Morgunblaðið - 06.01.1979, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 06.01.1979, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1979 I FRÉ I IIR í DAG er laugardagur 6.. janúar, ÞRETTÁNDINN, sjötti dagur ársins 1979. Árdegis- flóö í Reykjavík er kl. 00.18 og síödegisflóö kl. 12.46. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 11.13 og sólarlag kl. 15.54. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 20.32. (íslands- almanakiö). FÉLAG nýalssinna heldur erindi og tónleika í stjörnu- sambandsstöð sinni á Álf- hólsvegi 121 í Kópavogi á sunnudaginn kemur, 7. janú- ar, og hefst kl. 3 síðd. Guðmundur Magnússon leik- ur einleik á flygil og Gunnar Dal rithöfundur flytur erindi um franska heimspekinginn Henry Bergson. — Að fyrir- lestri loknum verða almenn- ar umræður. KVENFÉLAG Árbæjarsóknar heldur fund á mánudagskvöldið kemur, 8. janúar, kl. 20.30 í Árbæjar- skóla. Ýmislegt verður til skemmtunar á fundinum, m.a. spilað bingó. Og að lokum verður kaffi borið fram. KVENFÉLAG Laugarnessóknar heldur fund í fundarsal kirkjunnar á mánudagskvöldið 8. janúar og hefst hann kl. 8.30. M.a. verður spilað bingó. NORDITA er skammstöfunin fyrir Atomvísindastofnun Norðurlanda í Kaupmanna- höfn. — í Lögbirtingablaðinu er augl. frá menntamála- ráðuneytinu um að við stofn- un þessa kunni að verða völ á rannsóknaraðstöðu fyrir ísl. eðlisfræðing á næsta hausti. Þeir sem hér koma til greina „skulu hafa lokið háskóla- prófi í fræðilegri eðlisfræði" segir í auglýsingunni, en umsóknareyðublöð eru í menntamálaráðuneytinu og umsóknarfresturinn rennur út eftir 10 daga, — 15. febrúar n.k. FRÁ höfninni BLÖO 0(3 TÍMARIT ARNAD HEILLA Bjarni Benediktsson til Reykjavíkurhafnar af veiðum og landaði hann aflanum hér, sem var um 170 tonn. Þá um kvöldið héldu bæði hafrann- sóknaskipin, Bjarni Sæmundsson og Árni Friðriksson í leiðangur og togarinn Ingólfur Arnarson hélt aftur á miðin. í gær- morgun kom togarinn Ásgeir af veiðum og landaði hann aflanum 80 tonnum. í gær- morgun kom Skaftafeil frá útlöndum. í gær fór Bakka- foss áleiðis til útlanda. Þá var togarinn Vigri væntan- legur á ytri höfnina, en hann skyldi halda áfram með afla sinn til sölu á Bretlands- markaði. Esja fór í strand- ferð í gær. gefið er út í Skógum undir Eyjafjöllum af þeim Jóni R. Hjálmarssyni og Þórði Tómassyni, er komið út fyrir nokkru. Þetta er 17. árgangur tímaritsins sem fjallar um menningarmál. — Af efni þess, en ritið er að þessu sinni upp á hartnær 100 síður, má nefna t.d. frásögn Þórðar af Björgu frá Ásólfs- skála. Grein Jóns sem hann nefnir „Á morgni bílaaldar". Þá eiga greinar í ritinu Karl Sigurðsson, sem segir frá Öræfagöngu 1941, frásögn Sveins Bjarnasonar, sem hann nefnir Kaupstaðaferð, og Fróðleiksmoli frá fyrri tíð eftir Sigurð Björnsson. Ýms- ar fleiri greinar eru í ritinu. GUÐMUNUUR Júlíus Jóns- son bóndi í Vorsabæ í Aust- ur-Landeyjum er 75 ára í dag, laugardag, 6. janúar. Hann verður að heiman. HINN róttléti graer *em pálminn, vex sem sedrustréð é Líbanon. (Sálm. 92,13.) ORÐ DAGSINS - Reykja- vík sími 10000. — Akureyri! sími 96-21840. 1 7 8 1 M "ii 1 l< ■■■ LÁRÉTT. - 1. býr til, 5. titlll, 6. leyfi, 9. blóm, 10. félag. 11. fangamark, 12. tau, 13. gefa frá sér hljóð. 15. hreyfast, 17. venja. LÓÐRÉTT. — 1. lotuna. 2. krafts, 3. innlagt, 4. telja. 7. sefir, 8. leyfi, 12. h«ni að, 14. þakhæð, 16. sm&orð. Lausn síðustu krossgátu LÁRETT. - 1. hlákan, 5. vá, 6. ormana. 9. Áki. 10. pál, 11. fg, 13. æmta. 15. riða, 17. vitið. LÓÐRÉTT. - 1. hvolpur, 2. lár, 3. klak, 4. nfa, 7. málæði, 8. nift, 12. garð, 14. mat, 16. IV. Á HÓLMAVÍK hafa verið gefin saman i hjónaband Ragnhildur Elíasdóttir og Tryggvi Óiafsson. — Heimili þeirra er að Grænuhlíð á Drangsnesi. (STÚDÍÓ Guð- mundar). í DÓMKIRKJUNNI hafa verið gefin saman í hjóna- band Gyða Jónsdóttir og Guðmundur Ingason. — Heimili þeirra er að Engja- hjalla 9 í Kópavogi. (STÚDÍÓ Guðmundar) HEIMILISDYR : Það er gott að það kraumar vel hjá þér, gamla mín. — Ég er með einhver ósköp af vondum börnum! GRÁBRÖNDÓTTUR köttur, heimilisköttur suður í Kefla- vík, stökk út úr bíl í Hafnar- stræti daginn fyrir gamlárs- dag, — í námunda við benzín- afgreiðslu Esso. Hann var með rauða ól um hálsinn, en ómerktur að öðru leyti. — Hafi einhver orðið kisu var, þá er síminn á heimili hans í Keflavík 92-2924. KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavfk. dagana 5. til 11. janúar. ad báAum dögum meðtöldum. verður sem hér se>nr« í Lyfjabúð- inni Iðunni. — En auk þess verður GARÐS APÖTEK opið til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar. en ekki á sunnudag. ’ SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík, er opinn alla daga kl. 2—4 sfðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 sfðdegis. HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spftalinn, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆDINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BAPNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla dag a. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 tll k) 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, ■íánndaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauvarrl >gum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl is..ái til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til kl 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 ,til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. u LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hveríisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka da«a kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út* lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema lauxar- daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÍITLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22. laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. sfmar aðaisafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. og fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. mánud.—föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjör, Lokað verður í desember og janúar. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla vlrka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. — Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriöjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skiphoiti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. IBSEN-SÝNINGIN í anddyri Safnahússins við Hverfis- götu, í tilefni af 150 ára afmæli skáldsins, er opin virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—16. ... VAKTÞJÓNUSTA borgar BILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdcgis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- — GENGISSKRÁNING 3 — 5. janúar 1979. Eining KL 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 318,70 319,50 1 Sterlingspund 643,80 645,20* 1 Kanadadollar 268,70 269,40* 100 Dansksrkrónur 6237,10 6252,70* 100 Norskar krónur 6331,60 6347,50* 100 Saenskar krónur 7362,00 7380,50* 100 Finnsk mörk 8072,40 8092,70* 100 FranskirTrankar 7551,70 7570,80* 100 Bolg. frankar 1097,60 1100,40* 100 Svissn. frankar 19395,10 19443,80* 100 Gyllini 16011,05 19443,80* 100 V.- Þýzk mörk 17284,00 17327,40* 100 Urur 38,24 38,34* 100 Austurr. Sch. 2344,25 2350,15* 100 Etcudos 682,75 684,45* 100 Pssetar 454,50 455,60* 100 Yon 162,37162,76* V * Breyting frá síóustu skráningu. Símavari vagna gangiaakraninga 22T9C. í Mbl. fyrir 50 árum í MORGUNBLAÐINU fyrir 50 árum birtist svohljúðandi frétt (6. janúar 1929). „Ný umboðs- ok hoildverslun. Þrir frændur Guido Bornhöft ojc ÓI. Haukur ólafsson hafa sott á ___________ stofn umboðs- ok hoildvorslun nú um áramútin. undir nafninu „II. ólafsson oic Bornhöft". — Skrifstofur þoirra oru i húsi Jóns Þorlákssonar við Austurstræti." - O - í bænum starfaði af miklu fjöri skemmtiklúhbur oða félaic. rak skemmtiklúbbinn CHARMEINE som hafði hækistöð sína í Ilótel ísland. — „Fór aðaldansloikur félavcsins fram þar og urðu félavcsmonn að hafa moð sér skírteini sín. til að tceta sýnt við inn>cön>cudyr væri þess óskað." GENGISSKRÁNING 1 ícrðamannagjaldeyris 5. janúar 1979. Einlng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkiadollsr 350,57 351,45 1 Slerlingtpund 707,98 709,72* 1 Kanadadoltar 295,57 296.34* 100 Danakar krónur 6860,81 «677.97* 100 Norakar krónur 6964,78 6982,25* 100 Saantkar krónur 8098,20 8118,55* 100 Finnak mftrk 8879,64 8901,97* 100 Franakir Irankar 8306,67 8327.68* 100 Balg. frankar 1207,36 1210,44* 100 Svissn. frankar 21334,61 21388,18* 100 Gyllini 17612,15 17656,37* 100 V.-Þýzk mörk 19012,40 19060,14* 100 Llrur 42,06 42,17* 100 Aualurr. Sch. 2578,67 2565,10* 100 Eacudoa 751,02 752,89* 100 Peaalar 499,9$ 501,18* 100 Yan 178,80 179,05 k. .. * Brtyting Irá aióuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.