Morgunblaðið - 12.11.1978, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 12.11.1978, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1978 5 Helgi Hróbjartsson kristniboði. Helgi Hróbjartsson hefur starfað sem kristniboði í Eþíópíu undanfarin ár en verður hér á íslandi í vetur. Aðspurður um framhald kristniboðsjns eftir að herinn tók við stjórninni í Eþíópíu sagðist Helgi vera bjart- sýnn. „Tveir vinir mínir og sam- starfsmenn hafa verið drepnir þar, mjög líklega vegna trúar sinnar en þrátt fyrir það finnst mér Eþíópíumenn bera virðingu fyrir kristniboðinu. Það hefur komið fyrir að húsin nálægt sumum kristniboðsstöðvunum hafa verið jöfnuð við jörðu en kristniboðsstöðin látin í friði. Trúlega er kristniboðið fyrir þeim hlutlaus aðili í landinu sem ekki tekur neina stjórnmálalega afstöðu," sagði Helgi að lokum. Komdu vinum þínum á óvart með sérhönnuðu jólakorti. Nokkrar tillögur: Notaðu til þess spjald 9x18 cm. Við framköllum síðan spjaldið í eins mörgum eintökum og þú vilt fá. Þú getur klippt límt, teiknað, skrifað eða málað. Þú getur notað Ijósmyndir, teikningar, útklippur, þurrkuð blóm, glansmyndir eða skrifað kveðju með eigin hendi. Komdu spjaldinu síðan til okkar í Ljósmyndavöruverslun Mats og að nokkrum tíma liðnum getur þú sótt jólakortin sem þú hannaðir eigin hendi. Við gerum líka jólakort eftir „slide myndum — og ekki má heldur gleyma jólakortunum eftir stofutökunum hjá okkur. Teikning Eigin rithönd *% ^-(Á-Si4-rvr^tstu ióla . \ oa njiáreóBfeir Utklippur Ljósmyndir LJOSMYNDAVÖRUVERSLUN LAUGAVEGI 1 78 105 REYKJAVÍK SIMI 8581 1 MYND EFTIR MYND Pétur Þorvaldsson á selló og Halldór Haraldsson á pi'anó. b. Kvintett eftir Herbert H. Ágústsson. Blásarakvintett Tónlistarskólans í Reykja- vík leikur. c. Söngvar úr nSvartálfa- dansi“ eftir Jón Ásgeirsson við ljóð eftir Stefán Hörð Grímsson. Rut L. Magnús- son syngur( Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. d. Divertimento fyrir sembal og strengjatríó eftir Hafliða Hallgrímsson. Helga Ingóífsdóttir, Guðný Guðmundsdóttir, Graham Tagg og Pétur Þorvaldsson leika. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorni Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga< „Elísabet“ eftir Andrés Indriðason. Leik- stjórii Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur í 4. þættii Gunna/ Lilja Þóris- dóttir, Valdi/ Sigurður Sigurjónsson, Maja/ Tinna Gunnlaugsdóttir, Ingibjörg/ Hclga Þ. Stephensen, Stebbi/ Emil Guðmundsson, Haraldur/ Sigurður Skúla- son, Elísabet/ Jóhanna Kristín Jónsdóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmálafulltrúi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Á tínda timanum. Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Hvað gerðist þegar Gvendur og Gvendóli'na fóru að tala saman? Valdi's Óskarsdóttir flytur frum- samið efni. 22.15 Leikið fjórhent á píanó. Gino Gorini og Sergio Lorenzi leika Píanósónötu í Es-dúr op. 14 nr. 3 eftir Muzio Clementi. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Leiklistarþáttur. Um- sjónarmaðuri Kristín Bjarnadóttir. Rætt við Borg- ar Garðarsson leikara um störf hans í Finnlandi o.fl. 23.05 Núti'matónlisti Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Skofid rúðurnar Á leið f skóla gcetid að THAILAND— BANKOK—PATTA Y A BAÐSTRONDIN Filipseyjar, Hong Kong, Kína. Brottfarardagar: 11. des., 1. og 22. jan., 12. feb., 5. og 26. marz, 16. apríl. Tveggja og priggja vikna ferðir eftir frjálsu vali. Sunna hefur valiö handa gestum sínum, á Pattaya baðströndinni, hótel sem eru með þeim glæsilegustu í heimi, svo sem Royal Cliff. Ferðatilhögun frjáls. Dvöl í Baðstrandaborginni Pattaya og höfuðborginni Bankok. Fjöldi ævintýralegra skemmti- og skoðunarferða um Thailand, til Filipseyja, Hong Kong og Kína. * íslenskur fararstjóri Sunnu dvelur með farþegum okkar í Thailandi í allan vetur. Kynnist ótrúlega heillandi ævintýraheimi. Odýrara en flestir halda. JÖLAFERÐ TIL LANDSINS HELGA ^ — Jerúsalem — Nasaret — Jeríko Baðstrandalíf. sól og sjór í Tel Aviv. Aðfangadagskvöld í Betlehem Brottför 16. des. 2 vikur. í fyrra fór Sunna með um 150 farþega í jólaferð til jólalandsins, og þar á meðal Kirkjukór Akraness, sem söng í fæðingakirkjunni í Betlehem á aðfangadagskvöld. Nú gefst almenningi kostur á slíkrí jólaferð. Dvalið í Jerúsalem og Betlehem á aðfangadag meðal pílagríma frá öllum hinum kristna heimi, og verið við hámessu á jólanótt. Fjölbreyttar skoðunarferðir um helgistaði biblíunnar. Baðstrandarlíf í Tel Aviv. Pantið snemma, því plássið er takmarkaö SKÍÐAFERÐIR TIL AUSTURRÍKIS ógleymanleg jóla- og nýársferð í vetrarólympíuborginni Innsbriick. Beint leiguflug frá íslandi. Brottför 22. des. 2 vikur Sunnu hefur tekist að fá gistingu á einu glæsilegasta hóteli í skíða- og vetraríþróttaborginni Innsbrúck, fyrir jóla- og nýársferð. Þarna hafa vetrarólympíuleikarnir tvisvar sinnum veríð haldnir. Glæsileg aöstaöa fyrir skíöafólk á öllum hæfnisstigum íþróttarinnar. Skíðakennsla. Fjölbreyttar skoðunarferðir og mikið skemmtanalíf í skíðaborgirni. KANARÍEYJAR - SÖLSKINS- PARADÍS í VETRARSKAMMDEGINU Næsta brottför 17. nóvember Flogið alla föstudaga í vetur til Kanaríeyja. Skrifstofa Sunnu með íslensku starfsfólki á staðnum. Pantið snemma, því plássið er takmarkað á hinum eftirsóttu gististöðum Sunnu, sem allir vilja búa í vetrarsól. Kóka, Roca Verde, Corona Roja o.fl. á Ensku ströndinni. Don Carlos íbúðirnar í Las Palmas. íbúðir, og litlar villur á blómaeynni Tenerife, þar sem fólk fær endurgreiddan hvern þann dag sem solin ekki skín. MIAMIFERÐIR ! ALLAN VETUR íslenskur fararstjórí. Brottfarardagar: 23. nóv. — 14. des. — 4. jan. — 15. feb. — 8. marz — 29. marz. LUNDUNAFERÐIR ALLA LAUGARDAGA og sérstaklega ódýrar helgarferðir. Fimmtudegi tit briójudags. Veró frá 82.800. SUNNA BANKASTRÆTI 10. SÍMAR 29322

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.