Morgunblaðið - 14.10.1978, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 14.10.1978, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1978 33 fclk í fréttum + Fyrir stríð. — Hollywoodleikarinn George Hamilton (standandi), leikkonan Anny Duperey og George Peppard til hægri sitja hér á kaffihúsi í París, dagsetningin er 24. ágúst 1939. — Þetta er upphafssenan í kvikmynd, sem þau hafa verið að leika í suður á Italíu. Myndin gerist í síðustu heimsstyrjöld og leikstjóri er Umberto Lenzi. Þess er ekki getið hver maðurinn er, sem á vínglasinu heldur. — Það gæti hæglega verið venjulegur Parísarbúi. + Einn gráan. — bað vakti að vonum heimsathygli. er utanríkis- ráðherra Sovétríkjanna varð að yfirgefa ræðustólinn á þingi S.Þ. í New York á dögunum, er ráðherr ann skyndilega kenndi sér las- leika. — En ekki var það alvar legt og hann lauk svo ræðu sinni eftir nokkurt hlé. Þessi mynd er tekin af ráðherranum nokkru seinna sama dag. Ilann og kollegi hans, Hans Dietrich Genscher, hittust þá og fengu kailarnir sér einn gráan svona til að hressa upp á blóðrásina. + Stendur fyrir sínu. — Það er ekki að undra þótt konan til hægri ó myndinni sé brosleit og kát — og maðurinn við hlið hennar, sem klappar hestinum, sé verulega stoltur. Þessi hestur. sem konan á (maðurinn hcnnar reyndar — en maður og kona eru eitt). hefur fært þeim hjónum. þau eru brezk, stórfé í verðlaun á hinum ýmsu skeiðvöllum. — Knapinn heitir Lester Piggott og sat klárinn á kappreiðum í Parísarborg um daginn. en þar varð hann fyrstur en verðlaunin voru 279.000 dollarar. Þetta eru svonefndar Arcde Triomphe-kappreiðar. Eigandi hestsins heitir Robert Sangster. — Tilboð óskast ||| í nokkrar fólksbifreiöar, jeppabifreiö og pick-up tp ® bifreiö, ennfremur nokkrar ógangfærar bifreiöar '#1 er veröa sýndar aö Grensásvegi 9 þriöjudaginn 17. okt. kl. 12—3. m Tilboöin veröa opnuö í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliöseigna. J Spónlagðar viðarþiljur GETIÐ ÆTÍÐ TREYST GÆÐUM ROYAL LYFTIDUFTS ÞÉR Enn einu sinni bjóðum við viðarbiljur á ótrúlega hagstæðu verði. Koto Kr. 3.100,- Oregon pine Kr. 3.490,- Hnota Kr. 3.590,- Antik eik Gullálmur Teak Palesander Kr. 4.390,- Kr. 4.390,- Kr. 4.390,- Kr. 4.390,- Ofangreind verð pr. m2 meö söluskatti. Þiljurnar lakkaöar og tilbúnar til uppsetningar. Ennfremur bjóðum við: Spónaplötur í 8 pykktum og 7 stærðum, rakavarðar, eldvarðar, spónlagðar, plastlagðar í hvítu og viðarlitum. Birkikrossvið. Furukrossvið. Panel-krossviö. Steypumótakrossvið. Trétex. Harðtex. Hörplötur. Gipsplötur. Gaboon. Hilluefni í lengjum. Geriö verðsamanburð það borgar sig. IBJORNINN Skúlatúni 4. Simi 25 1 50. Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.