Morgunblaðið - 14.01.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.01.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1979 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna óskast 25 ára stúlka sem nýlega hefur lokiö stúdentsprófi úr Verzlunar og viöskipta- fræöideild í Svíþjóö óskar eftir vinnu til 1. apríl. Uppl. í síma 15800 í kvöld og næstu daga. Lagtækur maður óskast til aö stjórna steypustöö. Byggingariðjan h.f. Breiðhöfða 10, sími 36660. Starfskraftur óskast Landsfélag óskar eftir starfskrafti nú þegar, eöa eftir nánara samkomulagi. Viökomandi veröur aö geta unniö sjálfstætt. Vélritunar kunnátta nauösynleg. Umsóknum sé skilaö á auglýsingadeild Mbl. merkt: „L — 358“. Skrifstofustarf Traust iönfyrirtæki nálægt Hlemmi, óskar aö ráöa starfskraft, til framtíöarstarfa á skrifstofu sem fyrst. Verzlunarskóla eöa sambærileg menntun æskileg. Upplýsingar sendist Mbl. merkt: „Ýmis störf — 426“ fyrir 17. þ.m. Bifvélavirkjar Stórt iönfyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa bifvélavirkja sem fyrst viö viðhald nýlegra bíla. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Upplýsingar m.a., um fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „Framtíöar- starf/ Ártúnshöföi — 425“. Spjaldskrárritari Óskum eftir aö ráöa spjaldskrárritara. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu merkt: „Spjaldskrá — 315“, sem fyrst. Tízkuverzlun Starfskraftur óskast hálfan daginn frá kl. 9—1 frá og meö 1. febrúar. Aldur 20—30 ára. Þarf aö hafa áhuga á starfinu. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „T — 423“ fyrir 19. þ.m. Fjármálastjóri Starf fjármálastjóra hjá Rafveitu Hafnar- fjaröar er laust til umsóknar. Óskaö er eftir aö umsækjandi hafi viöskiptafræöimenntun eöa góöa starfsreynslu viö bókhald. Umsóknum skal skilaö á sérstökum eyöublööum fyrir 19. janúar n.k. til rafveitustjóra sem veitir nánari upplýsingar um starfiö. Rafveita Hafnarfjarðar. Viðskiptafræðingur Ungt og vaxandi fyrirtæki óskar eftir aö ráða viðskiptafræging. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Viöskiptafræöingur — 415“. Útgerðarmenn Hraöfrystihús á Suöurnesjum óskar eftir línubátum í viöskipti. Beitingaraðstaöa fyrirliggjandi. Uppl. leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Ú — 312“ fyrir 20. janúar. A RÍKISSPÍTALARNIR lÖB© lausar stöður Kleppsspítalinn Staöa FÉLAGSRÁÐGJAFA viö Klepps- spftalann er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítal- anna fyrir 15. febrúar n.k. Nánari upplýsingar veitir yfirfélagsráögjafi í síma 38160. Óskum að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa. Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Þarf aö geta byrjaö fljótlega. Skriflegt tilboö óskast sent Morgunblaöinu fyrir 25. janúar merkt: „B— 359“ Rafvirkjar Vanur rafvirki óskast. Eiríkur Ellertsson, sími 35631. Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa starfsmann til almennra skrifstofustarfa skv. launakerfi opinberra starfsmanna, 11. launafl. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgr. blaösins fyrir miövikudags- kvöld 17. 1. merkt: „G — 313“. AÐSTOÐARMAÐUR félagsráögjafa óskast nú þegar. Upplýsingar veitir yfirfélagsráö- gjafi í síma 38160, og tekur hann jafnframt viö umsóknum. Reykjavík, 14. 1. 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Simi 29000 Skrifstofustarf Verzlunar- og þjónustufyrirtæki vill ráöa starfsmann til aö annast tollskýrslur, verðreikninga, vélritun ofl. Verzlunarskóla- eöa sambærileg menntun æskileg. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „Strax — 355“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. fltofgtsiililiifetíÞ Skattalög Á vegum fjármálaráöuneytisins er komin út ný samantekt á gildandi lögum um tekjuskatt og eignarskatt. Heftiö er til sölu í bókaverslunum Lárusar Blöndal og kostar 1.000 kr. Fjármálaráðuneytið, 11. janúar 1979. Auglýsing um fasteignagjöld Lokiö er álagningu fasteignagjalda í Reykjavík 1979 og hafa gjaldseölar verið sendir út. Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janúar, 15. marz og 15. apríl. Gjöldin eru innheimt í Gjaldheimtunni í Reykjavík, en fasteignagjaldadeild Reykja- víkur, Skúlatúni 2, |l. hæö, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna. Athygli er vakin á því, aö Framtalsnefnd Reykjavíkur mun tilkynna elli- og örorkulíf- eyrisþegum, sem fá lækkun eöa niöurfell- ingu fasteignaskatta skv. heimild í 3. mgr. 5. gr. laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga, en jafnframt geta lífeyrisþeg- ar sent umsóknir til borgarráös. Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. janúar 1979. Stórkostlegt tækifæri Glæsileg tízkuverzlun í dömu- og herra- fatnaöi er til sölu. Staðsett viö Laugaveg- inn á bezta staö. Reksturinn í fullum gangi. Mjög góöur lager. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt og símanúmer inná augl. deild Mbl. merkt: „Strax — 418“. Öllum tilboöum svaraö. Framleiðslufyrirtæki Óska eftir aö kaupa fyrirtæki t.d. fram- leiöslufyrirtæki, margt kemur til greina. Veruleg útborgun ef hentaöi. Tilboð og upplýsingar sendist á augld. Mbl. sem fyrst merkist: „L — 276“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.