar erfiður
veKna mismunandi fyrirvara um
verðhækkanir ok önnur atriði.
Miðað við flutninKa félaKsins 1979
ok 1980 reyndist tilboð ísskips h.f.
í Reykjavík vera haKstæðast.
Miðað við flutninKa 1979, 1980 ok
1981 var tilboð EimskipafélaKs
íslands væntanleKa læKst. Það
byKKÓist á kaupum á stóru skipi til
flutninKanna um það leyti, sem
siðari ofn verksmiðjunnar kemst í
rekstur, enda breytast þá mjöK
allar forsendur til haKstæðra
flutninKa á hráefnum til verk-
smiðjunnar. Önnur tilboð miðuð-
ust ekki við þessar breyttu for-
sendur 1981.
Að loknu mati á öllum skilmál-
um tilboðanna telur járnblendi-
félaKÍð tilboð ísskips h.f. sér
haKstæðast ok hefur því tekið upp
samninKa við það f.vrirtæki um
flutninKana 1979 ok 1980. UmfanK
flutninKanna er enn að nokkru
óráðið veKna þeirra hráefnaflutn-
inKa, sem fram fara með skipum
þeim, sem flytja munu kísiljárn
frá verksmiðjunni á erlendan
markað. Þess er þó að vænta, að
heildarfjárhæð þeirra viðskipta,
sem nú er um samið sé yfir 600
milljónir króna á núgildandi
gengi. Með útboðinu var einnig
leitað eftir skipi á tímaleigu, en sú
aðferð til flutninganna reyndist að
svo stöddu ekki hagstæð, m.a.
vegna óvissu um nýtingu flutn-
ingagetunnar frá landinu.
Halldór Friðriksson, skrifstofu-
stjóri ísskips h.f. sagði í samtali
við Morgunblaðið, að þessir flutn-
ingar yrðu gífurleg lyftistöng fyrir
félagið. ísskip h.f. var stofnað 20.
júní 1977 og 7. júlí sama ár tók
félagið við skipi sínu m/s Isnes,
sem smíðað er í Vestur-Þýzkalandi
árið 1967. Skipið hefur síðan verið
eingöngu í flutningum milli hafna
erlendis og aldrei komið til
íslands. Skipstjóri er Gunnar
Magnússon, 1. stýrimaður Ólafur
Vilbergsson, og yfirvélstjóri er
Haraldur Sigfússon. Halldór kvað
þessa samninga verða fagnaðar-
efni fyrir áhöfn skipsins, sem er
íslenzk og fyrir félagið væri þetta
mjög ánægjulegt, þar sem útboðið
fór fram á alþjóðamarkaði, sem
sýnir að félagið er fyllilega
samkeppnisfært.
í stjórn Isskips eru: Benedikt
Sveinsson, hrl., formaður, Þor-
valdur Jónsson, skipamiðlari og
Guðmundur Ásgeirsson, fram-
kvæmdastjóri. Eins og áður sagði
er félagið dótturfyrirtæki Nes-
skips, sem rekið hefur Suðurland
og Vesturland. Er Suðurland
kæliskip, sem verið hefur í salt-
fiskflutningum til Spánar og
Portúgal. Hjá félögunum vinna nú
45 manns, þar af 4 á skrifstofu
félaganna. Framkvæmdastjóri
beggja er Guðmundur Ásgeirsson,
fyrrverandi skipstjóri.
Tugir manna atvinnu-
lausir á Eyrarbakka
ATVINNULEYSI hcfur nú gert
vart við sig á Eyrarbakka. en afla
Litsjónvarp og hljómtæki
meðal þæginda 1 breiðþotunni
STJÓRN Flugleiða ákvað á fundi
sinum sl. fimmtudag að ráðast í
kaup á hrciðþotu af gcrðinni
DC-Í0-30F svo sem skýrt hefur
verið frá í fréttum Mbl. að
fcngnum lcyfum yfirvalda. cn
cigandi vélarinnar er Seaboard
VVorld Airlincs. Vél sú scm hér cr
um að ræða er nú í pílagrímaflufi
og vcrður því lokið um miðjan
dcscmbcr og gcrt cr ráð fyrir að
hún vcrði afhcnt sncmma á árinu
1979.
í frétt frá Kvnningardcild
Flugleiða cr lýst nánar hvernig
vélin cr úthúins
Þotan sem hér um ræðir er búin
þrem General Electric hreyflum
og framleiðir hver þeirra 23,8 tn
kný. Vænghaf er 50,4 m., lengd
55,4 m og hæð 17,9 m. Mesta
flugtaksþyngd er 259,5 lestir.
Flugvélin er búin fullkomnustu
flugleiðsögu- og fjarskiptatækjum.
Farþegarými er þrískipt með 380
sætum.
Tveir gangar eru eftir farþega-
rými. Eldhús og matbúr eru á
neðri hæð og eru tvær lyftur milli
eldhúss og farþegasalar. í flugvél-
inni eru níu salerni og snyrtiklef-
ar. P’arþegum til afþreyingar á
leiðum eru hljómkerfi með tveim
stereo-rásum og sex mono-rásum,
ennfremur litasjónvarpskerfi með
þrem 25 tommu sjónvarpsskerm-
um og video-kassettutæki. Mögu-
leikar eru á beinni viðtöku frá
sjónvarpsstöðvum og eru loftnet
til þeirra nota í flugvélinni.
Þotan hefir mikla möguleika til
vöruflutninga. Vörur og farangur
farþega er fluttur í þrem lestum.
Sé farþegarými ekki fullnýtt má
nota hluta þess fyrir vörur, en
vörudyr eru á flugvélinni.
Jafnframt er hægt að breyta
flugvélinni til vöruflutninga ein-
göngu.
Þessi fyrsta breiðþota Islend-
inga verður fengin á kaup-leigu-
samningi. Kaupverðið er um 13
milljarðar ísl. króna miðað við
núverandi gengi.
Auk þess munu verða ke.vptir
varahlutir og fylgitæki.
DC-10 brciðþota er hér máluð í litum Flugleiða. en þotur af þessari gerð vega allt að 295 smálestir fullhlaðnar við flugtak.
hefur ekki verið landað í vikunni
þar sem togarinn Bjarni Ilerjólfs-
son. sem er í eigu Eyrabakka.
Stokkseyrar og Selfoss. sigldi
með afla sinn utan.
Kjartan Guðjónsson, formaður
verkalýðsfélagsins á Eyrarbakka,
sagði í samtali við Mbl. að fram til
þessa hefðu Eyrbekkingar fengið
um helming aflans til vinnslu á
móti Stokkseyringum, en stjórn
Árborgar hf. sem í sitja þrír
fulltrúar, einn frá hverri hrepps-
nefnd hefði ákveðið að togarinn
skyldi sigla til Þýzkalands með
aflann. Hefði sú ákvörðun í för
með sér að tugir manna væru nú
komnir á atvinnuleysisskrá.
Kjartan sagði að ákvörðun um að
togarinn skyldi sigla utan hefði
verið tekin mjög snögglega og
orðaði hann það svo að laumast
hefði verið með togarann út, og
sagðist hann ekki skilja nauðsyn
þess að sigla einmitt nú, en
nokkrar söluferðir hefðu verið
farnar í sumar án sjáanlegs bata á
fjárhag Arborgar hf., eins og
ætlast hefði verið til með þeim.
Athugasemd
ÞAR eð prentun erindis úr Sólar-
Ijóðum Sæmundar Eddu í
minningargrein eftir Jónas
Gunnarsson um Sigurð Jóhanns-
son hér í blaðinu í gær mistókst, er
erindið birt hér aftur:
Ilér vit skiljumk
ok hittask munum
á feginsdegi fira.
Dróttinn minn
gefi dauðum ró
en hinum likn. es lifa.