Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 9
EFSTASUND EINBÝLI + BÍLSKÚR Steinsteypt einbýlishús á 2 hæöum, hvor hæð er um 70 ferm. Neöri hæöin skiptist í stofu, forstofu, eldhús, snyrtingu, þvotta- hús og búr inn af eldhúsi. Á efri hæö eru 4 svefnherbergi, baðherbergi (ennþá óinn- réttaö) og sjónvarpshol. Góöar svalir. Bílskúrinn sem er um 54 ferm. er einangraöur og meö rafmagni og hita. Verð 24M útb. 15—16M. VÍÐIMELUR 3JA HERB. + BÍLSKÚR 3ja herbergja sér hæö á 1. hæö í þríbýlishúsi. Laus strax. Verð 16M. VESTURBÆR RAÐHÚS Á 3 HÆDUM Afar skemmtilegt raöhús á 3 hæöum, + kjallari. Grunnflötur hússins er um 70 ferm. Húsiö er rúmlega tilbúiö undir tréverk. Eldhúsinnréttingar eru komnar og huröir o.fl. Verö um 35M. SKIPASUND 3JA HERB. Falleg íbúð á 1. hæö ca. 90 ferm. í mjög góöu ásigkomulagi. Góöur garöur. Bílskúrsréttur. VANTAR HÖFUM ÚRVALS KAUPEND- UR AÐ EINBÝLISHÚSUM OG SÉR HÆÐUM, SEM ERU TIL- BÚNIR AÐ KAUPA STRAX OG HAFA HÁAR ÚTBORGANIR, ALLT FRÁ 20M TIL 40M. VIÐ UNDIRSKRIFT SAMNINGS GETA KOMIÐ 20M í SUMUM TILFELLUM. KOMUM OG SKOÐ- UM SAMDÆGURS OPIÐ í DAG 1—3. AtH Vagnsson lögfr. Sudurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874 Sigurbjörn Á. Friöriksson. 85988 ARAHÓLAR 2ja herb. mjög falleg íbúð ca. 65 fm á 6. hæð í velbyggðu sambýlishúsi. Glæsilegt útsýni. VESTURBÆRINN 3ja herb. rúmgóð íbúð á efstu hæð í góðu sambýlishúsi. Herb. í kj. fylgir. Tvöf. verksm.gler í gluggum. Mjög góð eign. Verð 14.0—14.5 millj. BREIDHOLT 4ra herb. mjög góð íbúö í glæsil. sambýlishúsi við Vestur- berg. Einstakt útsýni. Gott fyrirkomulag. Sér geymsla í íbúðinni og þvottaaöstaöa á baði. Stærð um 115 fm. Verð 17.0—17.5 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. mjög góð íbúð á efstu hæð. KOPAVOGUR 4rá herb. um 120 fm íbúð m/bílskúr MOSFELLSSVEIT í smíðum 136 fm sérhæð við Ásholt. Eignaskipti mjög æskileg. TVÍBÝLISHÚS Glæsileg eign á besta stað í Mosfellssveit. Teikn. á skrif- stofu. Upplýs. aðeins á skrifstofunni. SELJAHVERFI Einbýlishús í smíðum, afhent fokhelt. Teikn. og upplýs. á skrifst. LAUGARNESHVERFI Glæsilegt endaraðhús í smíö- um. Teikn. og frekari upplýs. á skrifst. Kjöreign r Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiíum lögfræðingur 85988 • 85009 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1978 9 Einbýlishús við Sæbraut 300 fm fokhelt einbýlishús við Sæbraut, Seltjarnarnesi. Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). Sér hæö viö Safamýri 150 fm 6 herb. vönduð íbúð á 1. hæö. Bílskúr fylgir. Skipti koma til greina á góöri 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Sér hæö viö Grænuhlíð Höfum fengið til sölu 8 herb. sér eign í þríbýlishúsi viö Grænuhlíö. Á 1. hæö eru 6 herb. Vönduð sér hæð m. tvennum svölum. í kj. eru 2 herb., snyrting, þvottahús og geymsla. Allt sér. Bílskúr. Sér hæö viö Skólabraut 135 fm 5 herb. vönduö sér hæð. (2. hæö) 25 fm bílskúr. Til greina kæmu skipti á 4—5 herb. jaröhæö á Seltjarnarnesi. Við Lundarbrekku 5 herb. 115 fm vönduð íbúð á 3. hæð (efstu). Gott föndur- herb. í kjallara fylgir. Útb. 12.5—13 millj. Viö Fellsmúla 4—5 herb. 115 fm falleg íbúð á 3. hæö. Útb. 13.5 millj. Skipti koma til greina á 3ja herb. góöri íbúö í Vesturbæ eöa nærri miöborginni. Viö Hraunbæ 4ra herb. 110 fm glæsileg íbúð á 2. hæö. Útb. 12.5 millj. Viö Kóngsbakka 4ra herb. 110 fm vönduð íbúð á 2. hæð. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Útb. 12 millj. Viö Asparfell 3ja herb. vönduö íbúö á 5. hæð. Bílskúr. Útb. 11 millj. Einstaklingsíbúöir viö Austurbrún Tvær einstaklingsíbúöir í sama húsi við Austurbrún. Upplýsing- ar á skrifstofunni. í Fossvogi 2ja herb. 55 fm vönduð íbúð á jaröhæö. Laus nú þegar. Útb. 8 millj. Viö Furugrund 2ja herb. 65 fm vönduð íbúö á 1. hæð. Útb. 9—9.5 millj. Jörð í Borgarfirði til sölu Höfum verið beðnir að selja jöröina Grafardal, Borgarfiröi. Jörðin er um 400 hektarar. Steinsteypt íbúðarhús frá 1962 um 140 fm (5 herb.). Jörðin sem er 1V4 klst. akstur frá Reykjavík hentar vel fyrir t.d. félagasamtök. Ljósmyndir og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Húseign viö Hverfisgötu Höfum fengið til sölu húseign við Hverfisgötu með mörgum vistarverum Blómaverzlun og Gróörarstöö Til sölu er blómaverzlunin og gróðrarstööin Garðshorn við Reykjanesbraut ásamt tilheyr- andi mannvirkjum og 1 ha. lands. Allar frekari upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). íbúðir í Háaleitishverfi óskast Höfum fjársterka kaupendur aö 3ja og 4ra herb. íbúðum í Háaleitishverfi. Háar útborganir í boöi. Raöhús eöa einbýlishús óskast á Seltjarnarnesi höfum kaupanda að raðhúsi eða einbýlishúsi á Seltjarnar- nesi. Góö útb. í boði. Einbýlishús í Smáíbúóahverfi óskast Höfum kaupanda að einbýlis- húsi í Smáíbúðahverfi. Skipti á 5 herb. íbúð við Háaleitisbraut kæmu vel til greina. SðlustjAri: Swerrir Kristinsson Sigurdur Ólason hrl. Kleppsvegur 4ra herb. 4. hæð 108 fm. 3 svh. Góð íbúð. Tjarnargata 4ra herb. 4. hæð. Vesturbær 160 til 170 fm. hæð Tb. undir tréverk. Meistaravellir 117 fm. hæð 3 svefnherb. og stofa. Góð eign. Framnesvegur verzlunar hæð og kjallari. Freyjugata 2ja herb. íbúð. Seltjarnarnes fokhelt einbýlishús. Teikningar í skrifstofunni. Krummahólar 3ja herb. íbúð 2 svefnherb. Torfufell raðhús 130 fm. Góð eign. Bílskúr. Stapasel 80 til 100 fm. jaröhæö fokheld með gleri, hita og einangrun. Vesturberg 4ra til 5 herb. 117 fm. íbúð í skiptum fyrir íbúð í Kópavogi eða Garöabæ. Keilufell einbýlishús tvær hæðir 80 fm. grunnflötur. Arnarnes 1200 tll 1300 fm. byggingalóö. Uppl. í skrifstofunni, ekki í síma. Selfoss einbýlishús viðlagasjóðshús 120 fm. á einni hæð. Þorlákshöfn 130 fm. einbýlishús á einni hæð. Bílskýli. Vill skipta á íbúð í Reykjavík. Keflavík 147 fm. einbýlishús á einni hæð. Bílskúr. Skipti fyrir íbúð í Reykjavík. Vantar 2ja herb. ibúðir í Breiðholti. Einbýlishús og raðhús í Foss- vogi, Kópavogi, Garöabæ, Hafnarfirði. Sterkir kaupendur. HUSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. Til sölu Fálkagata 3ja herb. nýleg íbúð á 1. hæð. Tvö svefnherb., stofa 80 ferm. Ásendi 3ja herb. góð íbúð á jaröhæð. Eitt svefnherb., tvær stofur ca. 70 ferm. Vallargerói 3ja herb. íbúð í risi. Stofa, hjónaherb., barnaherb. og ann- aö minna. Geymsla í íbúðinni. Leifsgata 4ra herb. íbúö í kjallara, ca. 90 ferm. Stofa, 3 svefnherb., nýleg teppi. Lóöir til sölu lóöir í Skuggahverfinu. Höfum kaupanda að góðri sér hæð ca. 140 ferm. með bílskúr. Útb. 20—25 millj. Höfum kaupendur að 2ja—5 herb. íbúöum í Reykjavík, Kópavogl og Hafnarfirði. Skipog fasteignir. Skúlagötu 63, sími 21735. Jón Baldvinsson heima 36361 Óli H. Sveinbjörnsson, vióskfr. 26200 Selfoss Höfum til sölu mjög glæsi- legt einbýlishús (viðlaga- sjóöshús) viö Úthaga á Selfossi. Húsiö er 3 svefn- herb., og 2 stofur. Parket á gólfum og góðir skápar í herb. Teikn. á skrifst. Laust fljótlega. Bílskúrsréttur. Hverfisgata Til sölu mjög góö 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Góö teppi og góöar innréttingar, sér hiti og bílskúr. Til greina kemur aö taka rúmgóöa og vand- aöa íbúö upp í söluveröið. Hverfisgata Til sölu verslunar- skrif- stofu- og íbúöarhúsnæöi á góöum stað viö Hverfisgötu. Allar nánari uppl. aðeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Sumarbústaöaland Höfum til sölu ca. 18 5000 fm. lóöir á góðum stað við vatn í Borgarfiröi. Upplagt fyrir félagasamtök. Teikningar og allar nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Stokkseyri Höfum til sölu gamalt en gott og vel viö haldið einbýlishús úr timbri (járn- varið). Húsið er um 70 fm. að stærö og gæti vel hentaö sem sumarhús. Laust til afhendingar strax. Verð 6 millj. Útb. 3 millj. Sæbraut Höfum til sölu stórglæsilegt 180 fm. fokhelt einbýlishús viö Sæbraut á Seltjarnar- nesi. Húsiö afhendist fok- helt innan 2ja mánaða. Teikningar og allar nánari uppl. aöeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Þorlákshöfn Til sölu nýtt 100 fm. einbýl- ishús á einni hæö. Húsiö sem er nærri fullgert stend- ur við Lísuberg. Asparfell Til sölu falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Allar innréttingar eru fyrsta flokks. Verð 10.5 millj., útb. 7.7 millj. l'FASMASALM' MORGIBLABSHÚSIH Oskar Kristjánsson ! M ALFLl T\ I MiSSkR IFSTOFA' (luðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn EIGÍMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 NORÐURMÝRI 2ja herb. kjallaraíbúð. Skiptist í rúmg. stofu, svefnherb. lítiö eldhús og snyrtingu. Verð um 8,5 millj. ÁSENDI 3ja herb. kjallaraíbúð. Þetta er samþykkt íbúð í góðu ástandi. Sér inng. Sér hiti. HLÍÐARVEGUR 3ja herb. 80 ferm. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. íbúöin þarfnast standsetningar. Sér inng. Sér hiti. Verð 12—12,5. millj. Laus 1. des. n.k. HRAUNTUNGA 3ja herb. jarðhæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er öll nýlega endurnýjuð með góðum tepþum og innrétt- ingum. Sér inng. Sér hiti. MIÐVANGUR 3ja herb. tæpl. 80 ferm. íbúð í fjölbýlish. íbúðin er í ágætu ástandi. Laus um næstu áramót. BARMAHLÍÐ 4ra herb. 100 ferm. risíbúð. Skiptist í stofu, 3 herb. eldhús og bað. Tvöf. verksm. gler. Sér hiti. KLEPPSVEGUR 4ra herb. mjög góö íbúö á 4 hæð. Góð sameign. Verð 15—16 millj. EFRA-BREIÐHOLT RAÐHÚS Húsið er á einni hæð, grunn- flötur um 130 ferm. Skiptist í 4 svefnherb., húsbóndaherbergi, eldhús, bað og þvottahús. Húsiö er allt í ágætu ástandi. Fokheldur bílskúr fylgir. í SMÍÐUM EINBÝLISHÚS á tveimur hæðum í Seljahverfi. Húsið selst fokhelt. Teikn. og allar uppl á skrifstofunni, ekki í síma. ARNARNES, LÓÐ teikningar geta fylgt með. BORGARNES 2ja herb. ný íbúð á 3ju hæð í nýju fjölbýlishúsi. Góðar inn- réttingar, góð teppi. Stórar suðursvalir. Teikn. á skrifstofunni. ATH. OPIÐ í DAG KL. 1—3. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Simi 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. LÖGM. JÓH. Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a.: Stór byggingarlóð á úrvals stað á Nesinu. Á lóöinni má byggja rúmgott þríbýlishús. Nánari uppl. aöeins á skrifstofunni. Raöhús viö Ásgarð Húsiö er meö 4ra herb. íbúö á tveim hæöum og eitt til tvö íbúðarherb. meö meiru í kjallara. Mjög mikið útsýni. Nýtt endaraðhús á einni hæö viö Torfufell. Húsiö er 135 ferm., rúmgóð stofa, mjög rúmgott fjölskylduherb. (Sjónvarpsskáli), og 5 íbúöarherb., meö meiru. Ræktuö I6ö. Sólverönd. Bílskúr. í Fossvogi nágrenni óskast 3ja—4ra herb. íbúö. Rúmur afhendingartími, góð útb. Rúmgott einbýlishús óskast meö a.m.k. 5—6 svefnherb. Skipti möguleg á nýlegu einbýlishúsi á úrvals staö, meö 4 svefnherb. Teigar — Tún — Laugarnes Þurfum aö útvega 4ra herb. hæö, 3ja herb. stór íbúö kemur til greina meö bílskúr eöa bílskúrsrétti. Skipti möguleg á stórri sér hæö á þessu svæöi. Opiö á morgun mánudag. LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370 AIMENNA FASTEIGNASAtAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.