Morgunblaðið - 21.12.1978, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.12.1978, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1978 17 □ Meat loaf: Bat out of Hell Viö vorum aö taka upp nýja sendingu af Meat loaf plötum og kassettum þá 12 í rööinni. Viö erum því vel byrgir eins og er og vonandi dugir þessi skammtur fram yfir jól. En þaö er aldrei aö vita, þar sem Meat loaf á í hlut. Þess vegna er vissara aö tryggja sér eintak. □ Star Party Einnig vorum viö aö taka upp nýja sendingu af Star Party en samkvæmt útreikningum á nú 7 hver fjölskylda eintak af þessari frábæru plötu. Þiö hin ættuö aö hafa hraöar hendur aö tryggja ykkur eintak, sem skjótast, þar sem þetta er síöasta sending „Star Party“, sem kemur. Hún er nefnilega uppseld hjá K-tel og ekki veröur meir framleitt. □ Alice Cooper: From the tnside Á þessari plötu sinni segir Alice Cooper frá reynslu sinni og erfiöu tímabili, sem alkóhólisti. En eftir aö hann hætti drykkju fóru Budwiser bjórverksmíöjurnar fram á ríkisstyrk. — Þó þetta líti kannski ekki mjög uppörvandi út er hér um aö ræöa hreint frábæra rokkplötu, hans bestu. ITodd Rundgren: Back To The Bars ' Það eru ekki margir aem Þekkja Todd Rundgren, en Þaö hefur auðvitað Þann koet að Þeim mun fleiri eiga I eftir að uppgötva hann. „Back To The Bara“ er tvöföld hljómleikaplata og hefur að geyma öll hana beatu lög og Það aem meira er, Þeaai löghafa aldrei hljómað betur en einmitt hér □ Rod Stewart — Blondes have more fun Bezta Rod Stewart platan í langan tíma. Inniheldur m.a. „Do you think l'm Sexy“, sem nú er aö veröa eitt vinsælasta lag þjóöarinnar, enda finnst öllum þeir vera sexý. Fyrir utan þetta lag eru hin lögin á þessari plötu ekki síöri. □ Oh Happy Day Einstaklega hátíöleg og falleg plata, sem sómir sér á hverju heimili á jólunum og reyndar á hvaöa tíma ársins sem er. Tvímælalaust plata, sem allir veröa aö eiga, ef þeir vilja komast í sannkallaö hátíöarskap. □ War of the Worlds (innrásin frá Marz Engin plata hefur notiö jafnmikilla vinsælda í Englandi þetta áriö og War of the Worlds, enda hefur hún allt til aö bera, nokkra mestu úrvalslistamenn rokkheimsins, plús Richard Burton sem sögumann. „Innrásin frá Marz“ er ein þekktasta skáldsaga þessarar aldar, og flutningur hennar hér er svo magnaöur aö ... □ Emerson Lake & Palmer — Love Beach Þeirra bezta plata í langan tíma, enda má merkja ýmsar breytingar til batnaöar. Ein af þessum góöu plötum, sem er góö strax, en heldur síöan áfram aö vera betri og betri meö hverri hlustun. □ GUNNAR Þóröarson — Gunnar Þóröarson Viö sjáum enga ástæöu til aö skrifa langloku um þessa plötu. Hún hefur allsstaöar fengiö hrós og á þaö svo sannarlega skiliö .. . □ Diddú og Egill: Þegar Mamma var ung Gömlu revíulögin eru nú aftur farin aö hljóma um land allt svo er þeim Diddú og Agli fyrir aö þakka. Hafiö þiö annars tekiö eftir þvi hve mikiö af textum þessarar plötu má snúa upp á daginn í dag? □ Ljósin í Bænum Hljómsveitin sem mest hefur komiö á óvart á þessu ári er auövitaö Ljósin í bænum.. Það bætist sífellt í hóp þeirra sem eru enn aö uppgötva Ljósin í bænum. Hefur þú kannski ekki enn áttaö þig á þessari frábæru hljómsveit? Emil í Kattholti: Ævintýri Emils Fjögur frábær ævintýri og átta bráöskemmtileg lög. Þetta er barnaplatan sem allir voru aö bíöa eftir„ því þó Emil sé óttalegur prakkari, þá er hann góöur drengur inn viö beiniö og flestum til eftirbreytni. Krossið við Þær plötur, sem óskað er eftir, sendið okkur listann og við Nafn ......... sendum samdægurs til baka í póstkröfu. Heimilisfang Litlar plötur □ Boney M — Mary's Boy Child □ Eagles — Please come Home for Christmas □ Rod Stewart — Do you think l'm sexy? You Don't Bring me □ Chic — Le Freak □ Ðarbara & Neil Flowers n David Essex — Oh What a Circus O Toto — Hold the Line O Devo — Come Ðack Jonee □ Devo — Yokohama □ Yellow Dog — Just One more Night □ XTC — Are You Racing Me O Darts — It's Raining □ Motors — Forget About You □ Ðlondie — Picture This O Telex — Twist a St. Tropez □ Rezillos — Destination Venus D Amii Stewart — Knock on the Wood n Nick Lowe — American Squirm □ Clout — Substitute O Geoff Wayne — Forever Autumn, ÚV War of the worlds. D Abba — Summer Night City O Michael Zages Band — Let's all Chant O Sex Pistols — My Way í fyrsta sinn á íslandi Viö vekjum athygli á litlu plötunnl meö Cars meö laginu My Best Friends Girl. Pessi plata er allsérstæö þar sem þetta er fyrsta litla platan sem þrykkt er meö mynd 6. □ Sigfús Halldórsson og Guöm. Guöjónsson — Fagra veröld □ Spilverk þjóöanna — ísland O Jakob Magnússon — Jobbi Maggadon og dýrin í sveitinni O Pétur og úlfurinn — tónlistarævintýri O Hinn íslenski þursaflokkur O Ljóöafélagiö & Stjörnur í skónum O Ðrimkló — Eitt lag enn O Björgvin Halldórsson — Ég syng fyrir þig O Brunaliöiö — Meö eld í hjarta O Linda Gísladóttir — Linda O Ruth Reginalds — Furöuverk O Dómbó og Steini — Dömufrí O Randver — Þaö stendur mikiö til O Fjörefni — Dansaö á dekki O Alfa Ðeta — Velkomin í gleöskapinn O Silfurkórinn — báöar O Lummur — báöar O Vilhjálmur Vilhjálmsson — Hana nú O Jólastjörnur — Gunnar Póröarson, Halli og Laddi o.fl. O Samstæöur — Gunnar Reynir Sveinsson O Börn og dagar — Ýmsir O Einsöngvarakvartettinn — lög eftir Inga T. O Revíuvísur O 30 vinsælustu söngvarar 1950—‘75 O Mjallhvít og dvergarnir sjö O /Evintýralandiö Nýjar athyglisverðar plötur o Alice Cooper — From the Inside O AC/DC — If you want Blood O Cars — Cars O Doors/ Jim Morrison — An American Prayer O Styx — Pieces of Eight O Ambrosia — Life Beyond L.A. Brothers Johnson — Blam Micky Jupp — Juppanese Jona Lewis — On the other Hand there's a Fist Wreckless Eric — The Wonderful World of Lena Lovich^— Stateless O Rachel Sweet — Fool Around O Mike Oldfield — Incantations Jean Michael Jarre — Equinoxe Kansas — Two For the Show Siouxie and the Banshees — The Scream Jam — All Mod Cons O Joan Armafrading —- To the Llmit Vinsælar plötur O Billy Joel — 52nd Street O Evita — Brezka söngleiksútgáfan O Gino Vanelli — Brother to Brother O Foreigner — Double Vision O Ðlondie — Parallel Lines O Queen — Jazz O Dr. Hook — Pleasure and Pain O Boston — Don't Look Ðack O Devo — Are we not Men O David Bowie — Stage O Jethro Tull — Ðursting out O Michael Zager Band — Let's all chant O Elton John — Single man O Linda Ronstadt.— Living in the U.S.A. O Yellow Dog — Beware of the Dog O Santana — Inner Secrets O Smokie — Mountreux Album O Genesis — Tormato O Who — Who are you O O o I o o o o o o HLJOMDEILD KARNABÆR Laugavegi 66. s 281SS. Glæsibæ, s. 81915. Austurstræti 22. s. 281SS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.