Morgunblaðið - 06.01.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.01.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1979 7 1-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------1 Hin „mikla samleiö" aö Kjarvals- stööum Vitnad var til Þingræðu Vilmundar Gylfasonar ( stökum steinum í gær, hvar hann segir Alpýðu- flokkinn „eiga mikla samleið" með kommún- istum í menningarmélum — og A Þeim vettvangi sé „vissulega betra að vinna með Þeim en flestum öðrum“. Þessi „mikla samleið" og samvinnuhæfni kom einkar vel tram fyrir fáum vikum í stjórn Kjarvals- staöa, einnar af menning- arstöðvum Reykjavíkur- borgar, og raunar einnig í borgarstjórn, Þar sem borgarfulltrúarnir Guðrún Helgadóttir og Sjöfn Sig- urbjörnsdóttir elduðu grðtt silfur meó Þeim hætti sem Reykvíkingar gleyma ekki fyrst um sinn. Naumast hefur Vil- mundur haft héttvísi og huggulegheit kommún- ista í huga é beim vett- vangi, er hann færði Þeim hina rauðu rós menning- arsamvinnunnar é Al- Þingi. Allavega er hætt við að Sjöfn Sigurbjörns- dóttir, borgarfulltrúi Al- Þýöuflokksins, sé é önd- verðum meið við hann um „hina miklu samleið" í menningarmélum. Skattaár hafið Hvers konar skatt- heimta mun blómstra í Þessu Þjóðfélagi í ríkara mæli é nýbyrjuðu éri en nokkru sinni fyrr í Þjóóar- sögunni. Þéttur hins opinbera í Þjóðareyðsl- unni verður hærra hlutfall af Þjóðartekjum en fyrr og samsvarandi vöxtur verður í ésókn skatt- heimtunnar í aflafé borg- aranna. í samræmi við Þessa stefnu hafa skatta- yfirvöld nú ékveðið aö borgararnir greiði fyrir- fram í skatta é Þessu éri, Þ.e. í 5 afborgunum é fyrra misseri érsins, 75% af heildargjöldum hvers og eins é liönu éri. Guðmundur H. Garð- arsson, formaður Verzl- unarmannafélags Reykja- víkur, segir í viðtali við Mbl. í gær, að með Þessari ékvörðun hafi stjórnvöld „slegið Því Guðmundur H. Garðarson föstu að verðbólgan í ér verði hið minnsta 50%“. Alvarlegasta hlið Þessar- ar skattheimtu sé Þó sú, að greiðslugetu almenn- ings sé gjörsamlega of- boðið. „Hvað skyldi vera eftir til framfærslu meö- alfjölskyldu um næstu mánaðamót," spyr hann, Þegar ríkið hefur heimtað sitt skv. 75% reglunni, og stórhækkuð fasteigna- gjöld í Reykjavík koma til innheimtu?" Þröngt í búi hjá mörgum Guðmundur segir: „Ég er anzi hræddur um að Þröngt verði í búi hjé Þúsundum manna um land allt é næstu ménuð- um vegna hinnar röngu stefnu vinstri stjórnarinn- ar í skattamélum ...“ Og hann bætir við: „vinstri skattheimtustefnan kem- ur harðast niður é milli- tekjufólki, öllum almenn- ingi I landinu. Það er verið að ráðast é dugmik- iö fólk til sjévar og sveita. Fólk sem lagt hefur mikið erfiði é sig við íbúðar- byggingar, í némi og starfi til Þess aö verða sjélfstætt og bjargélna“. Ástæða er til að taka undir Þessi orð Guð- mundar H. Garðarssonar. Skattastefna vinstri stjórnarinnar er högg að rótum heilbrigðrar sjélfs- bjargarviðleitni fólks, dregur úr vinnuvilja og verðmætasköpun í land- inu. Það er kominn tími til að almenningur í land- inu hugi að varnarað- gerðum gegn óhóflegri og ranglétri sköttun, sem bitnar í senn é einstakl- ingum og rekstraröryggi atvinnuveganna í land- inu. Þaö verður éreiðanlega Þungur baggi að bera fyrir margan launamann- inn í landinu, Þegar 75%-reglan fer ofan í launaumslög Þeirra — í nafni vinstri stjórnar — næstu ménuðina. Mun Þé margur minnast fyrir- heita um afném tekju- skatts á launatekjur — og Þykjast illa svikinn. f Lítið barn hef ur lítið sjónsvið Ný símanúmer Bílasöludeild bein lína 31236. Varahlutaverzlun bein lína 39230. Verkstæöi bein lína 39760. Skiptiborö veröur áfram 10 línur sími 38600. Hjartans þakklæti votta ég börnum mínum, tengda- börnum, barnabörnum, fósturbörnum, vinum og félögum sem heiöruöu mig á 75 ára afmæli mínu meö blaðaskrifum, skeytum og gjöfum. Sérstaklega þakka ég bæjarstjórn Njarövíkurbæjar er heiðraði mig meö því að gera mig fyrsta heiðursborgara Njarövíkurbæj- arfélags. Quö biessi ykkur öll, launi og verndi. Meö innilegri kveöju. „ Karvel Ogmundsson, Bjargi, Njarövík. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar auglýsir lausa stöðu félagsráðgjafa Umsóknarfrestur er til 21. janúar n.k. Upplýsingar um stööuna veitir yfirmaöur fjöl- skyldudeildar. Felagsmalastofnun Reykjavíkurborgar 'V Vonarstræti 4, sími 25500. Fjölbrautaskóli Suðurnesja starfrækiö flugliöanámsbraut á árinu 1979. Námstími skiptist í tvær annir. Vorönn frá 15. janúar til 11. maí og haustönn frá 1. sept. til 20. des. Kenndar veröa bóklegar greinar til atvinnuflug- mannsprófs. Kennslustundafjöldi er um 900. Inntökuskilyröi eru: 17 ára aldur, gagnfræöapróf og einkaflugmannspróf í bóklegum greinum. Umsóknafresti lýkur miövikudaginn 10. janúar. Berist fleiri umsóknir en unnt veröur aö sinna veröur valiö úr hópi umsækjenda eftir undirbún- ingsmenntun. Nánari uppl fást á skrifstofu Fjölbrautaskóla Suöurnesja í síma 92-3100 næstu daga. Skólameistari. jazzBaLLetcskóLi Bóru, Jazzballett- * nemendur ★ Kennsla hefst aftur föstudaginn 12. janúar. J ★ 12 vikna námskeið. ★ Nemendur sem voru fyrir jól, hafi samband viö skólann sem fyrst. ★ Flokkaröðun eins og var fyrir jól. f\ * Endurnýjun skírteina í fyrsta tíma. ★ Upplýsingar í síma 83730, fré mánu- degi 8. janúar. ★ Innritun nýrra nemenda á sama tíma. , (Ekki yngri en 13 éra). JazzBai_L©Ct8kóLi Bónu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.