Morgunblaðið - 14.01.1979, Blaðsíða 19
B.U.R. 11.
stærsta
fyrirtæki
landsins
MORGUNBLAÐINU hefur borizt
eftirfarandi athugasemd, undir-
rituð af Vigfúsi Aðalsteinssyni
skrifstofustjóra Bæjarútgerðar
Reykjavíkuri
„B.Ú.R. 11. stærsta fyrirtæki
landsins.
Varðandi frétt í Morgunblaðinu
fimmtudaginn 11. janúar sl. um
stærstu fyrirtæki landsins, viljum
við benda á að eins og fram kemur
í fyrirvara Frjálsrar verslunar um
listann, að þar er stærð Bæjarút-
gerðar Reykjavíkur ekki rétt
metin.
Skv. launamiðafylgiskjali frá
því í janúar 1978 voru vinnuvikur
hjá B.Ú.R. 20.134 árið 1977 og
meðalmannafjöldi um 400 manns.
Teljum við því B.U.R. vera skv.
þeirri viðmiðun 11. stærsta fyrir-
tæki landsins."
Opið hús
fyrir aldraða
Hafnfirðinga
Kiwanisklúbburinn Eldborg í
Hafnarfirði verður með opið hús
fyrir aldraða Hafnfirðinga í
Skiphóli í dag, sunnudag 14.
janúar kl. 20. Á boðstólum verða
veitingar en einnig verða þar
ýmis skemmtiatriði og dans.
Undanfarin ár hefur Kiwanis-
klúbburinn Eldborg starfað með
Styrktarfélagi aldraðra og farið
með aldraða í skemmtiferð á
hverju ári. Einnig hefur klúbb-
urinn áður verið með opið hús
fyrir aldraða Hafnfirðinga.
Þeir sem vilja láta sækja sig
heim geta haft samband við
einhvern Kiwanismannanna.
Tillitssemi
kostar
ekkert
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1979
19
argus
Kauptu
miða þarsem
auðveldast er fyrir þig að endurnýja
Umboðsmenn HHÍ eru afbragðs fólk, sem keppist við að veita svo að þú getir gengið frá endurnýjun á miðum þínum, valið þér
viðskiptamönnum okkargóða þjónustu. Þeir láta þér fúslega í té trompmiða — og ef til vill nýtt númer til viðbótar. Láttu ekki
allar upplýsingar um trompmiða, númer, flokka, raðir og annað óendurnýjaða miða glata vinningslíkum þínum Það hefur hent
það, sem þú vilt fá að vita um Happdrættið. of marga. Kauptu miða, þar sem auðveldast er fyrir þig að end-
Það borgar sig að raeða við næsta umboðsmann sem allra fyrst, urnýja.
Umboðsmenn Happdrættis Haákóla Islands árið 1979
REYKJAVÍK:
Aðalumboðið, Tjarnargötu 4, simi 25666
Búsport, Arnarbakka 2, sími 76670
Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10 sími 19030
Bókabúðin Álfheimum 6 sími 37318
Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7, sími 83355
Bókaverslun Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150
sími 38350
MOSFELLSSVEIT:
Kaupfélag Kjalarnesþings, c/o Jón Sigurðsson, sími 66226
KJÓS:
Hulda Sigurjónsdóttir, Eyrarkoti
Keflavík
Vogar
Flugvöllur
Sandgerði
Bókabúð Safamýrar, Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60 sími 35230 Hafnir
Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu sími 13557
Neskjör, Ægissíðu 123, sími 19832
Ólöf Ester Karlsdóttir, c/o Rafvörur, Laugarnesvegi 52 sími
86411
Ólöf og Rannveig, Laugavegi 172 sími 11688
Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800
Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, sími 13108
Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ simi 86145
KÓPAVOGUR:
Anna Sigurðardóttir, Hrauntungu 34, sími 40436
Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími 40180
Halldóra Þórðardóttir, Litaskálinn, Kársnesbraut 2 sími 40810
Umboðsmenn á Reykjanesi
Grindavík Ása Einarsdóttir Borgarhrauni 7 sími 8080
Erla Steinsdóttir Aðalstöðinni sími 2255
Hannes Arnórsson Víkurbraut 3 simi 7500
Guðlaug Magnúsdóttir Jaðri sími 6919
Jón Tómasson versl. Hagafell sími 1560
Halla Árnadóttir Hafnargötu 9 sími 6540
Umboðsmenn á Austfjörðum
Vopnafjörður
Bakkagerði
Seyðisfjörður
Norðfjörður
Eskifjörður
Egilsstaðir
GARÐABÆR:
Bókaverslunin Gríma, Garðaflöt 16—18, sími 42720
HAFNARFJÖRÐUR:
Keramikhúsið, Reykjavíkurvegi 68, sími 51301
Reynir Eyjólfsson, Strandgötu 25, sími 50326
Verslun Valdimars Long, Strandgötu 41, sími 50288
Reyðarfjörður
Fáskrúðsfjörður
Stöðvarfjörður
Breiðdalur
Djúpivogur
Höfn
Þuríður Jónsdóttir sími 3153
Sverrir Haraldsson Ásbyrgi sími 2937
Ragnar Nikulásson Austurvegi 22 simi 2236
Bókhaldsstofa Guðm. Asgeirssonar
sími 7677
Dagmar Óskarsdóttir, sími 6289
Aðalsteinn Halldórsson La’ufási 10
simi 1200
Bogey R. Jónsdóttir Mánagötu 23 sími 4210
Örn Aðalsteinsson
Magnús Gíslason Samtúni
Ragnheiður Ragnarsdóttir Holti
María Rögnvaldsdóttir Prestshúsi sími 8814
Gunnar Snjólfsson Hafnarbraut 18
sími 8266
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Menntun f þágu atvinnuveganna
r
V
/ Kaupmenn — verslunarstjórar! /'Á
AVEXTIRIÞESSARIVIKU
Til afgreiðslu úr ávaxtageymslum okkar:
Bananar
Appelsínur Jaffa
Grape aldin Jaffa
Sítrónur grískar
Klementínur
Marokko
Epli rauö amerísk
Epli græn frönsk
Vínber græn
spönsk
Vínber blá
spönsk
Perur ítalskar
AVEXTIR ALLA DAGA
Eggert Kristjansson hf.
Sundagöröum 4, sími 85300