Morgunblaðið - 06.01.1979, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1979 23
smáauglýsingar — smáaug lýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar |
t
KFUIU ' KFUK
Keflavík
3ja herb. risíbúö til sölu. Allt sér.
íbúöin er í mjög góöu standi.
Laus strax.
Höfum kaupanda aö 3ja herb.
hæö þyrfti aö vera laus sem
fyrst.
Okkur vantar nú góöar eignir á
söluskrá.
Fasteignir a.f., Heiöargaröi 3,
sölumaöur Einar Þorateinsson,
sími 2269.
22ja ára
námsmaður
Óskar eftir íbúö. Fyrirframgr.
Uppi. í síma 21800.
Húsgagnasmiður
óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma
54380.
Atvinna óskast
21 árs gömul stúlka meö
Verzlunarskólapróf óskar eftir
atvinnu. Reynsla í skrifstofu-
störfum. Góö tungumálakunn-
átta. Uppl. í síma 72144.
Munið sérverzlunina
meö ódýran fatnaö.
Verölistinn, Laugarnesvegi 82.
S. 31330.
Bœkur fyrir alla
Kaup og sala vel meö farinna
bóka, gamalla og nýrra.
Bókavaröan.
— Gamlar bækur og nýjar —
Skólavöröustíg 20, sími 29720.
Flugvél til sölu
Til sölu er 1/6 hluti í Cessnu 150
H. Uppl. í síma 42416 og 19297.
Vélritun
Tek að mér vélritun á ritgeröum
og handritum o.fl. Sími 23952.
Samtök astma- og
ofnæmissjúklinga
Munið fræöslu- og skemmti-
fundinn aö Noröurbrún 1 kl. 3 í
dag.
Stjórnin.
>
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 7/1 kl. 11
Nýársferö um Básenda og
Hvalsnes. Leiösögumaóur séra
Gísli Brynjólfsson, sem flytur
elnnig nýárshugvekju í Hvals-
neskirkju. Verö 2500 kr., frítt f.
börn m. fullorönum. Fariö frá
B.S.Í. benzínsölu kl. 11 (I
Hafnarf. v. kirkjugaröinn).
Útivist
Almenn samkoma
veröur haldin í húsi félaganna
aö Amtmannsstíg 2B sunnu-
dagskvöld kl. 20.30.
Gunnar Sigurjónsson cand.
theol talar. Fórnarsamkoma.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Á morgun sunnudag:
Kl. 11.00 Helgunarsamkoma
Kl. 20.00 bæn
Kl. 20.30 hjálpræöissamkoma.
Sunnudagaskólinn byrjar
sunnudaginn 14. jan.
Veriö velkomin.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
heldur fund mánudaginn 8.
janúar í fundarsal kirkjunnar kl.
8.30. Spilaö veröur bingó.
Sunnudagur 7. jan. 1979
kl. 13
Úlfarsfell og nágrenni. Róleg
ganga fyrir alla fjölskylduna.
Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. Fariö
frá Umferöarmiöstööinni aö
austanveröu.
ATH.: minnum á að koma meö
útfylltar .Ferða- og fjallabækur"
og fá vióurkenningarskjaliö
vegna áramótauppgjörs.
ATH.: enn er allmikiö af óskila-
fatnaöi og ööru dóti úr feröum
og sæluhúsum hér á skrifstof-
unni.
Feróafélag íslands
Heimatrúboðið
Almenn samkoma aó Óöinsgötu
6A á morgun kl 20.30.
Verið velkomin.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
íbúðarskipti
Vil kaupa raöhús, einbýli eöa stóra íbúö á
tveim hæöum í Teigunum, bílskúr þarf aö
fylgja. , ,
Skipti á 4 herb. fallegri íbúö meö bilskur
sem er í sama hverfi æskileg. Hugsanlegir
seljendur leggi nöfn sín, uppl. um verö og
skilmáia á augld. Mbl. merkt: „Milliliöalaust
— 3478“ fyrir næstkomandi þriöjudag.
Iðnaðarhúsnæði
Óskum eftir aö kaupa 100—250 ferm.
húsnæöi undir léttan iönaö í Reykjavík eöa
Kópavogi.
Uppl. um verö og staösetningu sendist Mbl.
fyrir 15. janúar 1979 merkt: „I—241“.
íbúð óskast
2ja til 3ja herb. íbúö óskast til leigu í Rvík.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 10. janúar merkt:
„íbúö — 404“.
Verslunar- og
lagerhúsnæði
250 ferm. verslunar- og lagerhúsnæöi
óskast. Tilboö sendist Mbl. merkt:
„F—478“ sem allra fyrst.
Til sölu
Griil veitingarstaöur á góöum staö í
borginni. Tilboö merkt „G—238“ sendist
Mbl. fyrir 10.1. ’79.
Hestar
í haust töpuöust 2 hestar frá Skálmholti í
Villingaholtshrepp rauöur hestur, 6 vetra
stór og fallegur, móbrúnn hestur, 4ra vetra,
stór og fallegur.
Þeir sem uppl. geta veitt vinsamlegast
hringiö í síma 16101 á daginn — 85952 á
kvöldin.
Garöabæ.
Sjálfstæðisfélögin í Garðabæ hafa ákveö-
iö aö framvegis veröi fastir viötalstímar
bæjar- og varabæjarfulltrúa á laugardög-
um frá kl. 10—12 í húsnæöi Sjálfstæöis-
flokksins Lyngási 12.
6. janúar veröa til viötals Garöar
Sigurgeirsson bæjarstjóri og Helgi K.
Hjálmsson varabæjarfulltrúi.
Bæjarbúar allir velkomnir.
Sjáltstædisfélögin í Garöabæ.
Rangæingar —
Rangæingar
Önnur umferö í spilakeppni Sjálfstæðisfé-
laganna í Rangárvallasýslu veröur á Hvoli,
sunnudaginn 7. janúar n.k. kl. 21.
Ávarp flytur Albert Guömundsson alþm.
Góö kvöldverölaun. Sérstök unglinga-
verölaun. Aöalverðlaun fyrir samanlögö
þrjú kvöld er sólarlandaferö fyrir tvo.
Stjórnirnar.
Albert
„Við borgum ekki,
við borgum ekki”
Sunnandeild Alþýðuleikhússins frumsýnir leikrit eftir Dario Fo
Fyrsta frumsýning sunnan-
deildar Alþýðuleikhússins í
vetur verður á sunnudags-
kvöldið n.k. kl. 20.30 Lindarbæ.
Þá verður sýnt nýlegt leikrit
eftir Dario Fo, „Við borgum
ekki, v.ið borgum ekki“. Dario
Fo er ítalskur leikari og
leikritahöfundur. Nokkur leik-
rita hans hafa verið sýnd í
ítalska sjónvarpinu og vakið
mikið umtal og eru ckki allir á
eitt sáttir um hvort sýna eigi
þau á þeim vettvangi. „Við
borgum ekki, við borgum ekki“
var fyrst sýnt á Ítalíu fyrir
rúmum tveimur árum en hefur
síðan verið sýnt víða um
Evrópu. Leikritið er runnið
upp af raunverulegum atburð-
um. Árið 1974 sauð upp úr í
efnahagsmálum á Ítalíu. Hópur
fólks tók sig þá saman og réðst
gegn vaxandi verðbólgu með
því að ákveða sjálft verðlag á
vörum og húsaleigu. Dario
notar þessa hugmynd sem
bakgrunn verksins en býr það
þó í ærslafullan búning þar
sem allt byggist á misskilningi.
Þýðingu leikritsins gerðu
Ingibjörg Briem. Guðrún Ægis-
dóttir og Róska. Leikstjóri er
Stefán Baldursson en 6 leikarar
koma fram í sýningunni: Kjart-
an Ragnarsson sem leikur sem
gestaleikari frá Leikfélagi
Reykjavíkur, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir, Hanna María
Karlsdóttir, Gísli Rúnar Jóns-
son, Sigfús Már Pétursson og
Ólafur Örn Thoroddsen. Leik-
mynd og búninga gerði Messína
Tómasdóttir, lýsingu annast
Davíd Walters og leikskrá gerðu
Kolbrún Halldórsdóttir og Gisli
Rúnar Jónsson.
Önnur sýning á „Við borgum
ekki, við borgum ekki“ verður á
mánudagskvöldið 8. janúar og 3
sýning fimmtudagskvöldið 12.
janúar. Skömmu fyrir jól voru 4
forsýningar á leikritinu.
Alþýðuleikhúsið hefur í vetur
sýnt leikritið Vatnsberana eftir
Herdísi Egilsdóttur i barna-
skólum og eru sýningar orðnar
51. Nú standa yfir æfingar á
barnaleikriti og íslenskum
kabarett sem er saminn af
Leikarar í „Við borgum ekki. við borgum ekki“ ásamt
framkvæmdastjóra Alþýðulrikhússins og leikstjóra. Talið frá
vinstrii Gísli Rúnar Jónsson. Edda Björgvinsdóttir framkva'mda-
stjóri leikhússins. Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. Ilanna Maria
Karlsdóttir. Stefán Baldursson. Ólafur Örn Thoroddsen, Kjartan
liagnarsson og Sigfús Már Pétursson. Ljósm. Kristinn.
Alþýðuleikhúsinu og er búist við er ráðgert að sýna nýtt íslenskt
að sýningar á þeim verkum leikrit hjá sunnandeild Alþýðu-
hefjist síðast í febrúar en síðan leikhússins.