Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.11.1978, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1978 47 Frá Olympíuskákmótinu í Buenos Aires — Frá Olympíuskákmótinu í Buenos Aires — Frá Olympíuskákmótinu í Buenos Aires Bidskákir úr síðustu umferð tefldar í dag Árangur íslenzku keppendanna Buenos Aires, 10. nóv. Reuter. BIÐSKÁKIR úr síðustu umíerð Ólympíuskákmótsins verða tefld- ar á sunnudag. Staðan fyrir síðustu umferðina var þessi: 1. Unstverjaland 2. Sovétríkin 3. Bandarfkin 4. V-Þýzkaland 5. ísrael 6. Engiand 7. JÚKÓslavia 8. Holland 9. Sviss 10. Rúmenia 11. Kanada 12. Póliand 13. Danmork 14. Svíþjóð 15. Spánn 16. Búlgaría 17. Austurríki 18. Kúba 19. Finniand vinningar 34,0 33.5 32,0 31,0 30.5 30,0 30,0 30,0 30,0 30,0 30,0 30,0 29.5 29,5 29.5 29,0 29,0 28.5 28.5 1980 í Moskvu Buenos Aires. 10. nóvember. AP. ÁKVEÐIÐ hefur verið að næsta Ólympíuskákmót. það 24. í röðinni, verði haldið í Moskvu 1980. 20. Kína 28,5 21. Kólumbía 28,0 22. Mexíkó 28,0 23. Argentina 27,5 24. ÍSLAND 27,5 25. Filipseyjar 27,5 26. Venezúela 27,5 27. Brasilía 27,5 28. Nýja-Sjáland 27,5 29. Chile 27,0 30. Paraguay 27,0 31. Ástralía 27,0 32. Indónesía 27,0 33. Noregur 26,5 34. Frakkland 26,0 35. Argentína B-sveit 26,0 36. Skotland 25,5 37. Wales 25,5 38. Perú 25,5 39. Dóminíkanska lýðveldið 25,5 40. Uruguay 25,5 41. Sri Lanka 25,5 42. Hong Kong 25,5 43. Sýrland 25,0 44. Trinidad 25,0 45. Túnis 24,5 46. Belgía 24,5 47. Guyana 24,5 48. Guatemala 24,5 49. Marokkó 24,5 50. Ecuador 24,0 51. Púerto Ricó 24,0 52. Bólivía 24,0 53. Japan 24,0 54. Færeyjar 24,0 55. Luxemburg 23,5 56. Jamaica 23,5 57. Jórdanía 23,5 58. Malasía 21,5 59. Máritanía 21,5 60. Andorra 21,0 61. Libía 21,0 62. Jómfrúeyjar (USA) 20,5 63. Bermúda 18,5 64. Zaire 15,0 65. Arabíska furstasamb. 12,0 66. Brezku Jómfrúeyjar 12,0 SO JS 2 Japan L. >» 2. s % X Q. k — X ~ 0. . Astralía VcnezUela X vc B o bfi k. < Frakkland Kólumbía «2 X u o T3 S _X X "u _c Kúmenía Kúha 1 2 3 1 5 6 7 8 9 10 11 12 13 11 Friðrik 1 1 Vi '/> Guðmundur 0 1 «/» Vi Vi '/■■ 0 1 0 1 , Ilelgi 1 1 y. i/> 1 0 1 1 0 1» 1 , Margeir 0 1 '/■ '/> 1 1 I/., v. 0 1 , Jón L. 0 '/■ 0 0 1 1/f 1., 1 ., 0 Ingvar 1 1 V> 1 0 1 2 14 0 Árangur íslenzku keppendanna Sovésku konumar Olympíumeistarar Buenos Aires. 10. nóvember. AP SOVÉZKA kvennasveitin hefur þe>;ar tryugt sér sixurinn í A-riðli lokakeppninnar og þar með Ólympíumeistartitil kvenna í skák í sjötta skiptið. Með 3:0 sigri yfir Spáni í 13. umferðinni juku sovézku skákkon- urnar enn á forystu sína, þannig að fyrir síðustu umferðina voru þær 4 vinningum á undan næstu sveit, sem var sú júgóslavneska. Á fyrsta og öðru borði sovét- sveitarinnar tefla nýbakaður heimsmeistari, hin 17 ára Maya Chibourdanidze, og Nona Gaprindaashvily, sem hafði verið heimsmeistari kvenna í skák í 17 ár, þegar hún tapaði einvíginu við Maya fyrir skömmu. TAKIÐ EFTIR Höfum tekið að okkur dreifingu á 5/íMDíDO barnafatnaöi- Barnaflauelsbuxur —„Western Style Barnaaxlabandabuxur úr flaueli Barna „Western“ denim buxur Vatteraöar barnaúlpur m/hettu 2 geröir Heildsölubirgöir AGUST ARMANN hf. UMBOÐS-OG HEILDVERSLUN SUNDABORG 24 - REVKJAVÍK sími 86677.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.