Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1978 Kennaradeilan leyst: Kennaraprófin metin að jöfnu Samkomulag hefur náðst milli Sambands grunn- skólakennara og Lands- sambands framhaldsskóla- kennara annars vegar og f jármálaráðherra hins veg- ar um deilu þá sem reis vegna röðunar kennara í Djjrt meðlag MORGUNBLAÐIÐ átti í Kaer samtal við Guðmund J. Guðmundsson, for- mann Verkamannasam- bands Islands og var erindið að spyrja hann um frumdrÖK að vísitölu* tillögunum. sem birtust í Morgunblaðinu í gær. Eins ok fram kemur í annarri frétt í dag vildi Guðmundur ekkert segja um tillögurnar að svo stöddu. „Eg er bara að rækta garðinn minn.“ sagði Guðmundur. Blaðamaður Mhl. sasðist {)á vita það að í jrarðinum væri ein mikil jurt, sem héti ríkisstjórn Islands. „Hvernij; er annars að vera faðir ríkisstjórnar?“ spurði Morgunblaðið oj; Guð- mundur svaraði: „Það er aKaleKt að þurfa að borj;a með þessu í 17 ár. Meðalaj; verður í 17 ár, þótt hún drepist í næsta mánuði," saj;ði Guðmundur oj; hló við. launaflokka eftir því hvenær kennarapróf var tekið. Valgeir Gestsson formað- ur SGK sagði í samtali við Mbl. að fengizt hefði viður- kenndur ákveðinn launa- jöfnuður og væri nú ekki tekið tillit til þess hvenær kennarapróf hefði verið tekið. Væru kennarar sem hefðu kennarapróf nú í 13. launaflokki en hækkuðu í 14. launaflokk eftir 4 ára starf og í 15. launaflokk eftir 8 ára starf. Kennarar sem ekki hefðu réttindi og væru í 13. launaflokk eftir 8 ára starf, í 14. eftir 12 ára starf og í 15. launaflokki eftir 16 ára starf. Sam- komulag þetta tekur gildi hinn 1. júlí 1979. Þá hefur stjórn sambands grunn- skólakennara gefið út yfir- lýsingu þess efnis að hún vænti þess að æfinga- kennslan komist sem fyrst í eðlilegt horf. (Ljósm. Óskar Sæmundsson). Jakob Jakobsson íiskifræðingur í rannsóknarleiðangri á síldarmiðunum fyrir skömmu. Hann hefur sagt í fjölmiðlum að undanförnu að hringnótasjómenn hirði eitt af hverjum 20 köstum. Misjöfn viðbrögð við frum- drögum vísitölunefndar Fulltrúar Alþjóða- g j aldey r iss jó ðsins ræða við st jórnvöld Fulltrúar frá Alþjóða jtjaldeyris- sjóðnum voru vamtanlegirtil lands- ins um heigina og dvelja hér í vikuti'ma. Að söj;n Davíðs Ólafsson- ar seðlahankastjóra er hér um að raða reKlulega heimsókn fulltrú- anna. sem koma hér með ákveðnu millihili til viðræðna við stjórnvöld, ráðherra. fulltrúa Seðlabankans. þjóðhaxsstofnunar um efnahags- og fjármál oj; að lokinni heimsókn sinni j;efa þeir skýslu til alþjóða- Kjaldeyrissjóðsins um viðræður MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær samband við þrjá forystumenn launþegafélaj;a og spurði þá um álit þeirra á þcim írumdrögum, sem gerð hafa- verið í visitölunefndinni svokölluðu. Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannasambands íslands, sagði að hann liti svo á að þessi frumdrög væru aðeins hugmyndir Jóns Sigurðssonar hagrannsóknastjóra, sem nefndin ætti eftir að vinna úr. Vildi hann því ekkert segja um þau að svo stöddu. Ilið sama sagði Guðjón Jónsson, formaður Málm- og skipasmiðasambands íslands, en kvað sér þó ekki lítast á tillögurnar eftir að hafa rennt augum yfir þær. Jón Hannesson, formaður launamálaráðs Bandalags háskóla- manna, kvað ýmislegt þurfa nánari athugunar við í þessum drögum. Jón Hannesson sagði að launa- sem er andstætt þeim tilgangi með vísitöluna. Þá sagði Jón að stjórn launamálaráðs BHM teldi suma liði draganna jákvæða en aðra neikvæða. Síðasta liðinn kvað hann hins vegar heldur loðinn og óljósan. Þar væri t.d. hugsanlegt að átt væri við einhvers konar þak. Um breytingar á desembervísi- tölunni kvað Jón ljóst að nauðsyn- legt væri að tillögur vísitölunefnd- ar kæmu fram. Hins vegar væri greinilegt að þessi vísitala, sem nú væri við lýði, væru atriði, sem samið hefði verið um. Því ætti alveg eftir að semja um allar hugsanlegar breytingar. Ef hins vegar ætti að fara að semja um eitthvað annað en tillögur kæmu um frá vísitölunefnd, yrði fólk að sætta sig við að mismunandi vísitölur yrðu í gangi eftir því hvers konar samningum mismun- andi hagsmunasamtök næðu. málaráð BHM liti ekki á þessar tillögur sem frumdrög nefndarinn- ar, heldur sem einkatillögu Jóns Sigurðssonar. Þessi atriði, sem fram kæmu í plaggi Jóns kvað hann vera samsafn þeirra dempunarhugmynda, sem ræddar hefðu verið. Jón setti þær allar fram. I sjálfu sér hefðu þessar hugmyndir verið ræddar í stjórn launamálaráðs, en ekki ráðinu sjálfu og eru þar ákveðnrr liðir, sem stjórnin er mjög andvíg. Er það fyrst og fremst að binda verðbótatímabilið við 6 mánuði, vísitölunnar að hamla gegn verð- bólgu. „Það er okkar trú,“ sagði Jón, „að þrátt fyrir þessi víxláhrif þá sé vísitölubinding heldur líkleg til þess að ráðamenn reyni fremur að hamla gegn hækkunum en hitt.“ I hugmyndunum eru liðir að sögn Jóns, sem þeir telja að hafi ákveðin dempunaráhrif, t.d. að taka öll opinber gjöld, bæði neikvæð og jákvæð, út úr grunnin- um. Með því væri stjórnvöldum og gefið meira fríspil, en um leið drægi það úr þeirri áráttu að spila Alþýduflokkurinn: Þingmenn greiði skatt til flokksins af tekjum smum Alþýðuílokkurinn heíur átt í erfiðleikum með að greiða starfsfólki sínu laun „Sú ákvörðun var rétt og þjóðinni fyrir beztu — sagði Benedikt Gröndal um þá afstöðu Alþýðuflokks- ins að hafna Lúðvík Jósepssyni sem forsætisráðherra — SEGJA MA að rfkisstjórn Olafs Jóhannessonar hafi verið mynduð undir falliixl dagsetn- ingarinnar 1. september. sagði Benedikt (iriindal formaður Alþýðuflokksins á fiistudags- kviildið er þingsetning Alþýðu- flokksins á föstudagskviildið fór fram. Gerði hann m.a. að umra'ðuefni stjórnarmyndun- arviðræðurnar í sumar og þá afstiiðu. sem upp var komin í ágústmánuði er Ólafi Jó- hannessyni var síðustum for manna stjórnmálaflokkanna falin stjórnarmyndun. Sagði Benedikt að þá hafi verið orðið hrýnt að mynda meirihluta- stjórn. þar sem 1. scptemher var á næsta Ieyti. en þá áttu að verða miklar breytingar á vísitölu. launagreiðslu og iiðr- um atriðum efnahagsmála. — Öllum var ljóst að ný verðbólgudýfa og hún allmikil var framundan ef ekki kæmist á laggirnar meirihlutastjórn, sem gerði skyndilegar ráðstafanir til að fyrirbyggja það, sagði Bene- dikt. Hann sagði ennfremur að ekki hefði fullkomlega verið gengið frá öllum nauðsynlegum hnútum fyrir myndun þessarar ríkisstjórnar. Þá ræddi Benedikt um þá stöðu er kom upp er Lúðvík Jósepssyni var falin myndun ríkisstjórnar, en Alþýðuflokkur hafnaði Lúðvík sem forsætisráð- herra. Sagði Benedikt að á fjöimennum flokksstjórnar- fundi í Alþýðuflokknum hefði ríkt samstaða um að veita Lúðvík svar, sem hann hefði túlkað á þá lund að Alþýðu- flokkurinn vildi ekki samþykkja forsæti hans. — Það var vafa- laust rétt túlkun af hans hálfu, sagði Benedikt og hélt áfram: —, Eg mun varla þurfa að rekja nánar á þessum vettvangi þær ástæður, sem eru fyrir því að Alþýðuflokkurinn á erfitt með að styðja formann Alþýðu- bandalagsins til forsætis í ríkis- stjórn á íslandi, en ég h.vgg að reynslan þá mánuði, sem síðan eru liðnir hljóti að hafa sann- fært menn um að sú ákvörðun okkar var rétt og þjóðinni fyrir beztu, sagði Benedikt Gröndal. og framkvæmdastjórinn heíur t.d. fengið greitt mjög óreglulega sam- kvæmt því sem fram kom á þingi flokksins í gærmorg- un. „ Þá hefur flokkurinn ekki getað innt af hendi lífeyrissjóðsgreiðslur vegna framkvæmdastjór- ans, en fram kom að vonast er til að úr rætist á næstunni. A þinginu í gærmorgun var lögð fram tillaga frá þingmönnunum Árna Gunnarssyni og Vilmundi Gylfasyni þess efnis að þingmenn, borgar- og bæjarfulltrúar flokksins greiði sérstakan skatt til flokksstarfsins. Hjá þing- mönnum og fulltrúum í stjórnum sveitarfélaga næmi skatturinn 3% af tekjum, en einnig yrði lagð- ur 20% skattur á Alþýðu- flokksfólk, sem sæti á í nefndum og ráðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.