Morgunblaðið - 14.01.1979, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1979
í DAG er sunnudagur 14.
janúar, sem er ANNAR
sunnudagur eftir þrettánda,
14. dagur ársins 1979. Ár-
degisflóð í Reykjavík er kl.
07.06 og síðdegisflóð kl.
19.26. Sólarupprás í Reykja-
vík er kl. 10.58 og sólarlag kl.
16.16. Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.37 og tungjið
er í suðri kl. 02.09. (ís-
landsalmanakið).
Lögmálið var gefið fyrir
Móse, en náðin og
sannleikurínn kom fyrir
Jesúm Krist. (Jóh. 1,17.).
ORÐ DAGSINS - Reykja-
vík sími 10000. — Akureyri
sími 90-21840.
|KROSSGATA [
1 2 3 4
■ 1 ■
6 7 8
9 ■ ■
11 ■ *•
13 14 ■
■ * , ■
17
LÁRÉTT, - 1 makráð, 5 fæði, 6
rifur, 9 poka. 10 bókstafur, 11
Kreinir, 13 ójafna, 15 hey, 17
dána.
LÓÐRÉTT, — 1 dásamlegt, 2
belta, 3 hantra, 4 hæfur, 7 tuldra,
8 fætt, 12 biti, 14 forliður, 16
verkfæri.
Lausn síðustu krossgátu
LÁRÉTT, — 1 sellur, 5 oú, 6
enKÍII, 9 lán. 10 ól. 11 P.I., 12
tau, 13 urta. 15 ópi, 17 aulana.
LÓÐRÉTTi — 1 stelpuna, 2
ioKn, 3 lúi. 4 rollur, 7 náir, 8 lóa,
12 tapa, 14 tól, 16 in.
ÁRIMAO
MEILLA
Á GAMLÁRSDAG voru gef-
in saman í hjónaband Sigríð-
ur Jónsdóttir og Halldór
Sigurþórsson bílasmiður.
Heimili þeirra er að Lyngási
1, Garðabæ. Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson gaf
brúðhjónin saman.
í HÁTEIGSKIRKJU hafa
verið gefin saman í hjóna-
band Steinunn Þ. Ólafsdóttir
og Sigurður Geirsson. —
Heimili þeirra er í Spóahól-
um 18, Rvík. (Ljósm.st.
GUNNARS Ingimars.)
fFRé-rriR |
NÆST KOMANDI fimmtu-
dag, 18. jan., heldur Félag
einstæðra foreldra almennan
fund í Lindarbæ og hefst
hann kl. 20.30 með yfirskrift-
ina: Hvernig eigum við að
koma fram við börnin okkar
á ári barnsins. Sigríður
Ásgeirsdóttir, lögfræðingur,
talar um réttarstöðu barna
og Þórir S. Guðbergsson,
félagsráðgjafi nefnir sitt mál
„Hvað erum við börnum
okkar“. Einnig verður rætt
um skóladagheimili og hlut-
verk þeirra. Egill Friðleifs-
son, söngstjóri, er fundar-
stjóri. Það eru eindregin
tilmæli stjórnar að félagar
fjölmenni.
ást er . . .
... aö njóta hárlagn-
ingarinnar.
TM Reg. U.S. Pat. Otf—all rights reserved
®1977 Los Angeles Tlmes
KVENFÉLAG Ræjarleiða
heldur fjölskyldubingó á
þriðjudagskvöldið kemur fyr-
ir félagsmenn sína kl. 20.30
að Síðumúla 11.
í LÖGREGLUNNI. - í nýju
Lögbirtingablaði er auglýst
laus til umsóknar staða
aðalvarðstjóra við lögreglu-
stjóraembættið í Reykjavík.
— Umsóknarfrestur um stöð-
una er til 25. janúar næst-
komandi. Við lögreglustjóra-
embættið eru nú starfandi 7
aðalvarðstjórar.
í STJÓRNARRÁÐINU. Helgi
Gíslason hefur verið skipaður
sendiráðunautur í utanríkis-
þjónustunni, frá og með 1.
janúar s.I. að telja. — Þá
hefur Atli Freyr Guðmunds-
son fulltrúi í viðskiptaráðu-
neytinu verið skipaður deild-
arstjóri í ráðuneytinu, einnig
frá 1. janúar að telja. — Um
þetta er tilk. í nýju Lögbirt-
ingablaði.
HEIMILISDYR
HEIMILISKÖTTURINN frá
Njálsgötu 4A, sem er ljós-
grá-bröndóttur með ■ hvíta
bringu og eins og brúnyrjótt-
ur á síðum og rófu, sem ekki
er í fullri lengd — týndist á
miðvikudagskvöldið var. —
Hann erómerktur. Síntinn á
Njálsgötu 4A er 16117.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD fóru þrjú
skip úr Reykjavíkurhöfn —
og öll á ströndina, voru það
Arnarfell, Suðurland og
Kljáfoss. Þá var sagt í
dagbókinni í gær, að Úðafoss
hefði látið úr höfn. Hann var
enn í höfninni í gærmorgun
þegar þetta er skrifað.
[ IVIIPJIMIIMBARSFLJOlD |
MINNINGARKORT Minn-
ingarsjóðs ísaks Jónssonar
skólastjóra og foreldra hans
eru seld í verzl. Kirkjumun-
um, Kirkjustræti 10, Rvík.
BIBLIUDAGUR 1979
sunnudagur H.febrúar
Sæöiö er Guös Orö
KVOI.IK \ KTI Ii- OO IIKLOAKWOM STA apóti kanna í
Kcykjavík dauana 12. janúar til 18. janúar. aú háöum
diijíum mvötiildum. voröur som hór s<*KÍr« í APÓTKKI
U STl RB K.JAK. - Kn auk þ< ss vcröur LVFJAIIÚf)
IIRKIDIIOKTS opin til kl. 22 alla virka da^a vaktvikunnar.
cn ckki á sunnudau.
SLYSAVARÐSTOFAN ( BORGARSPÍTALANUM.
sími 81200. Allan sólarhringinn.
I. KKNASTOFtlR cru lokaðar á lauKardoKum ok
hclKÍdöKum. cn hæiít cr að ná samhandi við lækni á
GONGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 ok á lauKardöKum írá kl. 14—16 sími 21230.
GönKudcild cr lokuð á hclKidöKum. Á virkum döKum kl
8—17 cr hæKt að ná sambandi við lækni í si'ma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvt'
aðcins að ckki náist í hcimilislækni. Eítir kl. 17 virka
daKa tii kiukkan 8 að morKni ok írá klukkan 17 á
föstudiÍKum tii klukkan 8 árd. á mánudöKum cr
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjahúðir ok læknaþjónustu cru Kcfnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands cr í
IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok
hclKÍdöKum kl. 17—18.
' ÓN.EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KCKn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAV4K.
í IJR á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fólk haíi með s|r
I ónæmisskírteini. i ikj I
l IIJÁLPARSTÖD DÝRA við skciðvöllinn í Víðidal. Sfmi
* 76620. Opið cr miíli kl’ lT—18 virka daKá.
IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. scm er einn hclzti
útsýnisstaður yfir Rcykjavík, cr opinn alla daKa ki.
2—4 síðd. ncma sunnudaKa þá milii kl. 3 — 5 síðdcKÍs.
HEIMSÓKNARTÍMAR. Land
spítalinn, Alla daga kl. 15 til
19.30. - FÆÐINGARDEILDINi
Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 -
BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla
daKa. - LANDAKOTSSPÍTALL Alla daKa kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN,
MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardÖKum oK sunnudÖKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14
til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla
daKa kl. 18.30 tii kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa
SJÚKRAHÚS
kl. 16 ok kl. 19 til k
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ,
MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudÖKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til ki. 19.30. —
FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALl, Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtaii oK kí. 15 til kl. 17 á
hclKÍdÖKum. - VÍFILSSTAÐIR. DaKlcKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði, MánudaKa til IauKardaKa kl. 15 til kl. 16
ok kl. 19.30 til kl. 20.
_ jt—.. LANDSBÖKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu
SOFN við IIvcrlisKötu. Lcstrarsalir cru opnir
virka daKa kl. 9—19. nema lauKardaKa ki. 9—16.Út-
lánssalur (vcKna hcimlána) kl. 13—16, ncma IauKar-
daKa kl. 10-12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a.
sfmar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 í útlánsdcild safnsins. Mánud.-
íöstud. kl. 9-22. lauKardaK kl. 9-16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR.
ÞinKholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eltir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÓKASÖFN — AfKrciðsla í ÞinKholtsstræti
29a. símar aðalsafns. Bókakassar iánaðir í skipum,
hcilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.-ÍÖstud. kl. 14—21,
lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27.
sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- oK
talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS-
VALLASAFN — Hoísva)laKötu 16. sími 27640.
Mánud. —löstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til
almcnnra útlána fyrir börn. mánud. oK fimmtud. kl.
13— 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími
36270. mánud.—föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í íclaKshcimilinu er opið
mánudaKa til föstudaKa kl. 14—21. Á lauKardöKum kl.
14- 17.
LISTASAFN EINAR8 JÓNSSONAR. Hnitbjör,
Lokað verður í desember og janúar.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar
S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. —
Laugardaga og sunnudaga írá kl.' 14 til 22. —
Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og
sýningarskrá eru ókeypis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daKa, þriðjudaKa og limmtudaKa kl. 13.30—16.
AðKanKur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10 — 19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, cr opið mánudaK
til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. cr opið
þriðjudaKa oK iöstudaKa frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími
84412 kl. 9—10 alla virka daKa.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
SÍKtún cr opið þriðjudaga. fimmtudaKa oK lauKardaKa
kl. 2-4 síðd.
IBSEN-SÝ’NINGIN í anddyri Safnahússins við Hvcrfis-
KÖtu. í tilcfni af 150 ára almæli skáidsins, er opin virka
daKa kl. 9—19, ncma lauKardaKa kl. 9—16.
VAKTÞJÓNUSTA borgar-
stofnana svarar alla virka
daKa frá kl. 17 síðdeKis til kl. 8 árdeKis oK á
hcÍKÍdöKum cr svarað allan sóiarhrinKinn. Sfminn er
27311. Tckíð cr við tilkynninKum um bilanir á
vcitukcrfi horKarinnar oK í þcim tilfcllum öðrum scm
borKarhúar telja siK þuría að lá aðstoð borKarstarIs-
manna.
BILANAVAKT
„FRÁ Berlín <*r símað« í viðtali
við ýmis stórblöð hér hefir dr.
Eckener sagt. að ráðgert sé að
nota Graf Zeppelin til ýmissa
íarþegaflugíerða í nánustu fram-
tíð þar á meðal til Egyptalands í
íebrúar eða marz og til Islands og
- O -
„VERKFALLI því sem staðið hefur yfir í Ilaínaríirði um
hríð er nú lokið....Fóru samningar svo. er þeir tókust í
gærmorgun að ákveðið er að tímakaup skuli vera kr. 1.14
við vinnu í húsi og í bryggjuvinnu (uppskipun). Þeir sem
vinna bryggjuvinnu fá hálftíma hvíld til kaffidrykkju, en
þeir sem vinna í húsum ‘/i tíma...
„Tímakaup í Reykjavík fyrir samskonar vinnu var 1.20
kr.... “
r Éé GENGISSKRÁNiNG
NR. 8 - 12. ia Rúar 197 9.
eintng Kl. 13.00 Kaup Sela
1 BwxterlkjadoHot 31000 320,60‘
1 8t«rUngspund 934JK
1 K anad adotitr «0030 270,00*
109 Owmkar krénur 61*3,00 8190,50*
100 Monksr krónur «789,70 «305,40*
• 100 10i SaWMkur krónur ; : : nwwkmOrk 731735 0020,10 7335.S5* 8049,20*
r 100 FrwMkir trankw 740330 74*1,00*
100 Balg. traokar 100730 1000,90*
100 Svt,an frankar 18833,95 1*0*1,05*
100 Qyflini 1007039 15*10.55*
100 V.-Þýzk möfk 17153,00 1710*30*
100 Urur ' 3737 3*37*
100 Auaturr. aot). 2342,85 23*0,75*
100 f-XHKkW 07030 680,30*
100 PaMtar «05,10 «5530*
100 Yen 16135 1*430*
i • Brayting tri aíðui
Símsvari vegna gengisskráninga 22190.
f GENGISSKRÁNING ■ ' A
FERÐAMANNACJALDEYRIS 10 1Q7Q
Sining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 BandafíkjadoHar 351.70 352,80*
1 Sturllngapund 090,45 70031*
1 Kanadadollar 20*33 297.00*
100 Danakar krónur 0301,30 «010.35?
100 Norakar krónur 6910,67 0935,94*
100 Sænskar krónur 00403* 0069,11*
100 Finnak mttrk 0032,01 9054,12*
100 Franaklr trankar 020932 8230,09*
100 Balg. frankar 119732 1190,09*
100 Sviaan. trankar 2071735 20769,16*
100 Qytttni 17468,74 17510,41*
100 V.-Þýzk mttrk 18869,29 18916,48*
100 Urur 41,77 41,00*
100 Auaturr. ach. 2577,14 2503,83*
100 Eacudoa 746,46 740,33*
100 Paaetar 500,61 50132
100 Yan l/ 177,60 178,0**
v * Breyting Irá aióualu akráningu.