Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1978 35 Glugga- og hurðaþéttingar Tökum aö okkur aö þétta opnanlega glugga, úti- og svalahuröir. Þéttum meö SLOTTLISTEN innfræstum varanlegum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurösson hf. Tranavogi 1, sími83499. Til SÖIu er sérlega fallegt olíumálverk eftir Guömund Guðmundsson — ERRÓ. Upplýsingar í síma 33138. 2ja herb. íbúð til sölu Snotur 2ja herb. íbúö á 3. hæö í sambýlishúsi viö Kleppsveg í Reykjavík. Endurnýjuð aö hluta og laus nú þegar. Nýtt járn á þaki. Útborgun um 7,5 millj. kr. Ólafur Stefánsson hdl. Sími 34904 Þakkir Alúöar þakkir færi ég ykkur öllum sem minntust mín á sjötugs afmæli mínu þ. 1. nóvember s.l. Sérstaklega vil ég þakka þeim, sem komu langan veg eingöngu til þess aö gleðja mig og fjölskyldu mína. Guö blessi ykkur öll. Theódóra Sigurjónsdóttir, Kirkjuteigi 13, Reykjavík. Buick Century st. árg. ’76 Þessi glæsilegi bíll er til sölu. Skipti möguleg. Uppl. í síma 85788 og 28255. VESTUR- LITSJÓN Komið og skoðið ITT Schaub-Lorens litsjónvarpstcekin hjá Gelli, Bræðraborgarstíg 1. ITT litsjónvarpstcekin sýna raunverulega liti, hafa fallegt útlit og eru vestur-þýsk tcekniframleiðsla sem vert er að veita athygli. Forsenda góðrar þjónustu er tceknikunnátta sem tceknimenn okkar scekja beint til framleiðanda. Vestur-þýsku ITT litsjónvarpstcekin eru vönduð og vegleg eign. Þau eru gerð til að endast lengur Veljið varanlegt. Brceðraborgarstíg 1 Sími 20080 (Gengið inn frá Vesturgötu) Lítið barn IU»I/ hefur jítið sjónsvið l\»ö Jn.. tneö y.'rf''0. ,09 Vlmenna Ai bókafélagið -------- f /K Austurstræti 18 — sími 19707 Skemmuvegi 36, Kópavogi — Sími 73055.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.