Morgunblaðið - 10.12.1978, Síða 39

Morgunblaðið - 10.12.1978, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1978 39 Gjafir til Sjálfsbjargar Sjáfsbjörg. landssambandi fatlaðra hafa borist margar góðar gjafir á þessu ári og fylgir gjafalisti hér með. Þá berast framlög og gjafir í „Sundlaugasjóð Sjáfsbjargar" og verður honum varið til fram- kvæmda við fyrirhugaöa sund- laug við Sjálfsbjargarhúsið. Sjálfsbjörg, landssamband fati- aðra. færir öllum gefendum alúðarþakkir fyrir þessar gjafir. Gjafir til Sjáfsbjargar. landssam- bands fatlaðra. Leiftur h.f. kr. 41.950.-, Guðrún Valdimarsdóttir kr. 1.000.-, Guðni Sigfússon kr. 5.000.-, Ragna Guðmundsdóttir kr. 20.000.-, Guðný Bernhard kr. 1.000.-, Onefndur Sauðárkróki kr. 1.000.-, M.H. áheit kr. 15.000.-, B.M. Vallá kr. 3.000.000.-, Guðfinnur Karls- son, Sigurður Meyvants, Hinrik Pétursson kr. 2.500.-, Helga Árna- dóttir, Sauðárkróki kr. 40.000.-, Birgitte Spur Olafsson og Sigurjón Ólafsson kr. 5.000,- Kjartan Aðal- björnsson, Lárus I. Magnússon og Sveinn Ægir Árnason Hvolsvelli kr. 5400.- Nokkur börn kr. 14.090.-, Jórunn L. Bragad., Linda B. Bogadóttir, Gunnar Örn Árnason, Guðrún E. Árnadóttir og Sveinn H. Bragason kr. 8.100.-, Ónefnd áheit kr. 5.000.-, María Friðriks- dóttir áheit. kr. 17.000.-, Guðný, Karl, Svanlaug, Lilja og Dagný kr. 7.250.-, N.N. áheit kr. 5.000.-, Sigrún Ágústsdóttir kr.4.300.-, Ónefndur kr. 500.-, Laufey Sigur- jónsdóttir og Kristín Þorgeirs- dóttir kr. 1.800.-, Guðrún Helga- dóttir og Guðbjörg Dalielsdóttir kr. 12.000.-, María Ólafsdóttir, María Magnúsdóttir, Brynh. Jóns- dóttir kr. 3.162.-, Guðlaug Árna- dóttir áheit kr. 1.000.-, Ónefndur kr. 10.000.- Ónefndur kr. 20.000.-, Sigríður Pálsdóttir kr. 5.000.-, Guðrún Finnsdóttir kr. 1.250.350.-, Elín, Ingveldur, Bjarnfríður, Ingi- björg, Ólöf, Guðmunda, Ingimund- ,ur, Guðlaug minningargjöf v/for- eldra kr. 700.000.-, Kristinn Símonarson minningargjöf v/konu hans kr. 100.000.- Onefndur áheit kr. 1.000.-, Gunnar A. Beinteins- son, Ágúst Baldursson, Ásberg Magnússon kr. 5.950.-, Unnur Rögnvaldsdóttir, synir og tengdadætur kr. 50.000.-, Samvinnubanki Islands kr. 20.000.-, Páli R. Magnússon, Bjarni Þ. Gústafsson -og Sigurvin Bjarnason kr. 8.200.-, Helga Hilmarsdóttir, Guðný E. Ólafs- dóttir og Kristbjörn Orri Guðmundsson kr. 1.555.-, Til minningar um Helga Halldórsson kr. 8.600.-. Sigríður A. Eggerts- dóttir og Hanna R. Friðriksdóttir kr. 5.400.-, Marta Ágústsdóttir áheit kr. 5.000.-, Sigurður B. Halldórsson, Tómas Erlingsson, Þórey Iris Halldórsdóttir kr. 4.346.-, Benedikt Halldórsson og fjölsk. v/minningargjöf um Þor- geir Ólafsson kr. 5.000.-, María Jónsdóttir, Hildur Magnúsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Áslaug Björgvinsdóttir kr. 5.000.-, Iris Björk Viðarsdóttir, Vigdís Ara- dóttir, Þórunn Ólafsdóttir kr. 7.700.-, Áheit frá H.K.E. kr. 3.000.-, Gjöf frá nokkrum drengjum kr. 24.000.-, Jón Ing- þórsson og Ásmundur Þorvaldsson kr. 3.530.-, Garður, félag húseig- enda í Bústaðahverfi kr. 64.167.-, Nokkrar konur í Sjóklæðagerð kr. 10.000.-, Halldóra S. Halldórs- dóttir kr. 10.000.-, Sigríður R. Sverrisdóttir kr. 1.700.-, Halldór H. Jónsson kr. 5.000.-, Kjartan Aðalbjörnsson, Lárus Ingi Magnússon, Þorsteinn Aðalbjörns- son og Eysteinn Dofrason Hvols- velli kr. 3.750.-, María Bjarna- dóttir kr. 1.700.-, Sigurður Meyvantsson og Haraldur Guð- brandssón kr. 2.845.-, Eyjólfur Bjarnason, kr. 5.000.-, Ásbjörn Guðmundsson kr. 5.000.-, Birna P. Kristins; Kristín G. Jónsd., Agnes Ólafsdóttir, Lára Ásgrímsdóttir, Magnús Kristinsson kr. 9.900.-, Sjálfsbjörg Árnessýslu kr. 200.000.-, Halldór H. Jónsson kr. 5.000.-, María Friðriksdóttir Suðureyri, áheit kr. 10.000.-, Guðni Nýjar bækur (Tlenningof/tofnun Bondorikjonno Alternatives to Growth — I; a Search for Sustainable Features Ed. by Dennis L. Meadows Camr., Mass., Ballinger, 1977 401 s. Safn ritgeröa helztu visffraeöinga, hagfræöinga, heimspekinga sem og stjórnvitringa um vöxt og viögang þjóöfélagsins. Katzenstein, Peter J„ Ed.: Between Power and Plenty; Foreign Economic Policies of Advanced Industrial States. Madison, Univ. of Wisconsin, 1978. 344 s. Bók þessi fjallar um þaö, hversu mikil áhrif innanríklsmál þjóöa geta haft á stefnumörkun innan hins alþjóölega hagkerfis. Rosenberg, Harold, Saul Steinberg. N.Y., Knopf, 1978, 256 s. Rosenberg rekur æviferil Saul Steinbergs; ræðir stí. hans og tæknl. Bókin er prýdd fjölda teikninga listamannsins. Haskins, James with Kathleen Benson: Scott Joplin, N.Y., Doubleday 1978, 248 s. Ævisaga Scott Joplins höfundar „Ragtime“-tónlistarinnar. Everson, William K.: American Silent Film, N.Y., Oxford Univ. Pr., 1978. 387 s. Saga þöglu kvikmyndanna allt frá 1877. Sontag Susan: lllness as Metaphor N.Y., Farrar, 1978, 88 s. Höfundur ræðir um þaö, hvaöa augum þjóöfélagiö lítur á sjúkdóma og dauöa. Tekin eru fjöldi dæma um t.d. krabbamein og berkla allt frá miööldum til vorra daga. Oates, Joyce Carol: Women whose Lives are food, Men whose Lives are Money: Poems. Illus. by Elizabeth Hansell. Baton Rouge, Lousiana State Univ. Press 1978. 80 s. Ljóö Oates fjalla gjarnan um mannlífiö og margbreytileika þess. Hartling, Emilie C. a Literary Tour Guide to the United States: Northeast. N.Y., Morrow, 1978. 218 s. Kynnt eru heimili og söfn merkra bandarískra rithöfunda. Nixon, Richard Milhous: The Memoirs of Richerd Nixon N.Y., Grosset, 1978. 1120 s ; .. -.. Sjálfsævisaga Nixons fyrrum Bandaríkjaforseta. Prize Stories: 1978: the O'Henry Awards. Ed. and with an Introd. by William Abraham. N.Y., Doubleday, 1978 308 s. Smásögur, sem fengiö hafa O’Henry-verölaunin. Höfundar eru m.a. Joyce Carol Oates, Mark Schorer, Alice Adams og Woody Allen, sem fékk fyrstu -ITZ._____________________________AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Lítiðtil beggja Theodórsson og Hlyni Theodórs- son Hvolsvelli kr. 2.400.-, Þórður Ö. Jóhannsson Hveragerði kr. 80.000.-. Gjaíiri Sundlaugasjóður 1978. Guðbjörg H. Birgisd. og Rósa Jónasdóttir kr. 4.500.-, Dansk Kvindeklub i ísland kr. 80.000.-, Ásta Hjörleifsdóttir kr. 10.000.-, Hrönn Ragnarsdóttir kr. 3.225.-, . Velviljuð kona kr. 50.000.-, Sigur- jón M. Gunnarsson kr. 10.000.-, Garðar Þór Jónsson, Guðm. Óli Jónsson og Snorri Ásmundsson kr. 2.414.-, Ragnhildur Guðmunds- dóttir og Nanna H. Sigurðardóttir kr. 12.000.-, Eldri kona kr. 50.000.-, N.N. kr. 100.000.-, N.N. kr. 10.000.-, Ásbjörn Guðmundsson kr. 5.000.-, Haraldur Haraldsson kr. 1.500.-, Kristín Ólafsdóttir, Ágúst Kr. Stefánsson kr. 5.500.-, Vinahjón Maríu Skagan kr. 50.000.-, Iris, Sigga, Birna, Hulda, Valdi kr. 10.365.-, Jónína Þórarinsd., Sigrún Benediktsdóttir og Birna P. Krist- insd., Kristín G. Jónsdóttir, kr. 26.100. -, Valdimar Pétursson kr. 5.000.-, Rut Valdimarsdóttir kr. 2.100. -, Bjarni Þór kr. 7.000.-, Ásta Hjörleifsdóttir kr. 10.000.-, Helga Heiðar kr. 10.000.-, Ónefnd kona kr. 10.000.-, Sigurbjörg Jónsdóttir kr. 30.000.-, G.J. kr. 50.000.-, Sigurður og Ella kr. 25.000.-, Systkini úr sveit kr. 200.000.-, Guðrún Sveinsdóttir kr. 5.000.-, Kristín Bjarnadóttir kr. 50.000.-. Dea Trier Morch Vetrarbörn „Ég efast um aö til sé bók sem á jafn sannfærandi hátt veitir okkur innsýn í líf sængurkvenna: biöina, kvíóann, gleðina, vonbrigðin.“ J.H. / Morgunblaöið. „Mér fannst Vetrarbörn skemmtileg, fróóleg og spennandi bók.“ S.J. / Tíminn. „Vetrarbörn, eftir Deu Trier Morch, er yndisleg bók.“ S.J. / Dagblaöiö. „... myndir Deu Trier Morch. Þær eru fjarska áhrifamiklar og magn- aðar og auka gildi bókarinnar mjög.“ D.K. / Þjóðviljinn. Bræóraborgarstíg 16 Síml 12923-19156 Mary Stewart Tvífarinn Mary Stewart kann þá list aó segja spennandi og áhrifamiklar ást- arsögur. Bækur hennar í skjóli nætur og Örlagaríkt sumar eru gott vitni um það. Og ekki er þessi síðri: Ung stúlka tekur að sér hlutverk annarrar konu sem hefur horfið sporlaust, en hlutverkið reynist flóknara og hættulegra en hún haföi gert sér grein fyrir. Innan skamms taka ótrúlegir atburðir að gerast sem óhjákvæmilega munu hafa afdrifarík áhrif á líf hennar — ef hún fær aö halda lífi. Eins og fyrri bækur Mary Stewart mun þessi án efa víða kosta and- vökunótt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.