Morgunblaðið - 21.12.1978, Side 23

Morgunblaðið - 21.12.1978, Side 23
M,QRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1978 23 Þetta gerðist 21. desember 1975 — Árás hryðjuverkamanna á aðalstöðvar OPEC í Vín. 1973 — Fyrsta friðarráðstefna Araba og ísraelsmanna sett í Genf. 1972 — Sáttmáli Austur- og Vestur-Þjóðverja bindur enda á 20 ára fjandskap. 1971 — Kurt Waldheim valinn framkvæmdastjóri SÞ. 1967 — Lois Washkansky, fyrsti hjartaþeginn, andast 18 dögum eftir skurðaðgerð. 1962 — Leiðtogafundi Breta og Bandaríkjamanna á Bahamaeyj- um lýkur með áskorun um stofnun kjarnorkuherafla. 1%1 — Tshombe samþykkir að binda endi á aðskilnað Katanga. 1958 — De Gaulle kosinn fyrsti forseti fimmta franska lýðveldis- ins. 1953 — Mossadegh dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir uppreisn gegn íranskeisara. 1945 — Patton hershöfðingi andast, hálfum mánuöi eftir bílslys í Heidelberg. 1942 — Átundi her Breta tekur Benghazi. 1933 — Nýfundnaland krúnu- nýlenda. 1898 — Pierre og Marie Curie uppgötva radium. 1851 — Frakkar samþykkja stjórnarskrá Louis Napoleons í þjóðaratkvæði. 1832 — Egyptar gersigra Tyrki í orrustunni um Konieh. 1747 — St. Pétursborgar-sáttmáli Breta, Hollendinga og Rússa. 1620 — Pílagrímarnir í „Mayflower" stíga á land í Massa- chusetts. Afmæli dagsinsi Benjamin Disraeli brezkur stjórnskörungur (1804—1881) * Jósef Stalín, rúss- neskur stjórnskörungur (1879—1953) = Jane Fonda, banda- rísk leikkona (1937 — — ) = George Ball, fv. bandarískur ráðherra (1909 — —) = Kurt Waldheim, framkvæmdastjóri Sþ (1918----). Innlenti Útvarp Reykjavík tekur tit starfa 1930 = Dr. Jón erkibiskup „hinn staðfasti" (raði) 1282 = Ölfusárbrúin nýja opnuð 1945 = F. Pétur Á. Jónsson söngvari 1884 = Þorsteinn Ö. Stephensen 1904 = Bílstjóraverkfall í Reykjavík 1935 = D. Helgi ábóti Sigurðsson í Viðey 1343. Orð dagsinsi Frelsi táknar ábyrgð. Því hræðast flestir það — G.B. Shaw, írskfæddur rithöfund- ur (1856-1950). Barnameðlög í stað vopnakaupa Búkarest. 20. des. AP YFIRVÖLD í Rúmenfu tilkynntu í dag að á árinu 1979 yrði dregið úr útgjöldum til varnarmála, en upphæðin notuð til að bæta hag barnafjölskyldna. Upphæð þessi nemur 500 milljónum lei (um 13 milljörðum ísl. kr.). Hækkar þá ríkismeðlag með hverju barni á næsta ári um 10 lei (um 265 ísl. kr.). Á leiðtogafundi Varsjárbanda- lagsins íMoskvu í fyrra mánuði neitaði Ceausescu Rúmeníuforseti að fallast á tillögur leiðtoga hinna bandalagsríkjanna um aukin fram- lög til varnarmála. Var þessi afstaða Ceausescus harðlega gagnrýnd. Veöur víða um heim Akureyri Amsterdam Apena Barcelona -4 enjókoma 1 skýjaö 18 heióskírt 8 alskýjað Berlín Briissel Buenos Aires Chicago Frankfurt Genf Helsinki Jóhannesarb. Los Angeles Malaga Mallorca Miarni Moskva New York Ósló Reykjavfk Rio de Janeiro Rómaborg Vínarborg -3 skýjað -8 skýjað 29 heiðskírt 2 snjókoma 0 heiðskírt 4 heiðskírt -7 heiðskírt 26 skýjað 12 skýjað 11 skýjað 16 skýjað 26 heiðskírt -9 heiðskírt -1 snjókoma -8 alskýjað -2 léttskýjað 28 heiðskírt 7 skýjað -4 snjókoma þtyár góðar „ÖFSA SÖUND” með Sennheiser Sennheiser heyrnartólin eru viðurkennd af áhuga- mönnum jafnt sem atvinnumönnum íyrir góða hönnun, mikil tóngæði, og frábæra eiginleika — bæði í mono og stereo. Monotólin frá Sennheiser hafa reynst sérstaklega vel í sambandi við útvarp eða sjónvarp — til þess að hlífa öðrum á heimilinu frá óþarfa truflun. Þá eru stereotólin ekki síðri fyrir þá, sem láta tóngæðin sitja í fyrirrúmi. Það geta allir hlustað í mátulegri tónhæð með Sennheiser. Við bjóðum 8 gerðir af Stereo-heyrnar- tólum í mörgum verðflokkum. SENNHEISER Betri heyrn — án hávaða! VERSLUNIN PFAFF Skólavöróustig 1-3 Bergstaóastræti 7 Simi 26788 Electrolux Mjög kraftmikil ryksuga (loftflæöi 2.0 rúmm/mín.) Hún slekkur sjálfkrafa á sér, þegar pokinn er fullur. Dregur snúruna inn í hjólið. Vegur aöeins 7 kg. og er meö 6 m. langa snúru. Verö kr. 104.900- z.mi Kraftmikil ryksuga (loftflæöi 1.9 rúmm/mín.) Hún sýnir hvenær pokinn er fullur. Snúran dregst inn í hjóliö. Pokinn er sjálflokandi þ.e. rykiö dreifist ekki þegar skipt er um poka. Vegur 7 kg og er meö 6 m langa snúru. Verð kr. 89.100- Mjög ódýr og meðfærileg ryksuga en meö góöan sogkraft (loftflæöi 1.65 rúmm/mín.) Vegur 5,7 kg og er meö 7 m langa snúru. Verö aðeins kr. 69.500.- Vörumarkaðuriflnkf. ARMULA 1A — SiMI 86117

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.