Morgunblaðið - 10.12.1978, Page 48

Morgunblaðið - 10.12.1978, Page 48
// XXxvxV studio-line l.ati^awi’i S5 Górt ií)(')| ei ijiills íaikli Verzlið sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki. Skipholti 19 BUDIN sími "— y 29800 SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1978 Vængir selja annan Otterinn FUIGFELAGIÐ VanKÍr hefur selt aðra Twin Otter fluKvél sína til Bandaríkjanna. Guðjón Styrk- ársson stjórnarformaður Væntíja saKði að e.t.v. va'ru fleiri breyt- intíar framundan hjá fyrirtæk- inu. en vildi ekki ræða það nánar eða Kefa frekari upplýsinxar um siilu á þessari vél til Bandaríkj- Vængir eiga nú 2 Islander-vélar og eina vél af Twin Otter-gerð og sagði Guðjón aðspurður að Vængir gætu annað áætlanaflugi með þessum vélum og þeim verkefnum, sem um væri að ræða hjá fyrir- tækinu yfir vetrarmánuðina. Það væri aðeins yfir háannatímann að sumrinu, sem nauðsynlegt væri að hafa fleiri vélar í rekstrinum. Karl til Feyenoord HOLLENZK blöð skýrðu frá því á föstudaginn að knattspyrnufélagið Feyen- oord væri búið að útvega Karli Þórðarsyni atvinnu- leyfi í Hollandi og að hann myndi innan skamms koma til Hoilands og undirrita atvinnusamning við félagið. Það er framkvæmdastjóri Fey- enoord, Peter Stephan, sem hefur skýrt hollensku biöðunum frá þessu. Kvaðst hann hafa unnið að því síðan í haust að útvega Karli leyfið. Sagði Stephan að Karl myndi væntanlega leika með varaliðinu til að byrja með en væntanlega myndi ekki líða langur tími þar til hann færi að keppa um sæti í aðalliðinu. Karl Þórðarson sagði í samtali Karl Þórðarson við Mbl. í gær að hann vissi ekki annað um málið en það, að Feyenoord hefði unnið að því að útvega honum atvinnuleyfi. Bjóst Karl við því að Feyenoord myndi ræða málið við formann knatt- spyrnuráðs Akraness, Gylfa Þórð- arson, nú um helgina, en hann- er staddur í Hollandi. Karl kvaðst hafa áhuga á að fara til þessa fræga félags, ekki síst vegna þess að félagi hans, Pétur Pétursson, léki nú með Feyenoord. 14 dagar til jóla Jólasveinarnir komu til Reykjavíkur ígær og tók Rax þessa mynd er þeir stigu dansinn Miklubraut ásamt þeim sem á móti þeim tóku. við Engin skreió seld til Nígeríu á næsta ári? Svissneskt fyrirtæki sér um skreiðarinnflutninginn til 1. okt. Skreið seld héðan til Nígeríu fyrir 7 milljarða kr. á þessu ári ÚTLIT er fyrir að engin skreið verði seld til Nígeríu á næsta ári, en ef af siilu þangað verður er ljóst að það verður ekki íyrr en þrjá síðustu mánuði ársins. í ár seldu íslendingar skreið til Nígeríu fyrir 22 milljónir dollara eða tæplega 7 milljarða íslenzkra króna. Var þar um að ræða framleiðslu á skreið frá í ár og eins frá 197fi og 1977. en nú eru engar skreiðarbirgðir í landinu. Að sögn Bjarna Magnússonar hjá íslenzku umboðssölunni, sem nýkominn er frá Nígeríu, hefur svissneskt fyrirtæki samið við Nígeríumenn um sölu á 300 þúsund höllum af skreið til Nígeríu á næsta ári. Samningar Svisslendinganna og Nígeríumanna eru um vöruskiptaverzlun og nemur hann 320 milljónum dollara eða um rúmlega 101 milljarði íslenzkra króna. í samningunum eru ákvæði um að Svisslendingarnir útvegi Nígeríumönnum þá skreið, sem þeir vilja kaupa og er talað um 300 þúsund halla f samningunum. nokkra von um að liðkist um því að á næsta ári verða kosningar í Nígeríu og herforingjastjórnin á að víkja 1. októer. Þrjá síðustu mánuði ársins ætti því að vera möguleiki á að markaðurinn opn- aðist að nýju og við gætum selt þangað skreið, ef við þá þurfum á þessum markaði að halda, en nú er engin skreið til í landinu, sagði Bjarni. I vetur hafa tvö skip siglt með skreið héðan til Nígeríu, en hvorugt þeirra losnaði við farm sinn fyrr en eftir um mánaðar bið fyrir utan höfnina í Lagos. Fyrir helginá var verið að afferma Hvalvíkina í Lagos og er því væntanlega lokið nú, en skipið fékk ekki að koma upp að fyrr en eftir mánaðar bið. Astæöur þess- arar tafar voru þær að kaupendur skreiðarinnar höfðu ekki greitt tolla af vörunni og fleiri gjöld, en 30% tollur er á skreið í Nígeríu. Þetta svissneska fyrirtæki hefur þegar keypt 180 þúsund balla af Norðmönnum og er verð það sem Norðmennirnir bjóða svo lágt að ekki tekur því að framleiða upp á Blygðwmrlaus stork- un liö helgitstu tUfíimmg- ar kristinna manna” Sá oinstæði atburður hefur gerzt. að borizt heíur sameiginleg yfirlýsing frá biskupnum yfir Islandi. herra Sigurbirni Piinarssyni. Ilinrik Frehen. biskupi kaþólskra manna. Sigurði Bjarnasyni. forstöðumanni aðventista. og Einari J. Gíslasyni. forstöðumanni Fíladelfíusafnaðarins í Ueykjavik. Yfirlýsingin er svohljóðandi. BÓKIN „Félagi Jesús“, gefin út af Máli og menningu og mikið auglýst sem barnabók, er skrif- uð í þeim tilgangi að bólusetja börn fyrir kristnum trúaráhrif- um. Sú mynd af Jesú, sem hún dregur upp, er alger afskræming á þeim heimildum um hann, sem samtíðarmenn hans létu eftir sig yg eru undirstaða kristinnar trúar og menningar. Hún geng- ur í berhögg við vísindalegar niðurstöður um ævi Jesú. Hún er blygðunarlaus storkun við helgustu tilfinningar kristinna manna. Vér viljum eindregið vara grandalaust fólk við þeirri óhollustu, sem þessi bók hefur að geyma og hvetja alla heil- brigða menn, einkum foreldra og kennara, til samstöðu um að verja börnin fyrir þessari og annarri ólyfjan, sem bókaútgef- endur láta sér sæma að bjóða þeim. Sifíurhjörn Einarsson hiskup íslands, Hinrik hiskup Frchen, Sinurdur Bjarnason forstööumadur aðventista á ís landi. Einar J. Gíslason forstöðumaður Fíladelfíu- safnaðarins, i Reykjavík. slíka sölu að því er Bjarni Magnússon sagði. Er um tvenns konar verð að ræða á norsku skreiðinni, 160 dollara fyrir ballann af betri skreiðinni, en 118 dollara af þeirri gæðaminni. Frá þessum tölum dragast 4% um- boðslaun, sem svissneska fyrir- tækið þiggur. — Með þessum samningi er raunverulega búið að ákveða skreiðarkaup Nígeríumanna fram í október á næsta ári, sagði Bjarni Magnússon. — Þá höfum við Selfoss: Meiri laxveidi en nokkru sinni METLAXVEIÐI var hér á Iandi á síðastliðnu sumri og fengust alls 7G.500 laxar samkvæmt upplýsingum Veiðimálastofnun- ar. bess ber að geta að upplýsingar fengust ekki frá nokkrum ám og veiðisvæðum. Metárið á undan þessu ári var 1975, en þá veiddust alls 74 þúsund laxar. Um 70% af laxveiðinni kom á stöng, en hitt í net. Netaveiði var yfirleitt ágæt í sumar og t.d. í Þjórsá veiddust á fimmta þúsund laxar. Þverá í Borgarfirði var í sumar bezta laxveiðiáin. Þar veiddust í sumar 3.240 laxar og úr Laxá í Aðaldal komu á land rúmlega 3 þúsund laxar. Skiptar skoðanir um frekari þátttöku í útgerð togarans TÖLUVERÐIR erfiðleikar hafa verið með útgerð Bjarna Herjólfs- sonar, togarans sem Stokkseyri, Eyrarbakki og Selfoss ciga í sameiningu og lá við eftir síðustu vciðiferð að ekki tækist að koma togaranum aftur út til veiða vegna erfiðs f járhags. Forráðamenn Arborgar, út- gerðarfélags togarans, héldu sl. mánudag fund með fúlltrúum sveitarstjórnanna sem þarna eiga hlut að máli og gerðu þeim grein fyrir vanda útgerðarinnar. Af hálfu forsvarsmanna útgerðar- innar hefur verið lögð áherzla á að til komi hlutfjáraukning af hálfu sveitarfélaganna þriggja og gert ráð fyrir 20 milljón króna framlagi frá hverju þeirra í þessu skyni, sem sagt er að myndi nægja til að koma útgerð togar- ans á réttan kjöl á ný. Þessi málaleitan hefur fengið góðar undirtektir hjá hreppsnefnd- um beggja þorpanna, Eyrarbakka og Stokkseyrar, og mun síðarnefndi staðurinn þegar búinn að ákveða slíka hlutafjáraukningu en talið aðeins formsatriði að Eyrarbakki geri hið sama. Hins vegar eru mun skiptari skoðanir um þetta hjá forsvarsmönnum innan bæjarstjórn- arinnar á Selfossi, enda hefur bærinn átt þarna minnstra hags- muna að gæta og enginn afli verið unnin á Selfossi nú um langt skeið heldur allur í þorpunum. Hefur þessi málaleitun því ekki hlotið afgreiðslu innan bæjarstjórnarinnar enn sem komið er. Formaður Alþýðusambands Suð- urlands, Gunnar Kristmundsson, hefur hins vegar lagt rika áherzlu á að þetta mál nái fram að ganga þar sem hann telur þetta skipta miklu um atvinnuhorfur á þessu svæði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.