Morgunblaðið - 14.01.1979, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 197&
Orð Krossins
Fagnaöarerindiö veröur fkitt á íslenzku frá Trans
World Radio, Monte Carlo, á hverju mánudags-
kvöldi kl. 23.15—23.30.
Sent verður á miöbylgju 205 (1466 KHz)
Orö Krossins, pósthólf 4187, Reykjavík.
Nú getið þér
sótt um hjá
Dl
Nám við Dramatiska institutet
frá hausttímanum 1979 í
kvikmyndir — sjónvarp
2ja ára nám .
Myndtækni, hljóðtækni, framleiðslu/-upptökustjórn.
Leikstjórn.
Útvarp
2ja ára nám.
Dagskrárvinna, — hljóðtækni.
Leikhús
2ja ára nám.
Skapgerðarleikur, drama, upptökustjórnun,
leikstjórn leikmyndagerð.
Förðun
2ja ára nám.
wAP“
lárs nám.
Almenn hagnýtni í leikhúsnámi,
hljóð, kyrrmynd, og kvikmynda/-sjónvarp, fyrir kennara,
náms- og unglingaforingja, umsjónarmenn, bókasafnsgæslumenn,
o.fl. '
Síðasti innritunardagur er mánudagurinn 19. febrúar 1979.
Hringið eða skrifið
og biðjið um bæklinga og umsóknareyðublöð.
DRAMATISKA INSTITUTET.
Box 27090, 102 51 Stockholm, sími 60-60-47, 62-46-45.
Stórútsala
Dömuskór í mörgum litum og gerðum
meö og án innleggs.
Ekkert par dýrara en
kr. 7.000-
Karlmannaskór margar gerðir m.a.
uppháir með rennilás, reimaðir og
óreimaðir meö lágum og hærri hæl.
Ekkert par dýrara en
kr. 10.000.-
Barnaskór (leðurfóöraöir).
Ekkert par dýrara en
kr. 4.500.-
Kvenstígvél hnéhá (yfirvídd).
kr. 16.500.-
O.fl. o.fl. — ótrúlega góð verð.
Skóskemman
Hjallabrekku 2. Kópavogi.
^mmmmmmm^mmmmnm^mmmmmm^mmmmmt
Þjóðin var blekkt________
— snúum vörn í sókn
Fundir íBorgarnesi,
Bolungarvík, Hafnarfirði,
Seyðisfirði og Selfossi
„Þjóðin var blekkt — snúum
vörn í sókn“ er yfirskrift fimm
funda sem Sjálfstæðisflökkurinn
efnir til víðs vegar um landið um
þessar mundir. Fjórir fundir
verða í dag, og einn á morgun. I
dag eru fundir í Borgarnesi, á
Bolungarvík, Seyðisfirði og á
Selfossi. Á morgun verður svo
fundur í Hafnarfirði.
Björn Þórhallsson
Davíð Oddsson
Pálmi Jónsson
Fundurinn í Borgarnesi hefst
klukkan 14 í dag, í Hótel Borgar-
nesi, uppi. Ræðumenn verða þau
Björn Þórhallsson formaður
Landssambands íslenskra
verslunarmanna, Gunnar
Thoroddsen alþingismaður og
Sigurlaug Bjarnadóttir fyrrver
andi alþingismaður.
í Bolungarvík hefst fundurinn
Gunnar Thoroddsen
Friðrik Sophusson
Matthfas Bjarnason
Guðmundur H. Garðarsson
klukkan 16, í Sjómannastofunni.
Þar verða ræðumenn þeir
Friðrik Sophusson alþingismaður
og Pétur Sigurðsson fyrrverandi
alþingismaður.
Seyðisfjarðarfundurinn hefst
klukkan 14 í dag, og verður hann í
Félagsheimilinu Herðubreið. Þar
verða ræðumenn þeir Davíð
Oddsson borgarfulltrúi og
Matthias Bjarnason alþingismað-
ur.
Á Selfossi hefst fundurinn
klukkan 15.30 í dag í Sjálfstæðis-
húsinu Tryggvagötu 8. Ræðumenn
á Selfossi verða þeir Jón
Magnússon formaður S.U.S. og
Pálmi Jónsson alþingismaður.
Einn fundur verður síðan annað
kvöld, mánudagskvöld, í Hafnar-
firði. Hefst hann klukkan 20.30 í
Sjálfstæðishúsinu Strandgötu 29.
Ræðumenn verða þeir
Guðmundur H. Garðarsson for-
maður Verslunarmannafélags
Reykjavíkur og Jón G. Sólnes
alþingismaður.
Pétur Sigurðsson
Jón G. Sólnes