Morgunblaðið - 14.01.1979, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1979
radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
fundir — mannfagnaöir I
...............———j
Byggung Kópavogi
Fundur veröur haldinn meö fyrsta bygging-
aráfanga miövikudaginn 17. janúar aö
Hamraborg 1, 3. hæö kl. 20.30.
Byggjendur mætiö stundvíslega.
- Stjórnin.
Árnesingafélagið
í Reykjavík
heldur skemmtun aö Síöumúla 11 föstudag-
inn 19. janúar kl. 20.30.
Góö skemmtiatriöi.
Hljómsveit ásamt söngkonu.
Mætiö vel.
Skemmtinefndin.
Vopnfirðingar
Þorrablót Vopnfiröingafélagsins veröur
haldiö í Lindarbæ föstudaginn 19. janúar
1979 og hefst kl. 19.30.
Skemmtiatriöi m.a. Jörundur Guömunds-
son. Aögöngumiöar veröa seldir í Verslun-
inni Verinu, Njálsgötu 86, Reykjavík
miövikudaginn 17. jan. og fimmtudaginn 18.
jan.
Mætiö vel og stundvíslega og takiö meö
ykkur gesti.
Skemm tinefndin.
Tilboö óskast
í eftirtaldar bifreiöar sem skemmst hafa í
umferöaróhöppum
Ford Torino
Datsun 180 B
Bronco
Citroen G.S.
Opel Rekord
VW 1600
Renault
VW 1600
Renault R 4
VW 1300
Nokkur véljól
Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi
26, Kópavogi, mánudaginn 15/1 ’79 frá kl.
12—17.
Tilboðum sé skilaö til Samvinnutrygginga
bifreiöadeild fyrir kl. 17 þriöjudaginn 16/1
’79.
Tilboð óskast
í eftirtalda bíla (og mótorhjól) skemmda
eftir árekstra,
Lada 2101, árgerö 1978.
Skoda Amigo, árgerö 1976.
Mazda 616, árgerö 1976.
Austin Mini, árgerö 1974.
Susuki 400 mótorhjól.
Bílarnir (og mótorhjóliö) veröa til sýnis á
Réttingarverkstæöi Gísla og Trausta,
Trönuhrauni 1, Hafnarfiröi, mánudaginn 15.
janúar n.k.
Tilboöum sé skilaö á skrifstofu vora aö
Síöumúla 39, fyrir kl. 5, þriöjudaginn 16.
janúar.
Almennar Tryggingar hf.
Tilboð óskast
í neöangreindar bifreiöar skemmdar eftir
árekstur
Mazda 929 árg. ’78, BMW 316, árg. ’78,
Lada 1500 Comby árg. ’79, Austin Mini
1275 GT, árg. ’75, Cortina 1300 árg. ’71,
Volkswagen 1300 árg, ’70.
Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Dugguvogi
9—11, Kænuvogsmegin á mánudag.
Tilboöum sé skilaö eigi síöar en
þriöjudaginn 16. þ.m.
Sjóvátryggingarfélag íslands h.f.,
sími 82500.
Ibúð óskast
Óska eftir aö taka á leigu 5—6 herb. íbúö á
Stór-Reykjavíkursvæöinu frá maí eöa júní.
Uppl. í síma 93-8316 eftir kl. 18.00.
Leiguhúsnæði
fyrir tannlæknastofur óskast. Þarf aö vera
a.m.k. 220 fm. Má ekki vera í úthverfi.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „T
— 314“.
Húsnæði —
Heildverzlun
Húsnæöi óskast fyrir litla heildverzlun, 1—2
herbergi, ásamt lagerplássi. Einnig kemur
til greina aö leigja aöstööu hjá starfandi
fyrirtæki, meö skiptingu á kostnaöi viö
símavörslu, vélritun og þh.
Tilboð merkt: „Húsnæöi — 499“ sendist
augld. Mbl. fyrir 19 þ.m.
Óskum eftir að
taka á leigu
geymsluhúsnæöi fyrir vinnuvélar/ vörubíl (2
stk). Má vera óupphitaö. Sími 37214.
Húsnæði óskast
Um 150—200 fm húsnæöi, meö innkeyrslu,
óskast. Helzt á svæöinu löngaröar/ Ármúli/
Síöumúli, eöa í næsta nágrenni. Góö
bílastæöi nauösynleg. Ýmsir aörir staöir
gætu þó vel komið til greina. Þrifaleg
umgengni í hvívetna.
Upplýsingar í símum 75485 og 74659,
næstu daga.
Húseignin Auðbrekka
44—46 í Kópavogi
veröur laus til leigu í maí 1979. Leiga aö hluta getur komiö til mála.
Upplýsingar í síma 19157.
árg. 1972
árg. 1974
árg. 1972
árg. 1973
árg. 1971
árg. 1971
árg. 1971
árg. 1972
árg. 1978
árg. 1971
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
Skrifstofuhúsnæði, 5—6 herb. 220 ferm.
brúttó, leigist í einu lagi eöa smærri
einingum frá 1. febrúar n.k. Uppl. á
skrifstofunni.
G.J. Fossberg vélaverzlun h.f.
Skúlagötu 63.
Eftirmenntunarnámskeið
málmiðnaðarins
viö Iðnskólann í Reykjavík hefjast þann 12.
2 1979 námskeið sem henta sveinum í
eftirtöldum starfsgreinum.
Bílasmiöi, blikksmiöi, plötu- og ketilsmiöi,
rennismiöi, skipasmiöi, stálskipasmiöi,
vélvirkjun. Tilkynna skal þátttöku til
skrifstofu Málm- og skipasmíðasambands
íslands eöa á skrifstofu aöildarfélags þess.
Fræöslunefnd málmiönaöarins.
Tilkynning
til Þeirra sem hafa barnaskóla- eöa
fullnaöarpróf og vilja bæta viö sig
almennu námi.
í ráöi er aö stofna deild þar sem kennd
veröa íslenska, danska, reikningur og
enska.
Námiö mun hefjast þann 22. janúar og Ijúka
í lok apríl. Kennslukostnaöur alls: 39.000.-
krónur, eöa 13.000,- krónur á mánuði.
Þeir sem hafa áhuga á slíku námi eru beönir
aö hafa samband viö skólastjóra í síma
14862 eöa koma til viötals í Miöbæjarskóla,
Fríkirkjuvegi 1, kl. 16 til 19 næstu daga.
Námsflokkar Reykjavíkur.
Fiskiskip
Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum
stæröum:
Tréskip: 5 — 6 — 9—10—11 — 12 —
15 — 18 — 25 — 29 — 30 — 35 — 36 —
39 _ 40 — 45 — 49 — 50 — 51 — 52 —
55 _ 56 — 57 — 58 — 59 — 61 — 64 —
65 — 69 — 73 — 76 — 78 — 81 — 88 —
91 og 100.
Stálskip: 88 — 96 — 97 — 102 — 104 —
118 — 120 — 123 — 127 — 129 — 134 —
138 — 147 — 149 — 157 — 207 — 217 —
228 — 247 og 308.
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÖNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMI = 29500