Morgunblaðið - 14.01.1979, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.01.1979, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1979 Aramóta- fagnaður ítölsk hátíð—Utsýnarkvöld Hótel Sögu — Súlnasal, í kvöld 14. jan. * kl. 19.00 — Húsið opnað. Svaladrykkir og lystaukar á barnum. Afhending ókeypis happdrættismiða. * kl. 19.45— Veizlan hefst stundvíslega. Ljúffengur ítalskur veizlumatur framreiddur. Osso Bucco alla Napolitana. Verð aðeins kr.: 3.500.- * Skemmtiatriði: Hin nýja glæsilega söngstjarna Kristján Jóhannsson, tenór, syngur vinsæl ítölsk lög og óperuaríur. Tízkusýning: * Tízkusýning: Módelsamtökin sýna glæsilegan tízkufatnað fyrir dömur og herra. Handprjónaða kjóla, stutta og siöa brúðarkjóla ásamt silfurskartgripum eftir Jens Guöjónsson, frá íslenzkum heimilis- iönaöi. Kjólarnir eru hannaðir og prjónaöir af Aðalbjörgu Jónsdóttur, þá verða einnig sýndir pelsar frá Pelsinum og skór og stígvél frá Skósel. Fegurðar samkeppni: Ljósmyndafyrirsætur Útsýnar. Stúlkur 17—22 ára valdar úr hópi gesta. 10 Útsýnarferðir í vinning. Forkeppni. * Myndasýning: Forstjóri Útsýnar sýnir nýjar litmyndir frá sólarlöndum. Danssýning: * Heiðar Astvaldsson og kennarar í dans- skóla hans sýna og kenna dansa úr * Bingó: Vinníngar 3 Útsýnarferðir. * Ferðadagatal og bráðabirgöaráætlun lögö fram meö ótrúlega fjölbreyttum og hagkvæmum Útsýnarferöum 1979. * Dans til kl. 01:00 Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og söng- konan Þuríöur Siguröardóttir. Allar dömur fá gjafasýnishorn af frönskum ilmvötnum frá „Nina Ricci og „Nitchewo". Og fyrir herra Gainsborough. Fagnið nýja árinu með Útsýn. Missið ekki af glæsilegri skemmtun og möguleikum á ókeypis Útsýnarferö. Boröapantanir hjá yfirþjóni í síma 20221 frá kl. 3 e.h. ALLIR VELKOMNIR — GÓÐA SKEMMTUN Ath .1 Allir gestir sem koma fyrir kl. 20.00 fá ókeypis happdrættísmióa. Vinningur: Ítalíuferó með ÚTSÝN:____________ Feröaskrilstofan Útsýn. ætlar þú út í kvöld ? Ef svo er, Þá komdu og sjáðu einvígi aldarinnar í kvöld hefja liðsmenn KIZA sýningarflokksins einvígi aldarinnar. Takiö eftir Þeir sem hafa séö sýningar flokksins ber öllum saman um aö þaö sé eitt þaö bezta, sem sést hefur í skemmtana- bransanum. GRETTU- KEPPNI Keppni í pvt hver getur gert sig Ijótastan með pvi að gretta sig, verður haldin sunnudaginn 21.1. '79, et næg pátttaka fæst. Gðð verölaun verða í boði fyrir pá, sem geta grett síg best, svo fylgir pessu mikið grín og glens. Ef pú hefur áhuga, kæri lesandi, pá láftu skrá pig hjá plötusnúð eða á skrifstofu Klúbbsins, sími 35355 milli 1 og 4. STAAZ. Kynnum i kvöld í kvöld koma fram þeir: Bragi Reynisson, Ásgeir R. Bragason og Óskar Pálsson og ætla að sýna svo kallaöan „Formation Dans“ eða ööru nafni „Munstur Dans“. Nemendur frá Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar koma í kvöld og sýna tvo dansa úr kvikmyndinni Danskeppni ársins 1979 veröur haldin um miöjan febrúar, Keppt veröur í tveimur riðlum, parakeppni og hópdansi. Parakeppni: Keppt veröur um ísiandsmeistaratitilinn 1979 f para-disco- danskeppni og öllum er heimil þátttaka. Hópdanskeppni, í henni veröur keppt i hópdansi, en þaö eru þrír aöilar og upp í fimmtán manns ( hópnum, t.d. veröur öllum dansskólum borgarinnar boöið aó senda hóp til þátttöku, jafnframt eru allir sem vilja taka þátt í keppninni velkomnir. Unglingadanskeppni 12—15 ára Danskeppni fyrír aldursflokka 12—15 ára verður haldin einn sunnudags- eftirmiödag í febrúar, nánar auglýst sfðar. Verður keppt bæði í parakeppni og hópdansi. í parakeppni veröur keppt um ungllngameistaratitilinn f discodansi 1979. Innritun til Þátttöku er hafin og er bara aö hafa samband víð plötusnúða Klúbbsins eða á skrifstofu, sími 35355 frá kl. 1—4. Stórkostleg verdlaun i boói (nánar auglýst síöar). Plötusnúóur í kvöld er Vilhjálmur Ástráösson. borgartúni 32 sími 3 53 55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.