Morgunblaðið - 14.01.1979, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.01.1979, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1979 23 Brldge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Fjórtán sveitir mættu til leiks á miðvikudagskvöldið var í upphaí Monrad-sveitakeppni. — Hver sveit spilar tvo leiki á kvöldi, 16 spil hvorn. Að fyrsta kvöldinu loknu var staða efstu sveita þannig: stig. 1-Sy. Hjalta Elíassonar, (Ásmundur P., Einar Þ., Guðlaugur J., og Örn Arnþ.) með fullt hús stiga, 40 2. Sv. Þórarins Sigþórssonar 31 3. Sv. Skafta Jónssonar 25 4. Sv. Vigfúsar Pálssonar 25 5. Sv. Steinbergs Ríkarðssonar 24 6. Sv. Óðals 23 Næstu tvær umferðir verða spilaðar á miðvikudaginn kemur og munu þá meðals annars leiða saman hesta sína sveitir Hjalta og Þórarins. Liðsmenn sveitar Óðals settu svip á síðasta spilakvöld því allir mættu þeir í smekklegum einkennisbúningi sveitarinnar. Dálítið skemmtileg tilbreyting og mættu fleiri taka sér snyrti- legheitin til fyrirmyndar, þó að of mikið megi af öllu gera. Á miðvikudagskvöld hefst spilamennskan kl. 19.30 í Domus Medica og eru áhorfendur vel- komnir. Bridgedeild Breið- firðingafélagsins Nú er 10 umferðum lokið í aðalsveitakeppni félagsins og hefur sveit Ingibjargar Halldórsdóttur forystu. Hefur sveitin unnið aila leiki sína með 20 stigum að einum undan- skildum. sem sveitin gerði jafntefli í. Var það gegn sveit Hans Nielsens sem er í öðru sæti í keppninni. Staða efstu sveita> Ingibjargar Halldórsdóttur 190 Hans Nielsens 164 Elísar R.Helgasonar 154 Sigríðar Pálsdóttur 124 Magnúsar Björnssonar 120 Óskar Þráinssonar 107 Jóns Stefánssonar 107 Þremur umferðum er ólokið, en næsta umferð verður spiluð á fimmtudaginn kemur í Hreyfils- húsinu. Taf 1- og bridgeklúbburinn Nú er lokið tveimur umferð- um í aðalsveitakeppni félags- ins. Fjórar sveitir bættust við í fyrsta flokk, þannig að tiu sveitir spila nú í báðum flokk- um. Úrslit annarrar umferðar. Meistaraflokkuri Gestur Jónsson — Rafn Kristjánsson 2020—-3 Hannes Ingibergsson — Eiríkur Helgason 13—7 Ingvar Hauksson — Steingrímur Steingrímsson 16-4 Björn Kristjánsson — Ragnar Óskarsson 11—9 Ingólfur Böðvarsson — Þórhallur Þorsteinsson 19—1 Fyrsti flokkur> Sigurleifur Guðjónsson — Guðrún Bergs 20—0 Jón Ámundason — Guðmundía Pálsdóttir 16—4 Helgi Halldórsson — Bjarni Jónsson 14—6 Ólafur Tryggvason — Sigurður Kristjánsson 20—+3 Anton Valgarðsson — Sigurður Karlsson 18—2 Þriðja umferð verður spiluð fimmtudaginn 18. janúar í Domus Medica og hefst keppnin klukkan 19.30. ■okka rl landsfrsaa hefst á morgun Allt nýkomnar vörur: Flauelsbuxur frá kr. 5.900 - Gallabuxur frá kr. 6.900,- Terelynebuxur frá kr. 4.900.- Vatt kuldaúlpur frá kr. 9.900.- Peysur frá kr. 2.900.- einnig okkar landsfræga hljómplötu Laugavegi 89 Blússur Skyrtur Bollr Vesti Anorakar m.a. David Bowie Yes Wings Bee Gees Linda Ronstadt Santana Frank Zappa 10. c.c. Chicago Isle Brothers Heart Exile Boston Hljómdeild Abba Bonny Tyler John Paul Young Motors Weather Report Dexter Gordon K43 Laugavegi37 Laugavegi89

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.