Morgunblaðið - 21.12.1978, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.12.1978, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR51. DESEMBER 1978 lilÉllllllAhÍI Þroskaleikföngin Ævintýraheimur barnanna V*/ Opiö til kl. 10 föstudag og 11 laugardag. Vörumarkaðurip lif. Ármúla 1 A f------------- Fyrir börn I . r . .. !.. ■ FatnaÖur í úrvali. GuOfallegar vandaðar dúkkur. Dúkkur meö ekta hár. Dúkkur sem gráta. 30 tegundir hver annarri faUegri. r Tímaritið Rödd í Demantshringar Draumaskart KJARTAN ÁSMUNDSSON Gullsmíðav. — Aðalstræti 8 óbyggð 25 ára Um þessar mundir eru liðin 25 ár frá því fyrsta töluhlað tíma- ritsins Raddar í óhyKKð kom út. ?n hér er um að raeða kristileKt leikmannatimarit. Ritstjórn þess lafa bætzt nýir menn. þeir sr. Kolbeinn Þorleifsson oj? Sigurður RaKnarsson og situr ásamt þeim í •itstjórn Sigurður Guðmundsson. Rödd í óbyggð flytur ýmiss ;onar greinar um trúarleg efni og leira og m.a. má nefna sögulegar itgerðir úr íslenzkri kirkjusögu krifaðar af sr. Kolbeini Þorleifs- yni, hann hefur einnig ritað um ristilegar bókmenntir 17. aldar n.a. sr. Pál Björnsson í Selárdal, r. Jón Magnússon í Laufási o.fl. •á hafa birst í blaðinu 2 greinar í ilefni 800 ára afmælis biskups- óms Þorláks helga og stofnandi laðsins, Sigurður Guðmundsson, <rifar um fóstureyðingar, kyn- Tðisfræðslu og kristindóms- •æðslu. Þá eru í blaðinu fastir ^ættir um bindindismál o.fl. en lað er prentað í Félagsprentsmiðj- inni. Nú eru fáanlegir SPEGLAR með marmaraborði, sérstök og falleg SÍMABORÐ og einnig hin vinsælu 1BB0RÐ. Havana Goóheimum 9 Simi 34023. /FDnix __ NYJA NILFISK sogorka í sérflokki Já, nýja Nilfisk ryksugan hefur nýjan súper-mótor og áöur óþekkta sogorku, sem þó má auöveldlega tempra meö nýju sogstillingunni; nýjan risastóran pappírspoka meö hraöfestingu; nýja kraftaukandi keiluslöngu með nýrri snúningsfestingu; nýjan hjólasleöa, sem sameinar kosti hjóla og sleöa og er auölosaöur í stigum. Allt þetta, hin sígildu efnisgæöi og byggingarlag, ásamt afbragös fylgihlutum, stuðlar aö soggetu í sérflokki, fullkominni orkunýtingu, dæmalausri endingu og fyllsta notagildi. Já, svona er Nilfisk: Vönduö og tæknilega ósvikin, gerö til aö vinna sitt verk, fljótt og vel, ár eftir ár, meö lágmarks truflunum og tilkostnaði Varanleg: til lengdar ódýrust. NILFISK heimsins besta ryksuga Stór orö, sem reynslan réttlætir. Hátúni • Sími 24420 • Næg bílastæði • Raftækjaúrval

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.