Morgunblaðið - 10.12.1978, Side 17
MOftGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1978
17
Full búð af nýjum vörum
Póstsendum
Bella, Laugavegi 99, sími 26015.
Viltu lækka
símareikninginn?
Besta leiöin til Þess er að fylgjast með, hvernig
hann verður til. En vissir Þú að eitt 5 mínútna
símtal innanlands kostar frá 18 krónum og allt
upp í 900 krónur eftir því HVERT pú hringir?
Eöa að eitt 5 mínútna símtal til eins og sama
staöar getur kostað 450 krónur eða 900 krónur
eftir því, HVENÆR Þú hringir?
7 litir
AÐEINS
KR. 39.000
PÓSTSENDUM
SÍMA GJALDMÆLIRINN
+ sýnir hvaö símtaliö kostar á meöan þú talar
+ notar dag-, kvöld- og helgartaxta
+ sýnir ávallt skv. nýjustu gjaldskrá
+ er auk þess fullkomin rafeindaklukka
+ er fyrir heimili og fyrirtæki
Símtækni s.f.
Ármúla 5, — sími 86077
Notiö kvöldtaxtann!
Upplýsingar og pantanir
einnig í síma 43360 kl. 20—22.
Lúsíukvöld
Verið velkomin,
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
/ tilefni Lúsíuhátíðar efnir Hótel
Loftleiðir til Lúsíukvölds með til-
heyrandi dagskrá í Blómasalnum
sunnudaginn 10. desember. Sænskar
stúlkur, með Lúsíu í fararbroddi, munu koma í
heimsókn og syngja Lúsíusöngva. Efnt verður til
sérstakrar sýningar á sænskum kristalsmunum frá
Kosta Boda, Verslanamiðstöðinni. Módelsamtökin
sýna pelsa frá Pelsinum, Kirkjuhvoli, Vuokko kjóla
frá íslenskum heimilisiðnaði og herrafatnað frá
Herradeild P. & O. Sigurður Guðmundsson leikur
jólalög. Þjónamir verða m. a. með jólaglögg á boð-
stólum og matreiðslumeistaramir hafa útbúið sér-
stakan matseðil:
Blandaðir sjávarréttir í brauðkollum
Heilsteiktur nautahryggur á silfurvagni
Diplómatabúðingur í súkkulaðibollum
Matur framreiddur frá kl. 19, en dagskráin hefst
klukkan 20. Borðpantanirísímum 22322og22321.
Alger nýjung árg. 1979
CROWN
5100
Tæki sem beöiö var eftir.
Verð: 188.780
Tilboð
1) Staögreiðsla meö 4% staögreiðsluafslætti
eöa heyrnatæki stereo.
5 hver kaupandi sem staögreiöir fær tölvuúr.
2) 60% út og rest 2 mán. vaxtalaust.
3) 50% út og rest á 3 mán.
Model — 5100 1979
Sambyggt hljómtæki meö:
1) MAGNARA: 20 wött musik.
2) ÚTVARPI: FM stero, LW, MW.
3) SEGULBANDSTÆKI: meö sjálfvirkri
upptöku.
4) PLÖTUSPILARI: fyrir allar plötur.
5) TVEIR HÁTALARAR FYLGJA.
BUÐIN
Skipholti 19. Sími 29800.
7