Morgunblaðið - 10.12.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1978
21
Skrifstofa og verksmiöja
okkar verður lokuð á morgun mánudag 11. des.
vegna jarðarfarar.
Sólar — Gluggatjöld s.f.,
Lindargata 25 — Skúlagata 51.
veitinga-
staður
er opinn daglega
Framreiðum rétti dagsins, ásamt öllum tegundum
grillrétta.
Höfum til ráöstöfunar 100—300 manna sali til
hvers konar mannfagnaöar og fundahalda.
í dag er síðasti sýningardagur málverkasýningar
Jóhanns G. Sjáiö þessa frábæru sýningu, sem er á
tveimur hæöum í Ártúni.
VErriNGAHOS
VAGNHÖFDA 11 REYKJAVÍK SlMI 86380
Verð
lækkun
20“ kr. 377.000-
m/fjarst.
22“ kr. 415.000.-
m/fjarst.
26“ kr. 485.000.-
m/fjarst.
Gerið samanburð á
L itsjónvarpstækin
frá hinu heimsþekkta fyrirtæki RANK sem flestum
er kunnugt fyrir kvikmyndir, en þaö framleiðir
einnig alls konar vélar og tæki fyrir kvikmyndahús
og sjónvarpsstöðvar um allan heim.
Sjónvarp
og radio
Vitastíg 3 Reykjavík.
sími 12870.
Tryggið ykkur tæki
strax.
Takmarkaðar birgðir
Lítið til beggja hliðo
Var um slys að ræða. — eða var
það morðtilraun? Aylward var
minnislaus eftir slysið, mundi
jafnvel ekki eftir unnustu sinni.
En þegar Constant Smith heim-
sótti hann á sjúkrahúsið, vakn-
aði hann á ný til lífsins ...
Þetta er ástarsaga af gamla
taginu, eins ok þær xerðust
beztar hér áður fyrr. Ok svo
sannarleKa tekst Theresu
Charles að «era atburði og atvik,
sem tengjast rauðhærðu
hjúkrunarkonunni Constant
Smith, æsileg ok spennandi.
Þessi bók er ein allra skemmti-
legasta ástarsagan sem Theresa
Charles hefur skrifað og eru þær
þó margar æsilega spennandi.
Kornelíu tæmdist arfur og
auðurinn gjörbreytti lífi hennar.
Hún varð ástfangin af hertogan-
um af Roehampton, hinum
töfrandi Drogo, eftirsóttasta
ungkarli Lundúna og þau ganga
í hjónaband. Vonbrigði hennar
verða mikil er hún kemst að því,
að hann hefur aðeins kvænst
henni til að geta hindrunarlítið
haldið við hina fögru frænku
hennar, scm hún býr hjá. Á
brúðkaupsferð þeirra í París
verður Drogo raunverulega ást-
fanginn, — en í hverri? Er það
hin íeyndardómsfulla og töfrandi
Desirée, sem hann hefur faliið
fyrir, eða hefur hinni hugrökku
Kornelíu tekist að heilia hann?
Ciartland
Hver ertu.
ástin mín?
Margit Södprholm
BROÐURIN unga
Rauðu ástarsögumar
Karlotta var
kornung þeg-
ar hún giftist
Ancarberg
greifa. sem
var mun eldri
en hún. Iljóna-
bandið varð
þeim báðum
örlagarikt, en
þó einkum
greifafrúnni
ungu. Hún
hrekst næst-
um ósjálfrátt í
faðminn á
ungum fiski-
manni,
órcyndum f ástum. en engu að sfður
löngunarfullum og Iffsþyrstum. í kofa
fiskimannsins á Karlotta sínar mestu unaðs-
og sælustundir, stolnar stundir og örlaga-
rikar. Greifafrúin unga verður barnshaf-
andi og framundan er þrjózkufull barátta
hennar fyrir framtfð þessa ástarbarns, sem
vakið hefur Iffslöngun hennar á ný. —
Brúðurin unga er ein ljúfasta Hellubæjar
sagan, sem Margit Söderholm hefur skrifað.
ELSE-MARIE NOHR
FIÓTTINN
Morten er
scndiboði and-
and-spyrnu-
hreyfingarinnar
I einni slíkri
ferð hittir
hann Irenu,
þar sem hún
er fársjúk og
févana á
flótta. Hann
kemur henni
til hjálpar,
hættan tengir
þau nánum
höndum og
þau upplifa
hina einu
sönnu ást. Grunsemdir vakna um að hún sé
stúlkan, sem hrcyfingin leitar og telur
valda að dauða systur Mortens. /Eðstaráðið
dæmir frenu til dauða í fjarveru hennar, —
og sennilega yrði Mortcn falið að fram-
kva'ma aftökuna. Ást Mortens heldur aftur
af honum. hann vill sanna sakleysi írenu og
frestar að taka ákvörðun. En tíminn líður
og félagar hans leita hennar ákaft,
hringurinn þrengist og banvæn hættan
jiálgast...
.
Ástríður Berk
var sérstæð
stúlka og
óvcnjulega
sjálfstæð. Hún
bauð örlögun-
um vissulega
hirginn og hrátl
kæmi í Ijós
hvort henni
heppnaðist að
endurreisa
húskapinn á
Steinsvatni og
halda þvf
starfi áfram,
sem stúlkurn-
ar í Karl-
hataraklúbbnum höfðu hafið. En hvernig
átti hún að gera sér grein fyrir. að hún, sem
engum tróð um tær og öllum vildi vel. ætti
svarinn og hættulegan óvin? Og þessi
óvinur gerði henni svo sannarlega lífið leitt!
Ástríður bognaði að vfsu. en hún brast ekki.
— ekki fyrr en ástin kom inn í líf hennar.
Og þar féll siðasta vfgi hins rómaða
Karlhataraklúbbs.