Morgunblaðið - 21.12.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.12.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1978 7 „Undirstaöa stjórnarsam- starfsins“ Efiaust velta margir pví fyrír sér pessa dagana, Hver sé undirstaða stjórnarsamstarfsína eða hvort hún sé yfirleitt fyrir hendi. Ólafur Jóhannes- son forsætisréðherra hef- ur lýst skoðun sinni i Því svofelldum orðum í stefnuræðu sinni: „Þar er í fyrsta lagi lögð éherzla é samréð og samstarf við aðila vinnumarkaðarins. Er Þar í raun og veru um að ræða eins konar horn- steina sem samstarfsyfir- lýsíngin er reist é, og er Þar að finna undirstððu Þessa stjórnarsam- starfs." Þetta eru stór orð, enda sér hann éstæðu til að hnykkja betur é Þeim síðar í ræðunni: „Að sjélfsögðu hafa ríkis- stjórnir éður haft Það é stefnuskré sinni að leita eftir samstarfi aö aðila vinnumarkaðarins og hafa við Þé samréð. Samt held ég að Þaö megi segja aö hér sé farið inn é nýja braut. i fyrsta lagi er lagður meiri Þungi é Þetta atriði en nokkru sinni fyrr, Þar sem Það er beinlínis gert aö for- sendu stjórnarsamstarfs- ins. i annan stað hefur stjórnin eigi létið hér sitja við orðin tóm. Hún lét Það verða sitt fyrsta verk að koma formiegri skipan é Þetta samréð við aðila vinnumarkaðarins...“ „Formleg skipan“ er réttmæli hjé forsætisráð- herra, Því að um raun- verulegt starf innan sam- réðsnefndarinnar er ekki að ræða. Hún hefur hitzt é einum fundi eöa svo. Þótt ekki séu nema tveir ménuðir, síðan forsætis- réðherra talaði svo fagur- lega, Þykir nú fullreynt, að fyrirheitið um „samréö og samstarf“ við aðila vinnumarkaðarins hafi verið gefið vitandi vits um Það, að aldrei yrði við Það staðið. Þetta litla dæmi er lýsandi fyrir vinnubrögð ríkisstjórnarinnar. Festa ( stjórnarathöfnum fyrir- finnst engin, — og sé glundroði sem nú er é störfum AIÞingis, Þar sem ekki einu sinni ligg- ur fyrir, að samstaða néist um fjérlagafrum- varpið, er talandi vottur um pé lélegu verkstjórn, sem forsætisréðherra hefur é sínu liði. „Samt held ég aö Það megi segja, að hér sé farið inn' é nýja braut," sagði forsætisriöherra 19. október. Og síðan hefur hann verið í Þok- unni, farið í létlausa vinstri hringi í örvænting- arfullri tilraun sinni til Þess að feta Þann veg, sem aldrei var nema nafnið tómt. „Þaö dettur því engum í hug ...“ Út frá menntun og fyrri störfum forsætisréöherra hljóta menn að gera réð fyrir, að virðingin fyrir stjórnarskrénni og ekki sízt löggjafarsamkom- unni, AlÞingi, sé runnin honum ( blóð og merg. En síðustu vikur hefur Það sannazt éÞreifan- lega, að svo er ekki. Fleyg voru Þau ummæli hans, að Þaö væri ekki beinlínis bannað í stjórn- arskrénni að skattleggja menn hvað eftir annað é sama érinu. Og raunar var svo að skilja, sem honum Þætti Það undar- legt, aö menn skyldu ekki vera við Því búnir og taka Þvi feginsamlega, Þegar eignar- og tekjuskatts- aukarnir birtust. Eins og éöur er fram tekiö, liggur Það fyrir, aö samráöiö við aðila vinnu- markaðarins var aldrei nema orðin tóm, mark- laust fleipur, sem menn hafa að gamanmélum. Það er því kannski ekki óviðeigandi, Þótt forsæt- isréðherra sé í senn „brosandi og glottandi", eins og einn af verkalýðs- leiðtogum AlÞýðubanda- lagsins hefur sagt, Þegar hann ítrekar jafnvel nú: „Auðvitað í samræmi viö Það grundvallaratriöi samstarfsyfirlýsingarinn- ar, aö haft skuli samréð við aðila vinnumarkaðar- ins. Það dettur því eng- um í hug að ég ætla í stjórnarflokkunum að frumvarp um efnahags- mél, sem inniheldur kjarnaatriði efnahags- mála, verði lagt fyrir hæstvirt Alpingi og af- greitt Þar af Þessum flokkum, én Þess að aðilum vinnumarkaðarins hafi gefizt kostur é að sjé Það, tjé sig um Það, lýsa skoðun sinni um Það.“ Nei, „Það dettur engum í hug“, að Þessi ríkis- stjórn skattheimtunnar beri Þé virðingu fyrir AlÞingi, að telja að Það sé fyrst og fremst Þess að segja til um Það, í hverju „kjarnaatriði" efnahagsmálanna skuli vera fólgin. Vinnubrögðin hafa verið Þau að fara í smiðju út í bæ til að fé úr Því skorið, — en Það „samréð“ hefur hvorki néö til vinnuveitenda né verkalýöshreyfingarinnar í heild. „Samréðiö1* er bundið við flokksgæð- inga AlÞýðubandalagsins innan verkalýðshreyfing- arinnar og örféa AlÞýöu- flokksmenn. Greiösluskilmálar 100 Þús kr. út og rest á 4 mánuðum til dæmis: eöa helmingur út, og rest á 6 mánuöum Staðgreiðsluafsláttur TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR PLÖTUSPILARI: Full stærð, 33 og 45 snúninga hraðar. Belt-drifinn, DC-rafeindastýrður mótor. Hálfsjálfvirkur. Mótskautun og magnetískur tónhaus. SEGULBAND: Hraði 4,75 cm/sek. Dolby System. Bias filterar. Tíðnisvörun venjul. kasettu er 40-10.000Hz. Tíðnisvörun Cr02 kasettu er 40-12.000Hz. Tónflökt og blakt er betra en 0,3% RMS. Upptökukerfi AC bias 4 spora 2-rása sterio. Afþurrkunarkerfi AC afþurrk MAGNARI: 5-IC. 47, transistorar. 23 díóður 80 musikwött (2x25 RMS) Með loudness. ÚTVARP: FM. LW. MW. SW. HÁTALARAR: 20 cm bassahátalari af kónískri gerð. Mið- og hátiðnihátalari 7,6 cm af kónískri gerð. Tínisvörun 50—20.000 Hz 4 Ohm. sendum í póstkröfu Skipholti 19, sími 29800 BUOIN ipZm. TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS 'WKARNABÆR LHtigaveg 66 Glæsiha* Simi 281 Sh V__________________________________/ Fáksfélagar Hagbeitarlönd okkar veröa smöluö, laugardaginn 23. desember Þeir hestar sem hafa verið í Saltvík og Dalsmynni, verða í rétt í Dalsmynni kl. 10—11. Hestar í Arnarholti verða í rétt kl. 12—13. Tamningar og þjálfunarstöö, veröur rekln á vegum félagsins í vetur. Byrjað veröur fyrstu dagana í janúar. Tamningamaður verður: Hrafn Vilbergsson. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu félagsins daglega kl. 13—18. Sími 30178. Graskögglar eru til sölu meö tækifæris- verði, næstu daga. Hestamannafélagiö Fékur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.