Morgunblaðið - 10.12.1978, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1978
Hvað er betra
en góður ilmur?
Ilmvötn
í gífurlegu úrvali
Yfir 70 tegundir
ALDREI MEIRA ÚRVAL
Endurbættu heimiliþitt meÖ
B/ack& Decker
Sérbyggð verkfæri til þeirra hluta sem þig langar til að gera.
DNJ 6213 mm. tveggja hraða borvél. Ræður viðerfiðustu
bor-verkefni á hverju heimili. Hinn kraftmikli
mótor þessarar vélar gerir henni auðvelt að bora
allt að 13 mm í stál eöa 26 mm í tré.
Blackog Decker
sérbyggð verkfæri
til þeirra verka, sem þig
langar til að vinna að.
Við vitum öll, að þegar við gerum hlutina sjálf sparast bæði tími og
peningar.
En til að ná sem bestum árangri verður þú að nota rétt áhöld við verkið
Black og Decker sérbyggðu verkfærin eru lausnin, þau hafa aflið,
réttan hraða og þá eiginleika, sem tryggja fullkominn árangur hverju
m
DN 54127 mm
hjólsög.
Sérbyggð sög með eigin
vélarafli með
sérstaklega kraft-
miklum450 watta
mótor.
Stillanleg skurðardýpt
alltað36mm.
Hliðarhalli á blaði allt
að45°. Venjulegt
hjólsagarblað fylgir og
einnig hliðarland fyrir
nákvæma sogun
DN 75 hefill.
hetta kraftmikla tæki
heflartréfljótt og
auðveldlega. Gamalt
timburverðursem
nýtt oggrófsagað
timbur verður slétt og
felltá svipstundu
Á tækinu er nákvæm
dýptarstillingfrá
0.1 mmtil 1.5 mm,
sem skaparbetri og
réttari áferð
DN 35 fjölhæf
stingsög.
Sagar af nákvæmni
bæðibeintogí
mynstur í nær hvaða
efnisemerþví
sérstök blöðeru
fáanlegfyrir járn,
plastik og fleira
Vélin sagar allt að
50 mm þykkan við og
25 mm harðvið.
DN 110 Sprautu
byssa án lofts.
Skilarfljótt og vel
góðri áferð. Hentugtil
sprautunar með nær
hvaðategund
málningarsemer.
Sprautan ereinnig
hentug til að sprauta
t.d. skordýraeitri, olíu
ogfleira. Kraftmikill
"loftlaus” mótorgefur '
góða yf irferð án pess
aðrykaefninu upp.
G. Þorsteinsson & Johnson
ÁRMÚLA 1 - SÍMI 85533
Maður þarf áreiðanlega
að vera góður fyrir sinn
hatt, þ.e. öruggur með
sjálfan sig, til að setja sum
þeirra höfuðfata, sem
myndirnar sýna, á kollinn á
sér. Fyrir okkur hattlausu
konurnar, sem í mesta lagi
setjum upp prjónahúfu eða
loðhúfu í mestu frostunum,
sýnast þessi höfuðföt held-
ur tildursleg og óhentug, og
þar að auki skjóllítil.
Sumir hattarnir koma
mjög kunnuglega fyrir
sjónir, þó nýir séu og
teiknaðir af Givenchy.
Hugmyndirnar eru þó sótt-
ar aftur til áranna á milli
1940 og 1950 og sé ég ekki
betur en þetta séu einmitt
hattar, eins og þær
skreyttu sig með stjörnurn-
ar, sem við horfðum á með
velþóknun í bíó á uppvaxt-
arárunum, þær Rita Hay-
worth, Betty Grable, Lana
Turner og fleiri.
Ad vera
góður fyrir
sinn hatt
Ummjón:
Bergljót Ingólfmdóttir