Morgunblaðið - 06.01.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.01.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1979 Spíin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN l>iB 21. MARZ-19. APRÍL Eyddu ekki tfma þínum f máiæði og cin.skisvert hjai. Vinur þinn mun efiauxt koma þér skemmti- lega á óvart. m NAUTIÐ 20. APRÍL—20. MAÍ ÞaA verður vænst mikils af þér f kvöld og það mun reynast þér erfitt að gera öllum ti) hæfis. k TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÍINl Ilaitu þig á kunnugum slóðum f dag. Þú ert ekki f formi til að kanna nýjar slóðir. m KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ f>ú kannt að lenda f deilum við maka þinn vegna fjármála fjöl- skyldunnar. LJÓNIÐ fe-- á 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Illustaðu ekki á slúðursögur sem þér bcrast til eyrna f dag, því þær eru algert þvaður. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Ifvfldu þig vel f dag. það gcrir þú bezt með þvf að stunda áhugamál þitt. VOGIN WniTÁ 23.SEPT.-22.OKT. Láttu ekki smávægilegar deilur heima fyrir setja þig út af iaginu. þvf það svarar ekki kostnaði. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. I>að er ekki víst að allir gangi eins fram í ákveðnu máli eins og þú áttir von á. BOGMAÐURINN 1,1 22. NÓV.-21. DES. Maður verður stundum að gera flcira en gott þykir og hugsa um fleiri en sjálfan sig. m STEINGEITIN 22. DES,— 19. JAN. Dagurinn verður fremur við- buróasnauóur og þú færó na-gan tfma til að gera það sem þú þarft. tlíðÍ VATNSBERINN s!t£ 20. JAN.-18. FF.B. I>aó er ekki víst að allir verði þér sammála f dag og eins vfst að þér verði mótmælt. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Dagurinn verður sennilega mjög erfiður fyrir þig. en með góðri skipulagningu ætti þetta að ganga slysalaust fyrir slg. TINNl' pAP VAR GKEINILEGA SVlKfSRt' \ HÓPNUM A LEIP/NN HINGAP ZOI?EX,„OÓ Eð GRUKIA /V<5/ _ : SMÁFÓLK IUAT0H 5NOOPV...I THINK HE'5 GOING T0 PULL THE OLP 5TATUE 0F LlBERTY PLAV... — Taktu eftir Snata... éjí hcld að hann ætli að ieika frelsis- styttuna aftur... — HvernÍK veistu? — Ég hef" það á tilfinningunni...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.