Morgunblaðið - 14.10.1978, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1978
Vance og
Owen til
S-Afríku
Washinjfton, 13. október. AP.
Reuter.
CYRUS Vance. utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna. hætti í
dau persónuIeKri þátttiiku sinni
í friðarviðræðum Esypta og
Israelsmanna í Washington ok
hélt áleiðis til Suður Afríku.
Mun ráðherrann þar koma til
liðs við kolleua sína frá Kanada.
Bretlandi. V-I>ýzkalandi ok að-
stoðarutanríkisráðherra Frakk-
lands í viðræðum við stjórn
S Afríku um framtíð Suðvest-
ur-Afríku eða Namihíu. eins ok
þessi fyrrum þýzka nýlenda er
nú kölluð.
Utanríkisráðherrarnir hyKtíj-
ast með komu sinni til Pretoríu
leKííja hart að S-Afríkumönnum
að fallast á tillöt;ur Sameinuöu
þjóðanna um framtíð landsinsok
áflýsa fyrirhutíðum kosnint;um,
sem S-Afríkumenn hafa tiikynnt
að þeir muni láta fara fram 4.
desember n.k.
Sameinuðu þjóðirnar hafa til-
kynnt að S-Afríka hafi frest til
23. október til að fallast á
tillötcurnar, en ella má búast við
það að ýmis aðildarríki samtak-
anna letttti til að S-Afríka verði
beitt efnahaKslettum refsiaðtterð-
um. Hvorki Bretar né Banda-
híkjamenn, sem hafa fjárfest
mikið fé í S-Afríku, hafa áhut;a á
því að til slíkra aðt;erða komi.
IAN SMITII í WASIIINGTON — Ian Smith og fylgdarmaður hans. blökkumannaleiðtoKÍnn sr. Sithole.
sjást hér á blaðamannafundi í Washintíton ásamt öldunt;adeildarþint;manninum Ilayakawa. en hann stóð
íyrir komu þeirra félat;a til Bandaríkjanna. Ilayakawa er af japönskum uppruna.
Smifh leitar nú hóf-
anna i Kalifomíu
New V'ork. 13. október. AP. Rcuter.
BÚIST var við því í New
York í daK að Ian Smith
forsætisráðherra Rhódesíu
ok NdabaninRÍ Sithole leið-
Bandarískir þing-
menn vilja aðgerð-
ir gegn Kambódíu
Washinttton, 13. okt. AP. Reuter.
AtTATÍU bandarískir öldunt;a-
deildarþintcmenn hafa skorað á
Carter íorseta að kanna með
hvaða ráðum umhcimurinn t;eti
Kripið í taumana ok stiiðvað þann
„einstæða hryllint;." sem viðtcant;-
ist í Kamhódíu.
Teija þint;mennirnir m.a. að
taka beri málið fyrir í ÖryKKÍsráði
Sameinuðu Þjóðanna. Forystu
fvrir þessum hópi þinKmanna hafa
GeorKe McGovern fyrrum forseta-
frambjóðandi demókrata ok
Clifford Case þinKmaður republik-
ana frá New Jerse.v.
SeKja þinKmennirnir að sú
ráðaKerð að mannréttindanefnd á
veKum S.Þ. rannsaki aðstæður í
Kambódíu sé hverKÍ nærri næKÍleK
til að binda enda á hörmunar-
ástand það sem ríki í landinu af
Gromyko
kominn til
Rúmeníu
VínárborK, 13: bkt. Reuter.
ANÐREI Gromyko. utaitríkis-
'ráðhér'i'a SdéétríkjanTia. kóm í
daK til Búkarest í óvænta skyndi-
heimsókn ok er talið að hann
muni ræða við rúmenska ráða-
menn um áhyKKjur Kremlverja í
kjiilfar heimsóknar Hua Kuo-
FenKs leiðtoKa Kínverja til
Rúmeniu fyrir nokkru.
Heimsókn Huas til Rúmeníu
fór mjöK í tauKarnar á Sovét-
mönnum ok hafa þeir sakað
Rúmeníustjórn um að hafa af
ráðnum huK K‘'fið Hua færi á að
ráðast á Sovétríkin í heimsókn-
inni. Ceausescu forseti Rúmeníu
hefur alveK hafnað þessum
ásökunum.
völdum
stjórnvalda.
útrýminKaraðKerða
Veður
víða um heim
Akureyri 7 léttskj.
Amsterdam 20 léttskj.
Apena 26 heióskírt
Barcelona 23 léttskj.
Berlín 22 heióskírt
Brussel 20 heiöskírt
Chicago 18 rigrúng
Frankfurt 20 heióskírt
Genf 16 boiui <
Hetsinki 15 léttskj.
Jerúsalem 29 léttskj.
Jóh.borg 23 létiékj.
Kaupm.höfn 22 léttskj.
Líssabon 29 léttskj.
London 7? 24 ppka
Los Aogetes 30 heiðskírt
Madrid 23 akýjað
Mataga 8 ■ ■•••;,■ 24 léttskj.
Mallorca 25 téttskj.
Miami 28 rigning
Moskva 4 skýjað
New York 22 skýjaó
Ósló 10 skýjað
París 23 léttskj.
Reykjavík 7 skýjað
Rio de Janeiro 28 léttskj.
Rómaborg 24 léttskj.
Stokkhólmur 15 skýjaó
Tel Aviv 27 léttskj.
Tókýó 20 skýjað
Vancouver 13 léttskj.
Vínarborg 18 heiðsklrt
togi hófsamra blökku-
manna hcldu flugleiðis til
Kaliforníu síðdegis til afla
íylgis við málstað sinn í
málefnum Rhódesíu. Meðal
annars munu þeir Smith og
Sithole hitta að máli Ger-
ald Ford fyrrverandi
Bandaríkjaforseta og Ron-
ald Regan fylkisstjóra, en
talið er að annar hvor
þcirra sé líklegur til að
verða frambjóðandi repú-
hlikana við forsetakosning-
arnar 1980.
Þá munu þeir Smith og
Sithole hafa viðkomu í
Texas á bakaleiðinni og
hitta þar John Connally
fyrrverandi fylkisstjóra, en
einnig er reiknað með að
hann geti orðið frambjóð-
andi repúblikana 1980.
Henry Kissinger, fyrrver-
andi utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, sagðist í
dag álíta að Smith legði sig
fram af einlægni við að
koma á meirihlutastjórn
svartra í Rhódesíu. Attu
Smith og Sithole fund með
Kissinger í Washington í
gær og er þessi yfirlýsing
Kissingers talin mikill sigur
fyrir málstað Smiths.
Pólskir andófsmenn:
Stöðnun í efnahags-
og stjórnmálalífi
Áarsjá. 13. októbcr. Kciitcr.
NEFNI) pólskra andófsmanna
skuraði í daK á I’ólverja aó standa
fast á þeim rétti sínum að taka til
máls á opinherum fundum ok
Kreiða þeim atkvæði í kosninKum
í verkalýðsfélÖKum. sem raun-
veruIeKa hafa áhuKa á að berjast
fyrir bættum kjörum.
Nefndin seKÍr í tilkynninKu sem
afhent var vestrænum frétta-
mönnupi í Varsjá, að skipulaKÖar
ok áhri#aríkar aðKerðir
■
almenn-
-------ii*
inRs séu nauðsynleKar til að koma
hreyfinKu á efnahaKS-, stjórn-
mála- ök félaKSÍíf í landinu, sem
nú sé mjöK staðnað. SeKÍr nefndin
að sérhver pólskur þeKn eÍKÍ að
notfæra sér málfrelsi sitt.
Þá seKÍr í yfirlýsinKunni, að
pólskir kolanámumenn sem kraf-
ist hafa þess að þeim verði ekki
lenj;ur skylt að vinna á sunnudöK-
um ok vinna 12 tíma vaktir, eÍRÍ að
velja sér fulltrúa sem séu reiðu-
búnir að berjast fyrir þessurn
kröfum. -
m ÉSjm
Skipzt á skoðunum.
Dollar lækkar
London. 13. okt. Routcr. AP.
BANDARÍKJADOLLAR lækkaði
í verði í dag á alþjóðagjaldeyris-
mörkuðum og hefur gengi hans
aldrei verið lægra gagnvart
v-þýzka markinu. Hver dollar er
nú jafnvirði aðeins 1,862 marka,
en ekki er langt síðan rúm tvö
mörk þurfti til að kaupa einn
dollar.
Fara Kambódíu-
menn með báli og
brandi í Víetnam?
Bangkok. 13. okt. AI*. Reuter.
VÍETNAMAR sögðu í dag að
Kamhódíumenn færu með báli
og hrandi í austur- og norðaust-
urhéruðum Víetnam undir
stjórn kínverskra ráðgjafa. Enn-
fremur sagði útvarpið í Ilanoi í
dag að Kínverjar hefðu á árinu
ráðist 723 sinnum inn yfir
landamærin í Norður-Víetnam.
Þá sögðu Víetnamar að Kín-
verjar hefðu fyrr í þessari viku
sent yfir 1.000 lögreglumenn og
hermenn inn á víetnamskt land
til að storka Víetnömum. Jafn-
framt brytu kínverskar orrustu-
flugvélar víetnamska loftheigi
daglega, að því er Víetnamar
skýra frá.
Ennfremur er hermt að Teng
Hsiao-ping varaforsætisráðherra
Kína hafi nyverið tjáð frétta-
mönnum frá Thailandi í Peking
að Kínverjar hygðust aðstoða
Kambódíumenn í átökum þeirra
við Víetnama, þar sem frétzt
hefði um mikla sókn Víetnama
inn í Kambódíu.
Tala látinna er
komin upp í 59
Singapore. J3. okt. VI*. Reuter.
TALA þeirra sem fórust þegar
sprenging varð um borð í gríska
olíuskipinu Spyros í Jurong
skipakví f gær er nú komin upp í
59 manns. Þá eru 90 manns
slasaðir og sagði lögregla í dag
að 19 hinna slösuðu væru þungt
haldnir. Ennfremur er enn
saknað sjö verkamanna í skipa-
kvínni.
Enn er ekki tjóst hvað olli
sprengingunni. Kunnugir telja þó
að sennilega hafi neistar frá
járnsuðutækjum eða leki t gas-
kútum, valdið henni.
Ræflarokkari
neitar morði
New \ t»rk. 13. okt. Reuter.
BREZKI ræflarokkarinn Sid
Vicious sem er meðlimur hljóm-
sveitarinnar Scx Pistols. neitaði
harðlega í dag að hafa orðið
unnustu sinni að bana. en hún
fannst látin í hótelherbergi
þeirra í gærkvöldi. Af verksum-
merkjum mátti ráða að stúlkan
hefði verið stungin til bana.
Vicious cr í haldi meðan rann-
sókn í málinu fer fram.
Bruggar Amin
Bandaríkja-
mönnum
launráð
Nairobi. Kcnya. 13. okt. Reuter.
UGANDA-stjórn hélt í dag fast
við þá ásökun sína að Tanzaníu-
menn hefðu ráðizt inn í Uganda.
þrátt fyrir að stjórn Tanzaníu
hefði vísað þessum ásökunum á
hug í gær.
Ymsie.'sem glöggt fý'lgjast með
málum í Uganda telja að Idi
Amin forseti sé með þessum
ásökunum að dreifa athyglinni
c j. því að hann sé nú að reyna að
ganga á milli bols og höfuðs á
þeim Bandaríkjamönnum, sem í
landi hans eru, í hefndarskyni
fyrir þá ákvörðun Bandaríkja-
stjórnar að hætta öllum viðskipt-
um við Uganda. Um 150 Banda-
ríkjamenn eru búsettir í Uganda
og eru þeir flestir trúboðar.
Hefur fóik þetta beðið örlaga
sinna i angist eftir að Amin
tilkynnti fyrir nokkru að hann
myndi brátt taká „örlagaríka
ákvörðun" varðandi Bandaríkja-
menn.