Morgunblaðið - 21.12.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.12.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1978 Sönglög 2. eftir Sigurð Ágústsson, Birtingaholti. er nýkomin út. í hefti þessu eru lög fyrir blandaða kóra og karlakóra. Útsölustaðir í Reykjavík: íslensk tónverksmiðstöð, Laufásvegi 40, Bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. útgefandi. EVEREADY Eveready rafhlööur frá U.S.A. Beztu fáanlegar rafhlöður í allar tegundir myndavéla, leifturljósa (flash), úra, talva, vasaljósa og viðtækja. Fókus hf. Lækjargötu 6B Sími15555. Jólaliósin f ást hjá okkur Vió eigum úrval af hinum vinsaelu dropaperum og öórum perum í jólatrésseríuna. Vió eigum líka fallegar seríurá jólatréió. HEKLA hf ^ LAUGAVEG1170-172 -SÍMAR 21240-11687 ^ Nýjar bækur frá Leiftri hf. 1978 NANCY og leyndarmál gleymdu borgarinnar 136 bls. — Verð kr. 2520,00. NANCY og gimsteinaránið 152 bls. — Verð kr. 2520,00. GUNNAR SIGURJÓNSSON þýddi. Þessar bækur eru það vinsælar og vlðlesnar, að óþarfi er að kynna þær nénar. LABBA í vígahug 147 bls. — Verð kr. 2520,00. LABBA ... gættu þín! 148 bls. — Verð kr. 2520,00. GISLI ÁSMUNDSSON þýddi. Komnar eru nú út sex bækur um LÖBBU og fleiri eru væntanlegar. — Hún er alltaf jafn ákveðin og snjðll i athðfnum sinum. Frank og Jói (Hardý-bræður): BROTNA SVERÐIÐ, nr. 20 175 bls. — Verð kr. 2520,00. GÖMLU PENINGARNIR, nr. 21 174 bls. — Verð kr. 2520,00. G'ISLI ÁSMUNDSSON þýddi. Hugrakkir og snarréðir strékar að venju, og alltaf gerist eitthvað spennandi og leyndar- dómsfullt i bókunum um þá. Wynn og Lonny, 6. bók: NÆTURRALLÝ ARNGR'IMUR THORLACIUS þýddi. Þetta er spennandi bók um gerð kvikmyndar um næturrallý, og auðvitað eru þeir félagarnir aðalsðguhetjurnar, ésamt vínstúlkum þeirra. 148 bls. — Verð kr. 2520,00. ViSIÐ ÞEIM VEGINN, II. bindi Höfundur: HELGI TRYGGVASON, kennari. I. bindið kom út 1975. Höfundur segir i for- méla: „Um ritninguna sem uppeldismélabók eða bækur mé sjélfsagt skrifs á margan veg, þótt að einu marki sé miðað. Þetta rit sýnir, hvernig undirrituðum hefur þótt eðlilegt að taka það saman." — II. bindið er nýkomið út, og er þar haldið áfram á sðmu braut, heimilið er mjðg eindregið lotað og teJið vera besta athvarf, bæði barna og fullorðinna. 266 bls. — Verð kr. 4800,00. GÆFA EÐA GJÖRVULEIK! Hðfundur: IRWIN SHAW. Þýðandi: ÓLAFUR ÓLAFSSON, lógtræðingur. Hðfundurinn er Bandarikjamaður og hefur i áravls verið i fremstu rðð þarlendra rithöf- unda.— Á þessari bók eru byggðir sjónvarps- þættirnir um Rudy Jordache og fjölskyldu hans, þótt allmjög sé þar stundum víkið fré raunverulegu efni bókarinnar. 416 bls. — Verð kr. 6960,00. VIÐ RAGNARÖK Höfundur: HARRY PATTERSON. Þýðandi: HERSTEINN PÁLSSON. Höfundurinn, sem hér skritar undir sínu rétta natni (en er þekktur undir nafninu JACK HIGGINS), tjallar um foringja nasista í Evrópu i striðslokin og þá æðislegu spennu, sem myndaðist, er þeir sáu fram á hver enda- lokin yrðu. 249 bls. — Verð kr. 5400,00. STRiÐ Í STORMI Höfundur: JACK HIGGINS. Þýðandi: ÓLAFUR ÓLAFSSON, lögfræðingur. Bókin fjallar um ævintýralega siglingu nokk- urra Þjóðverja frá Brasiliu til Evrópu á sið- asfa ári seinni heimsstyrjaldarinnar. Áhöfnin er að mestu sjóliðar at kafbátum, sem ýmist höfðu leitað skjóls eða hrakist þangað undan ofurveldi Bandamanna. — Einnig eru fjórar manneskjur um borð, sem ekki eru striðsfólk. Höfundurinn er orðinn vel þekktur af fyrri bókum sínum, sem hann hefur ritað undir nafninu JACK HIGGINS. Þær eru til á is- lensku og heita: ÖRNINN ER SESTUR og GIMSTEINAR Á GRÆNLANDSJÖKU, hörku- spennandi og viðburðarlkar bækur, sem eng- inn leggur frá sér, sem byrjar að lesa þær. 240 bls. — Verð kr. 5400,00. VÍÐA LIGGJA VEGAMÓT Hötundur: NEVIL SHUTE. Þýðandi: SIGRlDUR THORLACIUS. Höfundurinn segir sjálfur um þessa bók, að þetta sé eina skáldsagan sem hann hafi skrifað með lifandi fyrirmyndir í huga. Segir þar frá ótrúlegum hrakningum kvenfanga, sem Japanir hrökktu stað úr sfa<5. Raun- veruleikinn að baki sögunnar er ótrúlegur, en þó sannur. Hetju- og éstarsaga, mann- leg og ævintýraleg. 290 bls. — Verð kr. 5400,00. HÚSIÐ A STRÖNDINNI Höfundur: DOROTHY QUENTIN. G'ISU ÁSMUNDSSON þýddi. Hér er á ferðinni mjög spennandi ástarsaga. Áöur hafa komið út eftir sama höfund: LANTANA og SIÐASTA SIGUNG HEIM. 269 bls. — Verð kr. 4800,00. CARNABY og strokufangarnir Hðfundur: PETER N. WALKER. Þýðandi: K.S. Mjög spennandi saga, um fanga, sem sleppur úr ensku fangelsi. Sá er skrifar bókina var áður lögreglumaður og þessum málum þvi gagnkunnugur. - Áður er komið út eftir sama hótund: CARNABY Á RÆNINGJAVEIÐUM. 211 bls. — Verð kr. 4800,00. HITT i MARK Sr. GUNNAR ÁRNASON tók saman. Bókin flytur hnyttin tilsvör frægra manna. 90 bls. — Verð kr. 2520,00. Sðlmmkattur er InnUallnn i verðinu. Þeeanr bteknr láet kjá öllum bókaölnm. LEIFTUR HF., Höfðatúni 12 - Sími 17554 Á hátiöastund! Frábær hljómplata sem kemur öllum í hátíðarskap. Á hátíðastund með Ólöfu K. Harðardóttur og Garðari Cortes er hin fullkomna jólagjöf fyrir þá sem unna fagurri tónlist. Meðal verka á plötunni eru Allsherjar drottinn, Ave María, Agnus Dei, Cujus animam, Ég krýp og faðma, Faðir vor og Ó helga nótt. Flytjendur með Ólöfu og Garðari eru Kór Langholtskirkju og Kór Söngskólans. Organleikari er Jón Stefánsson. Dreifingu annast Söngskólinn í Reykjavík sími 27366 og 21942.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.