Morgunblaðið - 28.10.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.10.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. OKTÖBER 1978 9 MÍDBORG^i fasteignasalan j Nýja bíóhúsinu Reykjavik Símar 25590,21682 Einbýlishús Nönnustíg Hafn. Skipti 5—6 herb. nýlegri. Húsíð er kjallari, hæð og ris. 4 svefnherbergi. Ris (kvistar báöum megin), vinkilstofa á hæðinni og eldhús. í kjallara geymslur, baöherbergi. Má innrétta herbergi. Nýlegt járn og raflögn. Verð 17 millj. útb. 12 millj. (Einkasala.) Strandgata Hafnarfiröí Hagstætt verð. 2ja og 3ja herbergja íbúöir í Miöbænum Nýstandsettar. Verð 11 millj., útb. 7 millj., og 6.5 millj. Strandqata Hafnarfirði Risíbúð út 5,5 millj. 2ja herbergja snotur risíbúð með góðri stofu, stóru svefnherbergi, eldhús og bað (sturta). Verð 8—8.5 millj., útb. 5.5 millj. Einbýlishús Brattakinn Hafn. Skipti á nýlegri 4—5 herb. í Noröurbæ. Húsiö er ca. 160 ferm. á tveim hæðum. Niðri skemmtileg stofa með útskoti (ryateppi), hol, eldhús, rúmgott þvottahús, 4 svefnherbergi uppi og bað. Verð 28 millj., útb. 17 millj. Byggingarlóö Selási fyrir einbýlishús Vantar iðnaðarhúsnæði. Útb. 15 millj. Látiö skrá íbúöina strax í dag JÚC immmnmiL Vantar íbúöir allar stærðir. 81066 Leitib ekki langt yfir skammt Opiö frá kl. 10—4 KARLAGATA 2ja herb. 60 ferm. íbúð í kjallara í þríbýlishúsl. ÖLDUSLÓÐ HAFNARFIRÐI 3ja herb. góð 80 ferm. íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi, bílskúrsréttur. KRÍUHÓLAR 3ja—4ra herb. falleg 100 ferm. íbúö á 3. hæð. Sér þvottahús. HRAUNBÆR 3ja herb. góð 80 ferm. íbúð á 3. hæð. flísalagt bað. EFSTALAND 4ra herb. mjög falleg 100 ferm. íbúð á 2. hæð. Flísalagt bað. Harðviðareldhús. ÁLFHEIMAR 4ra herb. góð 105 ferm. íbúö á O hoaÁ ÁSBRAUT, KÓP 4ra—5 herb. góö 117 ferm. (búð á 1. hæð. Flísalagt bað. Bílskúrsréttur. HALSASEL Til sölu 145 ferm. raðhús á teim hæðum. Húsiö er fokhelt að innan. Skiptamöguleiki á 3ja herb. íbúð í Breiðholti. ÁSBÚÐ GARÐABÆ Til sölu raðhús við Ásbúð. Húsin eru 135 ferm. á einni hæð ásamt 36 ferm. bílskúr. Húsin afhendast tilb. að utan með gleri, útihuröum og bíl- skúrshurðum og til afhendingar næstu daga. / SELÁSHVERFI Til sölu stórglæsileg palla- raöhús við Bruatarás í Selás- hverfi. Húsin eru um 200 ferm. að stærð ásamt bílskúr og afhendast tilbúin að utan með gleri, bílskúrs- og útidyrahurð- um. Húsin afhendast fokheld í febr—marz 1979. ■ ■ r Fossvogur — Einbyli Stórglæsilegt 215 ferm. einbýlishús ásamt 50 ferm. tvöföldum bílskúr. Skipti koma til greina á góöri sérhæö eða raöhúsi. Uppl. aöeins veittar á skrifstofunni. Smáíbúðahverfi Einbýlishús sem er kjallari, hæö og ris ca. 80 ferm. aö grunnfleti. Hús þetta er í mjög góöu ástandi. bílskúr. Fagribær 150 ferm. fallegt einbýlishús ásamt 32 ferm. bílskúr. Húsiö skiptist í 4 svefnherb. og góöar stofur. Sæviðarsund Vorum aö fá í sölu stórglæsilegt 170 ferm. raöhús á einni hæö meö bílskúr. Húsiö skiptist í 3 svefnherb., góöar stofur og hol. í húsinu eru glæsilegar sérsmíðaöar innrétt- ingar í algjörum sérflokki. Uppl. aöeins veittar á skrifstofunni. Húsafell ___________________________Lúdvik Halldórsson FASTEIGNA3ALA Langholtsvegi 115 Adalsteinn Pétursson (Bæjarleióahúsinu) simi: 8 1066 Beiyur Guonason hdl Opið 13—17 Asparfell 2ja herb. mjög góð íbúð. Verö 10.5 millj. Útb. 8.5 millj. Álmholt 2ja—3ja herb. 90 ferm. sér- hæð. Verð 14—15 millj. Útb. tilboð. Gaukshólar 2ja herb. ca. 65 ferm. Verð tilboð. Útb. 8.5 millj. Laufvangur 2ja herb. íbúð í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Norðurbænum eða Kinnunum. Verð og útb. tilboð. Grettisgata 3ja herb. 80 ferm. 3. hæð. Verð 11 — 12 millj. Útb. 7.5—8 millj. Njálsgata 3ja—4ra herb. risíbúð. Suður svalir. Ný teppi. Verð 13 millj. Útb. 8 millj. Sigluvogur 3ja herb. 90 ferm. á 2. hæð. Bílskúr fylgir. Verð 16 millj. Útb. 11 millj. Neðra-Breiðholt 4ra herb. 108 ferm. á 1. hæð. Tvennar svalir. Verð 16 millj. Útb. má skiptast á hagkvæman hátt. Miklabraut 4ra herb. 105 ferm. á 1. hæð. Verð 15.5 millj. Útb. 10—11 millj. Rauðarárstígur 4ra herb. og eitt í risi. Tvöfalt nýtt gler. Suð-vestur svalir. Verð tilboð. Grettisgata 5 herb. og 2 í risi. Mjög góð íbúö. Suöur svalir. Sér hiti á öllu. Selst gjarnan í skiptum fyrir lítið einbýlishús er mætti þarfnast standsetningar. Stærð 120—130 ferm. Vatnsstígur 190 ferm. einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Verð 16 millj. Útb. 10 millj. Byggingarlóð í Selásí 650 ferm. Verður byggingarhæf í júní 1979. Teikningar fylgja. Verð tilboö. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (við Stjörnubíó) SÍMI 29555 Sölumenn: Finnur Óskarsson, heimasími 35090. Helgi Már Haraldsson, heimasími 72858. Lárus Helgason, Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Opiö í dag ESPIGEROI Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæð. Verð 20 millj., útb. ca. 16 millj. SKIPASUND 5 herb. íbúð á 2. hæð. Útb. 12.5 millj. HRINGBRAUT 2ja herb. íbúð á 1. hæð, bílskúr fylgir. Verð 10.5 millj. GRETTISGATA Góð 5 herb. íbúð, hæð og ris, ca. 160' ferm. Verð 21—22 millj. BRÆÐRABORGAR STÍGUR Ný 3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæð. Verð 15 millj., útb. 10—11 millj. Afhendist fljót- lega. Tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign frágengin. DALSEL Glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 60 ferm. Bílskúr fylgir. Verð 13—13.5 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Suður svalir. Verð 14 millj., útb. 10 millj. BARÓNSSTÍGUR 3ja herb. íbúð ca. 90 ferm. Verð 13 millj. BARÓNSSTÍGUR 3ja herb. risíbúð. Útb. 4 millj. PARHÚS SELTJ. 182 ferm. húseign í byggingu. Bílskúr fylgir. Tilb. að utan, glerjað, ófrágengið að innan. Verð 20 millj. STIGAHLÍÐ Glæsileg sér hæð ca. 180 ferm. Bílskúr fylgir. Uppl. aðeins á skrifstofunni. VESTURBÆR GLÆSILEG HÚSEIGN 240 ferm. húseign á góðum stað í Vesturbænum. Kjallari, tvær hæðir og ris. Útb. 25 millj. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRDUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24. símar 28370 og 28040. 28611 Opið í dag 10—12 og 2—5 Asparfell 2ja herb. um 65 ferm. falleg íbúð á 3. hæð. Grettisgata Einstaklingsíbúð í steinhúsi. Sér inngangur. Verð um 7 millj., útb. um 5 millj. Holtsgata 2ja herb. 65 ferm. íbúð á 2. hæð. Nýjar innréttingar. Laus nú þegar. Útb. um 8 millj. Samtún 2ja herb. um 55 ferm. tbúð í kjallara (samþykkt). Nýjar inn- réttingar í eldhúsi og á baði. Verð um 8.5 millj., útb. 6—6.5 millj. Markholt 3ja herb. um 80 ferm. íbúð á 2. hæð. Verð um 11 millj.. Útb. um 7.5 millj. Gnoðarvogur 4ra herb. um 115 ferm. íbúð á efstu hæð. Verð um 21 millj. Útb. 15.5 millj. Uppl. á skrif- stofunni, ekki í síma. Langafit Garðabæ 100—110 ferm. 4ra herb. efsta hæð í þríbýli, bílskúrsplata. Skipti á eign í nágrannabyggð- um Reykjavíkur koma til greina t.d. Vogum Vantsleysuströnd. Verð 14 millj. Útb. um 9.5 millj. Nýbýlavegur Efri sérhæð að stærð um 168 ferm. 4 svefnherb., bílskúr. Verð um 27 millj. Útb. um 18 millj. Skipasund 130 fm íbúð á 1. og 2. hæð, 3 svefnherb., góðar stofur, þvottahús í íbúðinni, lítið áhvíl- andi. Útb. um 13 millj. Rauðagerði — einbýlishús Einbýlishús, kjallari og hæð. í kjallara eru 3 herb., bað og geymsla. Á hæðínni eru stórar stofur, herb. og eldhús. Verð 19 millj. Útb. 12’/2 millj. Ný söluskrá er komin út. Hringið og biðjið um eintak eða gangið við og takið eintak. Fasteígnasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsími 1 7677 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU í SMÍÐUM Vorum aö fá í sölu glæsilegar 2ja og 3ja herbergja sérlega rúmgóöar íbúöir á bezta staö f Kópavogi. íbúöirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu í október 1979. Sameign veröur aö fullu frágengin ásamt lóö. Bílgeymsla fylgir hverri íbúö. Greiöslutími er u.þ.b. 20 mánuðir. Fast verö. Traustir byggingaaðilar. Beöiö eftir Húsnæöismálastjórnarláni. (Nú þegar er búiö aö ráöstafa nokkrum íbúöum). Opiö í dag kl. 10—17. Opiö á morgun kl. 14—17. Heimir Lárusson s. 10399 Ingileifur Einarsson s. 31361 Ásgeir Thoroddsen hdl. Ingólfur Hjartarson hdl. EIGMd UmBOÞID LAUGAVEGI87 S:16688

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.