Morgunblaðið - 14.01.1979, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.01.1979, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1979 39 Eigun fyrírliggjandi finnsku Normalo vefstólana. Namskeið i uppsetníngu hefst 20. janúar og enn er hægt aö komast að. Eigum einnig úrval af vefgrindum frá kr. 4.250. Kambgarn — fjölbreytt litaúrval kr. 630. Sendum í póstkröfu. . v HANDID Tómstundavörur fyrir heimili og skóla Laugavegi 168, simi 29595. Utsala Utsalan hefst a morgun. Stórkostleg verðlækkun. Brjóstahöld, buxnabelti, náttkjól ar, náttför, blússur, buxur. Skoðið í gluggann. lympi Verzlanahöllinni Laugavegi 26, sími 15186. + Fyrir skömmu var undir- ritaður nýr samningur milli Spánar og Páfagarðs. Hinn nýi samningur kemur í stað samnings þess er gerður var á árinu 1933. — Myndin hér að ofan var tekin skömmu áður en Jóhannes Páll páfi undirritaði samninginn ásamt utanríkisráðherra Spánar, Marcelino Oreja. Því má bæta við að á vegum Páfagarðs annaðist þessa samningagerð utanríkisráð- herrann, sem heitir Jean' Villot og er hann kardináli. + SJÖTTA eiginkonan. — Nokkru fyrir jólin gekk hinn víðfrægi enski leikari Rex Harrison í hjónaband. Gekk hann þá að eiga svissneska konu, Mercia Tinker, en þau höfðu fyrst kynnst suður í Monaco fyrir rúmum fjórum árum. Myndin er tekin af brúðhjónunum á götu í New York-borg. Þar leikur Rex Harrison um þessar mundir í gamanleiknum „The Kingfisher“. — Þessi kona léikaráns er sjötta eiginkona hans. + í PEKING. — Aðalverzlunargatan í Peking heitir Wang Fu Jing. — í einni stórverzluninni þar mátti fyrir skömmu sjá nýjustu húfutízkuna. — En gamli húfustællinn kínverski hefur ráðið þar ríkjum óbreyttur áratugum saman. fclk í fréttum t3H 33H I 1+ Fyrir skömmu 'íézt' suðWr\í Kaliforníu Kótelkóngurinn Conrad Ililton, 91 árs gamall. Þó hann væri borinn og barnfæddur suður í New Mexico, var hann af norsk-þýzkum ættum. Hann hafði verið fluttur í sjúkrahúsið, sem hann lézt í, þrem dögum áður en dauða hans bar að höndum. Þegar talað er um hótelkónginn er það vegna þess að Hiltonhótclin um heimsbyggðina þvera og endiianga bera nafn hans sem stofnanda Hilton hótelhringsins. Þegar kvikmynda- leikkonan Zsa Zsa Gabor spurði tíðindin, en hún er meðal fyrri eiginkvenna Hiltons, lét hún þau orð falla að hann hefði verið indæil maður í hvívetna. Honum tókst að framkvæma það sem hann hafði sett sér að gera í þessu lífi. Þriðja eiginkona hans er á lífi ásamt sonum hans tveim. Hann átti<og dóttur og þriðja soninn, en hann varð bráðkvaddur 1969. Conrad Hilton, var fyrsti eiginmaður kvikmyndaleikkonunnar Elizabeth Taylor. NÝJASTI BÍLLINN FRÁ PEUGEOT RÚMGÓÐUR, FRAMHJÖLADRIFINN, 5 MANNA BÍLL . TRAUSTUR - SPARNEYTINN - KRAFTMIKILL HÆFIR VEL ÍSLENSKUM STAÐHÁTTUM UMBOÐ Á AKUREYRI: VÍKINGUR SF. HAFRAFELL HF. FURUVÖLLUM 11 VAGNHÖFÐA7 SÍMI 21670 SÍMI 85211

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.