Morgunblaðið - 06.01.1979, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1979
3
Tían á Keflavíkurflugvelli í gær:
íslenzku flugfrcyjurnar sem komu með tfunni í gær í fyrstu ferðinni til íslands ásamt Birgi Karlssyni yfirflugþjóni í ferðinni.
Ljósmyndir Mbl. Gmilia.
brír útgangar eru úr breiðþotunni og það var eins og þrjú fljót brytust fram þegar 360 farþegar
streymdu út á nokkrum mínútum á Keflavfkurflugvelii.
bað fór aideilis vel um þessar mæðgur þar sem þær áðu í
Keflavfk á leið til Evrópu. Sú litla er 5 mánaða gömul og móðirin
sagði okkur að innanborðs hjá henni sjálfri væri annað komið 5
mánuði á leið.
um, 359 manns. Flugmenn eru
bandarfskir fyrst um sinn, Ted
Sicola frá Bandarfkjunum var
flugstjóri. en Ingvar borgils-
son flugstjóri fór rcynsluflug í
fyrsta fluginu. Tían hafði
stutta viðdvöl á Keflavíkur-
flugvelli áður en haldið var
áfram til Luxemborgar og einn
fslenzkur flugstjóri. Ililmar
Leósson. fór í kynningarflug
mcð vélinni. Vélin átti að lenda
hérlendis aftur síðdegis í gær á
leið til Bandarfkjanna. en varð
að yfirfljúga beint til New
York vegna veðurs í Keflavík.
Atta íslenzkar flugfreyjur voru
í vélinni í morgun og einn
flugþjónn, Birgir Karlsson,
sem var yfir veitingaþjónust-
unni um borð. örn 0. Johnson
og Alfrcð Elfasson forstjórar
Flugleiða ásamt mörgum
stjórnarmönnum Flugleiða
tóku á móti tíunni. Flugvélin er
hvít og blá að utan og á stéli er
hið nýja merki Flugleiða. en
margir sem tóku á móti vélinni
í ga*r höfðu á orði að þeir
söknuðu íslenzka fánans f stéli
flugvélarinnar eins og er á
DC-8 þotum Flugleiða. Vélin
tekur 359 farþega á cfri ha*ð en
á neðri hæð vélarinnar eru
farangursgeymslur og eldhús
DC-10 BREIÐbOTA Flugleiða
kom f fyrsta skipti til íslands f
gærmorgun í áætlunarflugi
milli Bandarfkjanna og Evrópu
og var vélin fullskipuð farþeg-
Sicola flugstjóri á tíunni í
fyrsta fluginu.
fyrir alla vélina og þaðan eru
framreiddar veitingar til far-
þega. DC-10 þykir ein glæsileg-
asta og fullkomnasta farþega-
flugvél sem nú er í notkun í
heiminum. Vélin mun að jafn-
aði fyrst um sinn fljúga 5
ferðir f viku milli Evrópu og
Ameríku.
Alfreð heilsar aðstoðarflugstjóranum um borð.
i
V
Alfreð Elíasson, Örn 0. Johnson, Ingvar borgilsson flugstjóri og Birgir Karlsson flugþjónn slá á létta
strengi við heimkomu breiðþotunnar í gær.
Nýtt „flaggskip“ flug-
flotans í heimahöfn