Morgunblaðið - 21.12.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.12.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1978 í DAG er fímmtudagur 21. desember, TÓMASMESSA, 355. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavíi er kl. 10.35 og síðdegisflóð kl. 23.06. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 11.21 og sólarlag kl. 15.30. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 11.38 og sólarlag kl. 14.43. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.26 og tunglið í suðri kl. 06.25. (íslandsalmanakiö). Og ég mun gefa yður nýtt hjarta og leggja yður nýjan anda í brjóst og ég mun taka steinhjartað úr líkama yðar og hjarta af holdi. (Esek. 36, 26.) I KROSSGÁTA 1 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 8 ■ ' ■ 10 ■ " 12 ■ ■ 14 15 16 ■ ■ ■ LÁRÉTT. - 1. telpa, 5. bék stafur, 6. hamast, 9. flana, 10. umda'mi. 11. tveir eins. 13. mjöK. 15. áhald, 17. mannsnafn. LÓÐRÉTT. — 1. mennta- stofnanirnar. 2. blekkinK. 3. fuKlinn. 4. þrif, 7. boröa, 8. bók. 12. illgjarn. 14. ílát, 1G. sérhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. - 1. skepna. 5. fá, 6., rellar, 9. eta, 10. la, 11. tn, 12. van. 13. tapa, 15. áta, 17. rýrnar. LÓÐRÉTT. — 1. sprettur, 2. efla. 3. pál, 4. aurana, 7. Etna. 8. ala. 12. vatn, 14. pár, 16. aa. ÁRIMAO HEIL.LA NÍRÆÐUR er í dag, 21. desember, Guðmundur Ólafsson, fyrrum bóndi í Króki í Ásahreppi, Rangár- vallasýslu. Eftir að hann fluttist til Reykjavíkur vann hann í mörg ár hjá Baejarútgerð Reykjavíkur. Afmælisbarnið dvelur nú á heimili sonar síns, Ólafs Guðmundssonar, og konu hans á Kaplaskjóls- vegi 37, Reykjavík, og tekur á móti gestum eftir kl. 3 í dag. í BÚSTAÐAKIRKJU, hafa verið gefin saman í hjóna- band Hildur Guðlaugsdóttir og Eyjólfur K. Kolbeinsson. Heimili þeirra er að Vestur- strönd 4, Seltjarnarnesi. (Ljósm. MATS.) |fm£| IIR 1 Áthagafélag Strandamanna í Reykjavík hefur jólatrés- fagnað fyrir félagsmenn sína í Domus Medica fimmtudag- inn 28. desember næstkom- andi kl. 3 síðd. HÆTTIR störfum. — Forset- inn hefur að tillögu heil- brigðis- og tryggingamála- ráðherra veitt Þórhalli B. Ólafssyni lausn frá embætti héraðslæknis í Hveragerði, frá og með 1. febrúar næst- komandi. , Enginn skattur á ruslið GEFIN hafa verið saman í hjónaband María Eggerts- dóttir og Agnar Guðmunds- son — Heimili þeirra er að Orrahólum 3, Rvík. (Stúdíó Guðmundar) | ÁMEIT 0(3 C3JAFIR | Áheit á Strandarkirkju af- hent Mbl.i Þ.D.A. 4000, B.G. 10000, G.G.Ó. 25000, N.N. 1000, V.F. 10000, R.S. og J.V. 1500, G.J. 3000, ónefndur 5000, F.H. 300, ónefnd 2000, N.N. 1000 E.S. 2000, Burkni 5000, S.Á.J. 800, Þ.G. 5000, Dagbjört 1000, S.J. 5000, J.B.1000, H.J.H. 6000, G.E.G. 1000, B.B.G. 15000, E.H. 2000, E.S. 500, Siggi 1000, ,.J. 10000, H.V. 1000, ónefnd >000, R. 2000, G.Þ. 500, Jón ligurðsson 10000, Þóra 5000, Lheit 5000, A.S.E. 2000, H.J. oOOO, N.N. 1000, gamalt og nýtt 2000, Jóhanna 2000, Guðrún Þórisd. 5000, áheit 500, Frá gamalli konu 1000, áheit 10000, S.H. 600, L.B.J. 500, A.I. 1000, N.N. 1000, Marta Sveinsd. 1600, Edda 500, G.S. 1000, Matthildur 500, N.N. 200, Ó.K. 5000, E.B.M. 5000, S.V. 10000, Steinn 1000, I.G. 1500, Bíbí 1500. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD hélt togar- inn Ásbjörn úr Reykjavíkur- höfn aftur til veiða. Tungufoss fór þá um kvöldið á ströndina. — I gærmorgun komu tveir togarar af veiðum og var aflanum landað í gærdag. Voru það togararnir Bjarni Benediktsson með um 170 tonn og togarinn Engey sem var með um 150 tonn. í gær var Urriðafoss væntanlegur að utan. I dag er svo von á Vesturlandi frá útlöndum. ÞESSIR ungu Hafnfirðing- ar, Elías óskar Illugason og Óskar Hafliði Ragnarsson, sem báðir eiga heima við Breiðvang, efndu til hluta- veltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og söfnuðu 4300 krónum til féiagsins. KVÖI.ÍK N.ETIIR-OG lÍELfiARbJÓNDSTA apótckanna í Rcykjavík dairana 15. til 21. dosombor. aó háóum dögum moótöldum. voróur som hór sojfirt í INÍiÓLFS APÓTEKI. En auk þoss or LAIT.ARNESAPÓTEK opió til kl. 22 alla virka daj;a vaktvikunnar. on okki á sunnudÖKum. L/EKNASTOFUR eru lokaóar á lauKardöKum ok hojKÍdöKum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 á laugardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild or lokuð á helgidögum. Á virkum dö^um kl 8—17 er hæjrt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. on því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni ok Irá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudögum or LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNl á lau*ardÖKum OK holKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna getfn mænusótt íara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ KEYKJAVÍK UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaóur yfir Reykjavtk. er opinn alla daKa kl. 2—4 síftd. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síftdetns. HEIMSÓKNARTÍMAR. Land spítalinn, Alla daKa kl. 15 til 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ott kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALl HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla datta. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla datta kl. 15 til kl. 16 ott kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudatta til föstudatta kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauttardöirum 015 sunnudöttum. kl. 13.30 til kl. 14.30 ou kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla datta kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla datra kl. 18.30 til kl. 19.30. Lauitardatca otf sunnudatra kl. 13 til 17. - UEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til SJÚKRAHÚS kl. 16 og kl. 19 til 1 kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVfTABANDlÐ, Mánudatra til föstudaxa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla dat?a kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daza kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á helKÍdÖKum. - VÍFILSSTAÐIR. DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. K LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við IIverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.ÍJt- lánssalur (vejfna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a, símar 12308. 10774 ok 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborfts 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÓGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 8. 27029. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiftsla í ÞinKholtsstræti 29a. símar aftalsafns. Bókakassar lánaftir f skipum, heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud, —föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud,—föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok talbókaþjónusta vift fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — HofsvallaKötu 16. sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLA — Skólahókasafn sfmi 32975. Opift til almennra útlána fyrir börn. mánud. ok fimmtud. kl. 13— 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. mánud. —föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KOPAVOGS í félaKsheimilinu er opift mánudaKa til föstudaKa kl. 14-21. Á lauKardÖKum kl. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, HnitbjörKum, Lokaft veröur í desember ok janúar. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opift alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa. — LauKardaKa oK sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til föstudaKa 16—22. AðKanKur og sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opift sunnud., þriðjud., fimmtud. ok lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastræti 74, er opift sunnu- daKa, þriðjudaKa oK fimmtudaKa kl. 13.30—16. AftKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ cr opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíft 23, er opift þriðjudaKa oK föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRBÆJÁRSAFN er opift samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daKa. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vift SÍKtún er opift þriðjudaKa. limmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 síftd. IBSEN-SÝNINGIN í anddyri Safnahússins vift Hverfis- Kötu. í tilefni af 150 ára afmæli skáldsins. er opin virka daKa kl. 9—19. nema laugardaKa kl. 9—16. ... VAKTÞJÓNUSTA borKar DILANAVAIvT stofnana svarar alla virka dajja frá kl. 17 sfðdej^is til kl. 8 árdejfis og á heijndöjíum er svarað allan sólarhrinjfinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horjfarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. ÆINN af vinsadustu jfististijðum landsins á Suðurlandi er holviðarhóll. Ber margt til þess. þar hefir verið gististaður all- IrnKÍ og hefir þiirfin skapað hann. Munu flestir hafa fundið það. sem hafa ferðast yfir hinn eríiða fjaliveg. llellisheiði og Svínahraun. á vetrum. að hans er full þörf. I»ar hafa Sunnlendingar oj; allir þeir. sem hafa ferðast um hina fjiilfiirnu Suðurlandshraut. átt hinni mestu j;estrisni að faj;na. Flestir Sunnlendingar þekkja holviðarhólshjónin oj; allir af l'ih’hi ... Kn húsakynnin á holviðarhóli eru orðin óhæf og lanj;t á eftir kriifum tímans ... Allra hrýnasta þiirfin er þar fvrir miðstiiðvarhitun." GENGISSKRÁNING NR. 234 - 20. desember 1978. 1 Kanadadollar 100 Danakar krónur 100 Norakar krónur 100 $»n«kar Krónur 100 Finnak mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svistn. Irankar 100 Gyllini 100 V.-t>ýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. $ch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Kaup Sala 317,70 318,50 630,55 641,15* 268,40 269,10* 6217,20 6232,90* 6338,80 6354,80* 7361,80 7380,40* 8065,50 8085,80* 7557,55 7576,55* 1094,80 1097,50* 19431,20 19480,10* 15966,80 16007,00* 17299,20 17342,80* 38,45 38,55* 2368,20 2374,20* 692,20 693,90* 453,10 454.20* 164,23 164,64* Breyt.ng fré siðustu akráningu. Eining Ki. 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund Simsvari vagna gangiaakráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNA 20. desember 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkiadollar 349.47 350.35 1 Steriingspund 703.51 705.27* 1 Kanadadollar 295.24 296.01* 100 Danskar krónur 6838.92 6856.19* 100 Norskar krónur 6972.68 6990.28* 100 Sænskar krónur 8097.98 8118.44* 100 Finnsk mörk 8872.05 8894.38* 100 Franskir frankar 8313.31 8334.21* 100 Belg. frankar 1204.28 1207.25* 100 Svissn. frankar 21374.32 21428.11* 100 Gyllini 17563.48 17607.70* 100 V.-pýzk mörk 19029.12 19077.08* 100 Lírur 42.30 42.41* 100 Austurr. sch. 2605.02 2611.62* 100 Escudos 761.42 763.29* 100 Pesetar 498.41 499.62* 100 Yen 180.65 181.10* ‘ Breyting Irá aiAusfu akráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.