Morgunblaðið - 10.12.1978, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1978
Plötudómur:
hjáimur Guðjónsson, gítarleikari,
og Hlöðver Smári Haraldsson,
hljómborðsleikari, eru báðir góðir
tónlistarmenn og Már Eiíasson
sýndi ágæti sitt á hljómleikum
Gunnars Þórðarsonar í Háskóla-
bíói. Aðrir sem kunna að koma við
sögu á plötunni eru Guðmundur
Steingrímsson, trymbill, sem átti
reyndar að vera meðlimur í
Ljósunum, en þurfti að leggjast
inn á spítala þegar til kom, Reynir
Sigurðsson, víbrafónn, Ásgeir
Steingrímsson, trompet og Björn
R. Einarsson, básúna, allt gamlar
og góðar kempur í íslensku tónlist-
arlífi.
Hljóðfæraleikurinn er allur með
_ . T ., , , ágætum og ber Stefán sjálfan
Fyrsta piata Ljosanna i bænum hæstan Textarnir eru a|Hr utan
ber þess glögg merki að her er einn eftir Stefán> en öll löRÍn eru
gott fólk a ferðinni. En hun ber eftir hann Textarnir eru flestir
paö hka meö ser aö hun er með sæmijeíra góöu innleggi, en
frumraun þeirra í upptökum, falla a^ sama skapi alltaf jafn vel
útsetnmgum og jafnvei í iögum. að 1(JKum Stefáns. Þeir minna
Þetta er plata sem er olik oðrum fremur á ljóð en venjulega dægur-
en þo ckki nógu hressilcga ólik né laKatexta j heildina.
afgerandi góð til að hún standist Ljóð Theodóru Thoroddsen,
tímans tönn. En hún er mjög >>Tungli<) tung|ið taktu mig“, er
efnileg og þar sem Ljosin hafa sett hér við litlaust lag, sem eykur
ákveðið að haida hop.nn ma buast ekkert á hróður þess> nema 8Íður
v.ð annarr. plötu sem ætt. að gefa sé þejíar forið er saman við næsta
okkur betn og skyrar. mynd. ]ag á eftir> ^or« sem er mun
bct-r& I
Platan er nokkuð breytileg í g;itt ]aganna er yfir níu mínút-
mynstri, lögin margskipt en þó eru ur> ^Siglt fyrir Reykjanes". Þetta
nokkur lög sem skera sig úr sem lag er ninstrumentai“ þ.e.a.s.
nokkuð góð eins og t.d. A góðum einungjs leikiö. Hér bregða þeir
degi, Vor og Ljósin í bænum. félagar fyrir sig að reyna mynd-
ræna tónlist líkt og Pink Floyd
Með tilkomu söngvaranna Egils gerðu nokkuð af hér fyrr á árum
Ólafssonar og Sigrúnar Hjálmtýs- og tekst þeim sæmiiega þó herslu-
dóttur kemur auðvitað viss við- muninn vanti.
miðun við Spilverkið í þeim lögum Hvernig næsta piata Ljósanna
sem þau syngja eins og „Eplajazz- verður er ekki gott að segja. Þau
inn“ sem Sigrún syngur af innlifun hafa leikið mest Iéttan melódískan
eins og hennar er von og vísa og í jazz á þeim konsertum sem þau
„Mamma og pabbi taka ekki eftir" hafa haldið og má búast við að þau
sem Egill syngur. Þó Egill og haldi því áfram, enda er það besta
Sigrún standi sæmilega fyrir sínu, hliðin þeirra. Þau hafa líka sýnt,
hafa þau yfirleitt gert betur en hér að vinnan á lögunum á plötunni
heyrist. Aftur á móti kemst Ellen hefði mátt vera betri þar sem í
Kristjánsdóttir vel frá sínum mörgum tilfellum taka þau lögin
lögum, enda eru þau melódískust á betur á sviði en á plötunni.
plotunni eins og „Á góðum degi“, Jazz á nú miklu fylgi að fagna
„Huldufólk" og „Vor“. Stefán meðal æskufólks hérlendis, mun
Stefánsson er ágætis hljóðfæra- meira en fyrir tveim árum, svo
leikari hvort heldur er um saxófón kannski fer ekki eins fyrir þessari
eða flautu að ræða. Gunnar efnilegu plötu og annarri efnilegri
Hrafnsson er strax kominn í hóp plötu Musica In Diabolis sem kom
okkar bestu bassaleikara, Vil- út 1976.
Vinsœldalistar
Boney M. og Barron Knights stálu heldur betur senunni í Bretlandi
þessa vikuna. Lag hinna fyrrnefndu þaut upp um 20 sæti og er nú í 2.
sæti. en lag Barron-riddaranna gerði þó betur, því lagið, sem nú er í 3.
sæti, var ekki á lista yfir 30 bezt seldu litiu plötunnar í Bretlandi í
síðustu viku. Það lag á sér merkilega sögu, því það er samansull af
þremur lögum. „Rivers of Babylon", „Smurf song“ og „Matchstalk
men". Flytjendur þess eru „grínhljómsveit", sem hefur starfað í 18 ár.
í New York er Bylly Joel byrjaður að fikra sig upp listann, en Chic
hoppaði upp um 14 sæti í vikunni.
Vestur-þýski listinn er að mestu óbreyttur, en Teens eru þó aftur
komnir inn og Status Quo er að hefja reisu sína upp listann.
Wings
Boney M.
EIvis Costello
Cat Stevens er gömul kempa
sem lítið sem ekkert hefur heyrst
frá í um það bil tvö ár. Hann var á
hátindi frægðar sinnar upp úr
1970 og plötur eins og „Tea For
The Tillerman" og „Teaser & The
Firecat" voru mikils metnar á
þeim tíma. Hann hefur nú gefið út
sína fyrstu plötu í 18 mánuði, sem
heitir „Back To Earth“. Stevens
hefur reyndar breytt nafni sínu af
trúarástæðum í Ysuf Islam, en
kemur þó enn fram sem lista-
maðurinn Cat Stevens...
Um þessi jól virðist ekki ætla að
verað mikið um nýtt efni á plötum
frá þekktum listamönnum. En
aftur á móti er mikið endurútgefið
af eldri „klassískum“ plötum i alls
kyns litum. Þar fyrir utan koma út
þó nokkrar „úrvalsplötur" með
gömlu efni. Earth Wind & Fire
verða til dæmis með plötu sem ber
heitið „The Best Of Earth Wind &
Fire Volume I“, Band verða með
„The Anthology Of The Band“,
sem er tvöföld, Steely Dan með
„Steely Dan’s Greatest Hits“,
Steve Miller Band með „Steve
Miller Band’s Greatest Hits“ og
Paul McCartney & Wings með
„Wings’ Greatest" sem á eru
eftirtalin lög: Another Day, Silly
Love Songs, Live & Let Die,
Junior’s Farm, With A Little
Luck, Band On The Run, Uncle
Albert/Admiral Halsey, Hi Hi Hi,
Let’Em In, My Love, Jet og Mull
Of Kintyre...
Annað sem fylgir jólunum eru
jólalög. Nokkur slík eru að líta
dagsins ljós í fyrsta sinn, t.d. frá
Eagles, „Please Come Home For
Christmas" en á bakhlið plötunnar
er „Funky New Year“ og Boney M.
eru á leiðinni með „Mary’s Boy
Child“. Mörg jólalög eru líka
endurútgefin eins og „Father
Christmas" frá Kinks og „Christ-
mas Every day“ frá Slade...
Punk og nýbylgjuhljómsveitir
eru alltaf að gefa frá sér nýjar og
nýjar plötur og skulu nokkrar
athyglisverðar hér upptaldar.
Fyrst ber að nefna þá sem bestu
viðtökurnar fær, „Give Enough
Rope“ frá Clash, en það er önnur
plata þeirra. Public Image Ltd.,
hljómsveit Johnny Rottens, er á
leiðinni með breiðskífu sem á
einfaldlega að heita „Public Image
Ltd.“, á plötunni verða átta lög.
Siouxie & The Banshees eru með
Fréttir
úi' hrezkn
POPP-
pressimni
eina nýja, „The Scream", og X-Ray
Spex með „Germ-Free
Adolescent". Sham 69 er svo með
„That’s Life“ og Elvis Costello &
The Attractions með „Armed
Forces" sem er þriðja platan
hans...
Hljómplötuútgáfan Stiff hefur í
tvö ár haft fyrir sið að kynna ný
nöfn hjá fyrirtæki sínu með
árlegum hljómleikaferðum. Í ár
var ferðin kölluð Be Stiff Tour og
þeir sem eru kynntir eru
Wreckless Eric í annað sinn
reyndar, Jona Lewie, fyrrum
meðlimur í Brett Marvin & The
Thunderbolts, og Terry Dactyl &
The Dinosaurs, Mickey Jupp, sem
eitt sinn var í Legend Rachel
Sweet frá Akron, USA, og Lene
Lovich.
Allir þessir aðilar eru um þessar
mundir að gefa út plötur eins hér
segir, Mickey Jupp: „Juppanese",
Rachel Sweet „Fool Around",
Kate Bush
Wreckless Eric „The Wonderful
World of Wreckless Eric“, Jona
Lewie, „On The Other Hand There
Is A Fist“, og Lene Lovich
„Stateless...“
Todd Rundgren & Utopia er að
gefa út hljómleikaplötu sem heitir
„Back To The Bars“ en auk
meðlima Utopia, þeirra Roger
Powell, Kasim Sulton og John
Wilcox, eru á plötunni Stevie
Nicks úr Fleetwood Mac, Spencer
Davis, Hall & Oates og Rick
Derringer . . .
Nazareth, sem nýlega stækkuðu
úr kvartett í kvintett með tilkomu
Zal Cleminson fyrrum gítarleikara
hjá Sensational Alex Harvey
Band, eru með nýja breiðskifu,
„No Mean City“ ... Darts sem eru
með nýja litla plötu á vinsælda-
listanum í Bretlandi, „Don’t Let It
Fade Away“ og „The Amazing
Darts“, hafa loks fundið nýjan
bassasöngvara í stað Dan Hegerty
sem hætti í ágústbyrjun. Sá heitir
Kenny Andrews og er frá New
York og var í hljómsveit þar sem
heitir K.G.s.
Annar nýr meðlimur er í hljóm-
sveitinni, píanóleikarinn Mike
Deacon, sem var í hljómsveit Suzi
Quatro áður ...
Nýja platan frá Queen, „Jazz“,
er komin út og fylgir henni plakat
af 50 allsberum kvenmönnum á
reiðhjólum! „Jazz“ hefur samt ekki
fengið þann hljómgrunn sem við
mátti búast og segja sumir að hún
sé ekki nógu melódísk. Hvað um
það, á plötunni, sem er einföld, eru
13 lög, sem er ekki venjulegt í
dag...
London:
1. (1) Do you think I'm sexy — Rod Stewart
2. (22) Mary's boy child — Boney M.
3. ( —) A taste of aKgro — Barron Knijfhts
i. (12) Too much heaven — Bee Gees
5. (2) Rat trap — Boomtown Rats
B. (8) IlanginK on the telephone — Blondie
7. (18) I lost my heart to a starshop trooper — Sarah Brightman
8. (20) Y.M.C.A. — ViIlaKC People
9. (13) Le freak - Chic
10. (5) Pretty little angel eyes — Showaddywaddy
New York.
1. (1) You don’t bring me íiowers — Barbara o« Neii
2. (3) I just wanna stop — Gino Vanelli
3. (17) Le freak - Chic
4. (5) Sharinx the nixht together — dr. Ilook
5. (4) Macarthur park — Donna Summer
fi. (7) I love the nijfht live (disco round) — Alicia Bridxes
7. (11) Too much heaven — Bee Kees
8. (10) (Our love) don't throw it all away — Andy Gibb
9. (9) Time passaxes — A1 Stewart
10. (13) My life - Billy Joel
Bonn.
1. (1) Mexican KÍrl — Smokie
2. (2) Substitute — Clout
3. (4) Summer nivhts — John Travolta <m Olivia Newton-John
4. (5) Summer nixht city — ABBA
5. (3) You're the one that I want — John Travolta og Olivia
Newton- John
fi. (10) Sheila — Rosetta Stone
7. (6) Kiss you all over — Exile
8. (8) Rasputin — Boney M.
9. (13) Gimme, ximme you love — Teens
10. (12) Again and again — Status quo