Morgunblaðið - 28.10.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.10.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viljum ráöa nú þegar eöa síöar Blikksmiði Plötusmiði Menn vana járniðnaði Upplýsingar á verkstaeöinu í Skeifunni 3 næstu daga. Rlikksmiðian H/F Skeitan 3, Reykjavik Matsvein og háseta vantar á Sandey 2. Uppl. hjá Björgun h.f., sími 81833. Handlaginn maður óskar eftir vinnu. Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Handlaginn — 3634“. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í Þl AUGLÝSIR L'M ALLT I.AND ÞEGAR Þlí AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐIN'U raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fyrirtæki til sölu Til sölu er lítiö leiktækjafyrirtæki, hentugt fyrir duglegan, lagtækan mann. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín á auglýsingad. Mbl. merkt: „Leiktæki — 3837“. Byggingaréttur Til sölu á miöbæjarsvæðinu er bygginga- réttur fyrir ca. 14 íbúöir ef viöunandi tilboö fæst. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 1268, fyrir 1. nóvember. Frá Flensborgarskóla Umsóknir nýrra nemenda um skólavist á vorönn, þurfa aö hafa borist, skólanum, í síöasta lagi 10. nóvember n.k. Skólameistari. Til sölu 3 Landrover jeppar árg. 1977 Bílarnir veröa til sýnis á Bílaleigu Loftleiöa, sími 21188. Tilboöum sé skilaö til innkaupadeildar Flugleiöa, Reykjavíkurflugvelli. Flugleiöir h.f. Auglýsing um styrk úr Rannsóknarsjóöi IBM v/ Reiknistofnunar Háskólans. Fyrirhugaö er aö úthlutun úr sjóðnum fari fram I lok nóvember næstkomandi. Tilgangur sjóösins er aö veita fjárhagslegan stuöning til vísindalegra rannsókna og menntunar á sviöi gagnavinnslu meö rafreiknum. Styrkinn má meöal annars veita: a. til greiöslu fyrir gagnavinnslu viö Reiknistofnun Háskólans. b. tii framhaldsmenntunar í gagnavinnslu aö loknu háskólaprófi c. til vísindamanna, sem um skemmri tíma þurfa á starfsaöstoö aö halda viö að geta lokiö ákveönu rannsóknarverkefni d. til útgáfu vísindalegra verka og þýöinga þeirra á erlend mál. Frekari upplýsingar veitir ritarl sjóösins, Páll Jensson, í síma: 25088. Umsóknir, merktar Rannsóknarsjóöur IBM vegna Reiknistofnunar Háskólans, skulu hafa borist fyrir 27. nóvember 1978 í pósthólf 5176, Reykjavík. Stjórn sjóósins. Bessastaöahreppur Oddviti veröur framvegis til viötals í Bjarnastaöaskóla mánudaga til fimmtudaga kl. 16—18. Símanr. veröur fyrst um sinn 53662, en síöar 51950. Á sama staö og tíma veröur einnig afgreiösla Brunabótafélags íslands. Oddviti. Suomifélagiö efnir til Finnskunámskeiös fyrir almenning og hefst þaö í byrjun nóvember. Námskeiöiö er alls 20 kennslu- stundir 2x2 tímar á viku í fimm vikur. Finnskur kennari Tommi Járvelá B.A. Nánari uppl. og skráning í síma 15944 kl. 10—13 daglega fram til 3. nóvember. Auglýsing. Frá fjárveitinganefnd Alpingis Beiönum um viðtöl við fjárveitinganefnd Albingis vegna afgreiðslu fjárlaga fyrir áriö 1979 þarf aö koma á framfæri viö starfsmann nefndarinnar, Magnús Ólafs- son, síma 11560 eftir hádegi eöa skriflega eigi síöar en 15. nóvember, n.k. ella er óvíst aö unnt veröi aö sinna þeim. Fjárveitinganefnd Alþingis. Rabbfundur — hitaveitumál Sjálfsfæðisfélag Akureyrar boöar til fundar um hitaveitumál Akureyrar. Gunnar A. Sverrisson, hitaveitustjóri og Ingi Þór Jóhannsson, fulltrúi koma á fundinn. Fundurinn veröur í félagsheimili Sjálfstæöisflokksins Kaupvagnsstræti 4 mánudaginn 30. októbér kl. 20.30. Allt áhugafólk um málefni hitaveitunnar velkomlö. Stjórnln. Aðalfundur Sjálfstæöisfélags Rangæinga veröur haldinn sunnudaginn 29. okt. n.k. í Verkalýöshúsinu á Hellu og hefst kl. 14.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæöisflokksins í Suöurlandskjördæmi veröur haldinn ( Verkalýöshúsinu á Hellu laugardaginn 11. nóv. n.k. kl. 2 e.h. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins 12.—18. nóv. n.k. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins veröur haldinn 13.—18. nóv. n.k. Megintilgangur skólans er aó veita þátttakendum aukna fræöslu almennt um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt veröur aö veita nemendum meirl fræöslu um stjórnmálin en menn eiga kost á daglega og gera þelm grein fyrir bæöi hugmyndafræðilegu og starfrænu baksviði stjórnmálanna. Mikilvægur þáttur í skólahaldlnu er áö þjálfa nemendur í aö koma fyrir sig oröi og taka þátt í almennum umræóum. Meginþættir námsskrár veröa sem hér segir: 1. Þjálfun í ræóumennsku, fundarsköp o.fl. 2. Almenn félagsstörf og notkun hjálpartækja. 3. Þáttur fjölmiöla í stjórnmálabaráttunni. 4. Hvernig á aö skrifa greinar. 5. Um blaöaútgáfu. 6. Helstu atriöi tslenzkrar stjórnskipunar. 7. íslenzk stjórnmálasaga. 8. Um Sjálfstæöisstefnuna. 9. Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins. 10. Stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæðisflokksins. 11. Marxismi og menning. 12. Utanríkismál. 13. Sveitarstjórnarmál. 14. Vísitölur. 15. Staöa og áhrif launþega- og atvinnurekendasamtaka. 16. Efnahagsmál. Ennfremur veröur fariö í kynnisferöir í nokkrar stofnanir. Þeir, sem hug hafa á að saekja Stjórnmálaskólann, eru beðnir um að skrá sig sem allra fyrst í síma 82900 eða 82963. Allar nánari upplýsingar um skólahaldiö eru veittar í síma 82900. Skólinn veröur heilsdagsskóli meöan hann stendur yfir, frá kl. 09:00—18:00 meö matar- og kaffihléum. Aðalfundur kjördæmis- samtaka ungra sjálf- stæðismanna í Norður- landskjördæmi eystra Aöalfundur samtakanna verður haldinn í Kaupangsstrætl 4, Akureyrl, sunnudaginn 29. apríl og hefst hann ki. 14. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Á fundinn koma Gunnlaugur Magnússon frá S.U.S. stjórn og Erlendur Kristjánsson formaöur útbreiöslunefndar S.U.S. og ræöa þeir um starfsemi Sambands ungra sjálfstæöismanna. Félagar eu hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Félagsheimili sjálfstæðismanna Seljabraut 54 BINGÓ veröur sunnudaginn 29. okt. n.k. kl. 14.30 MARGIR GLÆSILEGIR VINNINGAR Sjálfstæðisfélögin Breidholti. Hátíðarfundur Vegna 40 ára afmælis Fjölnis F.U.S. í Rangárvallasýslu veröur haldinn í verka- lýöshúsinu Hellu laugardaginn 28. október n.k. kl. 15.00. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna á fundinn. Eldri félagar eru boönir velkomnir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.