Morgunblaðið - 14.01.1979, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.01.1979, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1979 37 + Hjarkær móöir mín, tengdamóöir og amma, HÓLMFRÍDUR GÍSLADÓTTIR, andaöist í Las Vegas á nýársdag. Samkvæmt ósk hinnar látnu hefur útför hennar fariö fram í kyrrjjey. Dóra Berrevoeta Gerrit Berrevoets Anna Linda Berrevoets + Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát föður okkar, tengdafööur og afa, KRISTJÁNS BJARNA MAGNÚSSONAR, skipstjóra, trá Súgandafiröi. Börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginmaöur minn og faöir okkar, MARÍS ÓSKAR GUÐMUNDSSON, Hlaöbaa 14, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 15. janúar kl. 13:30. Blóm og kransar eru vinsamlega afþökkuö, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á kirkju- og safnaöarheimilisbygginguna í Árbæjarsókn. Minningarspjöld fást í Bókabúö Jónasar, Rofabæ 7 og Ingólfskjör, Grettisgötu 86. María Guðmundsdóttir og börn. + Þökkum auösýnda samúö og vinarhug vlö andlát og jaröarför, BJARGAR EINARSDÓTTUR, Brekkutanga 34, Mosfellssveit. Sérstakar þakkir færum viö starfsfóiki deilda E 6 og A 6 á Borgarspítalanum fyrir góöa umönnun. Ásmundur Árnason, Júlía Ásmundsdóttir, Benedikt Steingrfmsson. + Faöir okkar Bílasala til leigu Ein af þekktustu bílasölum landsins er til leigu. Góö aöstaöa inni og úti. Þeir, sem HELGI FINNSSON áhuga kunna aö hafa vinsamlega sendi nöfn Irá Geirólfsstöóum, sín, ásamt þeim upplýsingum, er máli kunna veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 16. janúar kl. 15.00. aö skipta til afgr. Mbl. merkt: „Bílasala — Börnin. 357“, fyrir 21. jan. n.k. + Húsnæði til sölu Eiginmaöur minn, faölr, tengdafaöir og afi, nálægt miöbæ og höfn á fjórum hæöum samtals EYJÓLFUR SÍMONARSSON, um 850 fm, hentugt fyrir t.d. verslun, skrifstofur Barmahlíö 33, og iönaö. veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 16. janúar kl. 10.30. Vilhelmína Sigurjónsdóttir, Uppl. i simum 10377 a daginn og 33758 a kvöldin. dætur, tengdasynir og barnabörn. Eiginmaöur minn, KARL VALDIMAR SÖLVASON, Hvarlisgötu 62, Hafnarfiröi, veröur jarösunginn frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi þriöjudaginn 16. janúar kl. 14.00. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Jónbjörg Jónadóttir. + Hjartanlegar þakkir færum viö öilum þeim fjölmörgu sem vottuöu okkur samúö sína og hlýhug viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur, tengdafööur, afa, bróöur og mágs, ÓLA PÁLS KRISTJÁNSSONAR, Ijósmyndara. Guö blessi ykkur öll. Átta Halldóradóttir, Erla Óladóttir, Sólvaig Óladóttir, Björg Oladóttir, Ómar Friöberga, Óli Páll Ómarsaon, Natalie Ásta, Geir Kristjánsson, Stella Siguröardóttir. t Þökkum af alhug auösýnda samúö og vinsemd viö andlát og útför elglnmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa, INGÓLFS SIGURDSSONAR, Breeöraborgarstíg 32, Viktorla Sveinsdóttir, Andrós Ingólfsson, Arnar Ingólfsson, Herdfs Kristjánsdóttir, Sveinn S. Ingólfsson, Helga Jóhannesdóttir, Einar S. Ingólfsson, Gunnbórunn Jónasdóttir, Kolbrún Ingólfsdóttir, Hermann Jóhannesson, og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrlr auösýnda samúö og vinarhug viö fráfall og útför mannsins mfns, fööur okkar, bróöur og tengdasonar, MAGNÚSAR THORLACIUS hœstaróttarlögmanns. Jóhanna Thorlacius, Einar Örn, Hanna Gréta og Anna Ragna Thorlacius, Anna, Guölaug og Þóra Thorlacius, Jóhanna Fosaberg. Orkla spónaplötur Eigum jafnan fyrirliggjandi hinar viðurkenndu Orkla spónaplötur. Orkia standard Möbei 8 og 25 mm 124x250. Orkla Superfin Möbel 10 tii 22 mm 124x250. Orkla Eiite vatnsþoinar 10 tii 22 mm 124x250. Orkla S-Guiv góifplötur 22 mm 062x242 með nót/tappa á ölium köntum. Orkla Superfin Vegg - til vcggkiæðninga 10 og 12 mm 122x250 mcð falsi á 2 köntum. Orkla Superfin Himling loftplötur 12 mm 062x122 eða 062x242 með falsi á 4 köntum. Sérlega hagstætt verð. Getum afgreitt gegn sérpöntunum fyrir viðskiptavini okkar, eftirtaldar gerðir af Orkia spónapiötum tii klæðningai Orkla haðherbergiskiæðningar á veggi og ioft, vatnsþoinar Eiite áh'mdar með harðpiastplötum f viðarhld og einnig í mörgum fallegum litum. 12 mm 062x243 með falsi á 2 köntum. Orkla Eiitex - til veggklæðninga - vatnsþoinar Elite með plasthúð - 12 mm 062x260 í 3 litum. Orkla Saga-Spon — veggklæðning með strigadúk 12,5 mm 062x250 með falsi á 2 köntum. Orkla Sponyl — veggklæðning með vinyl-veggfóðri 12,5 mm 062x250 mcð faisi á 2 köntum. Stuttur afgreiðslufrestur. Orkia spónaplötur fást hjá fiestum timbursölum og byggingavöruverzlunum um iand alit. Norske Skog _______________________________Norsko Skonindustrier AS ___ Einkaumhoö á íslandi MJÖLNIR HEILDVERZLUN h.f., Síðumúla 33. 105 Reykjavík. Sími 84255. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.