Morgunblaðið - 14.01.1979, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.01.1979, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1979 Betri afkoma útgerðar og meiri laun áhaf nar — Rætt við Agúst Einarsson um samanburð á löndunum heima og erlendis AÐ UNDANFÖRNU hefur mikið verið skrifað og skrafað í fjolmiðlum um sölur íslenzkra fiskiskipa erlendis og hafa komið fram ýmis sjónarmið í þeim umræðum. Morgunblaðið bað Ágúst Einarsson viðskiptafræðing hjá LÍÚ að bera saman ýmsa þætti þessa máls og í útreikning'um hans kemur fram, að. t.d. fyrir sjómanninn er mun heppilejira fjárhagslega að sclja erlendis í flestum tilvikum. Með ástand fiskstofnanna við landið í huga er heppilejcra að fiskað sé og siglt með aflann, þar sem hvert skip verður þá í styttri tíma að veiðum. Með gjaldeyrissparnað í huga er hagkvæmara að sigla og þannig mætti telja áfram, en lítum á útreikninjca Ágústs Einarssonar. Til að bera saman löndun á fiski á heimamarkaði og sölur erlendis gaf Ágúst sér ákveðnar forsendur. Miðað var við að veiðiferð og sigling á markað ytra og heim aftur tæki 24 daga. Þannig gæti skip farið í tvær veiðiferðir fyrir löndun í heima- höfn á móti einni söluferð. Þannig er hægt að reikna með því, að úr tveimur veiðiferðum fengjust 240 tonn fyrir löndun innanlands, en hins vegar ekki nema 120 tonn til siglingar. Sá farmur rýrnaði á að gizka um 10 tonn við siglingu, þannig að á móti 240 tonnum til löndunar heima koma í því dæmi sem upp var sett 110 tonn til sölu erlendis. I dæminu er miðað við skut- togara af minni gerðinni, sem ísar allan aflann í kassa og kemur því 12% kassauppbót á aflaverðmæti innanlands. I fyrra dæminu er talað um löndun í Bretlandi, aflasamsetn- ingin gæti verið sem hér segir: 30% stór þorskur, 30% milli- þorskur, 10% stór ýsa, 10% smá ýsa, 10% koli, 5% ufsi undir 80 sm og 5% óflokkaður karfi. Fyrir löndun innanlands er aflamagnið hugsað 240 tonn, en 110 tonn á Bretlandsmarkaði eins og áður sagði. Reiknað er með að allur fiskur fari í 1. gæðaflokk hérlendis. Miðað við heimalöndun og 2x120 tonn er skiptaverðmætið 27,3 milljónir króna og í Stofn- fjársjóð fara 2,7 milljónir, þannig að aflaverðmætið er 30 milljónir króna. Við útreikning á löndun í Bretlandi er reiknað með meðalverði á hvert kíló eins og það var hjá togurunum síðustu þrjá mánuði síðasta árs, en þá voru 40 togaralandanir í Bretlandi. Meðalverðið var þá Flottjet s sambyggöar trésmíöavélar. 2 V-þýzk úrvalsvara. 0 Til afgreiðslu meö nokkurra daga fyrirvara. HANDÍD Tómstundavörur fyrir heimili og skó\a.y \ Laugavegi 168, sími 29595. > Ms. Stjórnunarfélag íslands Fundatækni Framkoma í sjónvarpi Fimmtudaginn 18. janúar hefst ó Hótel Esju námskeið í Fundatækni og fram- komu í sjónvarpi á vegum Stjórnunar- félags íslands. Námskeiöió stendur yfir dagana 18. og 19. jan. kl. 14—19 og 20. jan. kl. 9—12 eóa alls í 13 klst. Á námskeiðinu verða kynnt fundarsköp, fundarstjórn og grundvallaratriöi ræðu- mennsku. Einnig verður leiöbeint um framkomu í sjónvarpi. Námskeiöiö hentar vel stjórnendum félaga, fyrirtækja, stofn- ana og öðrum þeim sem vilja öðlast þjálfun í ofangreindum atriöum. Leióbeinendur veróa Friðrik Sóphusson lögfræðingur og Markús Örn Antonsson ritstjóri. Nánari upplýsingar og skráning pátttak- enda á skrifstofu Stjórnunarfélags íslands, Skipholti 37, sími 82930. Markús Örn Antonssson, ritstjóri Fririk Sophusson, lögfræðingur. 0.63 pund á kíló, sem jafngildir 406.10 kr. á kíló miöað við gengi enska pundsins á 644.60 kr. Miðað við löndun í V-Þýska- landi á 110 tonnum af fiski þarf að reikna með allt annarri aflasamsetningu. Algengt er að aflasamsetningin sé sem hér segir: 70% óflokkaður karfi, 15% ufsi undir 80 sm, 7.5% stór þorskur, 7.5% milliþorskur. Miðað við löndun heima er reiknað með 240 tonnum (2x120) og sömu aflasamsetningu. Þá yrði skiptaverðmæti með kassa: uppbót 21,4 milljónir króna. í Stofnfjársjóð færi 2,1 milljón og samtals aflaverðmæti yrði því 23,5 milljónir króna, en reiknað er með að allur afli færi í 1. gæðaflokk hér. Við útreikning á löndun í Þýzkalandi er reiknað með meðalverði togara í V-Þýzka- landi síðustu 3 mánuði ársins 1978, en það var 1.80 þýzk mörk, sem jafnglidir 313 krónum á kíló, miðað við að markið sé skráð á 173.88 kr. Niðurstöður um mun á löndunum heima og erlendis mætti því setja upp í eftirfar- andi töflur: 1. LÖNDUN IIÉKLENDIS. Samtals landaú ..........210 t«nn Samtals skiptavorO ...... 27.3 mlllj. Brúttóverð (M/St«íníj.sj.) ......... 30.0 millj. kr. Meúalskiptavorrt pr. k>f .113.75 kr. (íjiild hérlendisi L«ndunark«stnaóur ...... 1.1 m. kr. Ilaínargjald ........... 0.2 m. kr. ís ..................... 0.3 m. kr. Aflahlutir.............10.3 m. kr. Olía (57.50 kr. lítr) ... 5.5 m. kr. Veióarfæri ............. 2.5 m. kr. Samtals framangr. «j«ld ...19.9 millj. kr. Mismunur til Kreióslu annars kostnaóar .......10.1 m. kr. (Rétt er að taka fram að hér er eingöngu um mjög takmark- aðan hluta af kostnaði skipsins að ræða. Annar kostnaður, sem hér er ekki upptalinn, er að mestu sá sami, hvort sem landað er hérlendis eða erlendis). 2. LÖNDUN ERLENDIS (BRETLAND), Samtals landaö ..........llOtonn Brúttósiiluverómæti .... 11.7 m. kr. Skiptaverómæti ..........31.7 m. kr. Meóalveró pr. kj? ......106.10 kr. Ojöld i Bretlandii Erlendur kustn. samt... 8.1 m. kr. (itflutningsKjóld 1.5c/r . 2.0 m. kr. ís ..................... 0.1 m. kr. Aflahlutir .............12.0 m. kr. Olía (13 kr. lítr.) ..... 1.1 m. kr. Yeióarfæri .............. 1.3 m. kr. Samt. framantfr. >fj«ld .27.6 m. kr. Mism. til vtreióslu annars kustnaóar .......17.1 m. kr. 3. LÖNDLJN HÉRLENDISi Samtals landaó ...........2l0t«nn Samtals skiptaveró ...... 21.1 m. kr. Brúttóveró (M/Stofnfj.sj.) ......... 23.5 m. kr. Meóalskiptaveró ......... 89.20 pr. kg. Gjöldi Löndunarkustnaóur ....... 1.1 m. kr. Hafnarujald .............. 0.2 m. kr. ís ....................... 0.3 m. kr. Aflahlutir .............. 8.1 m. kr. Ágúst Einarsson viðskiptafræðingur hjá LÍÚ Olía (57.50) Samt. framanKr. icjöld ..... ...17.7 m. kr. Mism. til Kreióslu annars kostnaóar ... 5.8 m. kr. 1. LÖNDIJN ERI.ENDIS (ÞÝZKALAND), Samtals aflamajcn ..110 tonn Brúttúsöluverómæti .. 31.1 m. kr. Skiptaverómæti .. 21.1 m. kr. Meóalveró pr. kj? Erlendur k«stn. samt .. 6.2 m. kr. (itflutningsKjöld ,.. 1.5 m. kr. Aflahlutir .. 0.1 m. kr. Olía (17.60 kr. lítr.) .. 1.6 m. kr. VeióarfaTÍ .. 1.3 m. kr. Samt. framanjcr. Kjöld ..22.9 m. kr. Mism. til Kreióslu annars kostnaóar ..11.5 m. kr. I>essar töflur má síóan taka saman í eina töflu «k liti da'mió þá þannitf úti L. L. í L. L. í hér Bret- hér- t>ýzka- lendis landi lendis landi Aflamagn 240 t 110 t 240 t 110 t Tekjur alls 30 m 44.7 m23.5 m34.4 m Sambærileg gjöldl9.9 m27.6 ml7.7 m22.9 m Mismunur 10.1 ml7.1 m 5.8 mll.5 m Aflahlutir 10.3 m 12.0 m 8.1 m 9.2 m Rétt er að vekja sérstaka athygli á því aftur, að aflasam- setning er miðuð við markaðs- horfur á hvorum stað erlendis. Megnið af þeim fiski sem fór á Bretlandsmarkað er þorskur, ýsa og koli, en hins vegar karfi og ufsi á Þýzkalandsmarkað. Séreigna-sjóðir útgerðarinnar Ágúst Einarsson tók fram, að í framangreindum samanburði hefði verið litið fram hjá greiðslustöðu útgerðarinnar, en greiðslur skipsins á reikning sinn í Stofnfjársjóð og greiðslu- skylda á vátryggingariðgjöldum eru mun þyngri af sölum erlendis en hérlendis. Stofnfjársjóður hefur það hlutverk að innheimta vissan hluta af aflaandvirði á reikning hvers skips. Innstæður á þessum reikningi eru síðan notaðar til greiðslu á fjárskuldbindingum viðkomandi skips hjá Fiskveiða- sjóði. Greiðsluskylda á vátrygg- ingariðgjaldi, sem hér um ræðir, gegnir sama hlutverki og greiöslur til Stofnfjársjóðs, nema innstæður eru notaðar til greiðslu á tryggingariðgjöldum viðkomandi skips. Um báða þessa séreignasjóði gildir sú regla, að ef innstæður á þeim nægja ekki fyrir greiðslu á skuldbindingum viðkomandi skips, greiðir útgerðin beint það sem á vantar. Ennfremur ef um umframinneign er að ræða, þá er umframinnstæða hvers skips greidd viðkomandi útgerð. Ef gerð er sérstök tafla yfir greiðslur í þessa séreignasjóði þar sem fram kemur munurinn á löndunum heima og erlendis lítur hún þannig út: Landaó Löndun Landaó Löndun hórl Tékjur alls 30.0 (iroitt í St«fnfjársj«ö 2.7 Groitt í VátryvcjíinKar 1.1 Samtals vcr. á sóroÍKnasjéiói 1.1 í Brotl \i: 1.8 9.0 hórl 23.5 2.1 3.2 í l>ýzkal. 31.1 1.1 6.9 Hafa verður stjórn á framboðinu ytra Ágúst Einarsson sagði að af þessum tölulegum upplýsingum væri einfalt að draga ályktanir. Mismunur á aflatekjum . og- gjöldum, sem sambærileg væru, væri meiri við löndun erlendis en hérlendis, þ.e. afkoma skipsins miðað við.það meðal- verð og aflamagn, sem reiknað hefði verið með, væri betri við löndun erlendis en hérlendis. — Þá þarf mun minni afla til að fá betri afkomu og miðað við ástand fiskstofna er hyggilegt að hafa þetta atriði í huga, sagði Ágúst Einarsson. — Aflatekjur sjómanna eru hærri við löndun erlendis heldur en hér heima, þrátt fyrir minni vinnu, sem felst í því að ef landað er heima má reikna með 240 tonna afla á móti 110 tonnum ytra. — Fyrir þjóðarbúiö í heild er beinlínis um gjaldeyrissparnað að ræða, þ.e. meiri gjaldeyrir fæst nettó við að selja aflann ísaðan en flaka hann og frysta eða fletja hann og salta og selja þannig. Þess ber þó að geta að framboð ræður verðinu erlendis og verður því að hafa stjórn á framboðinu til að ná hag- kvæmasta verði. Staðreyndin er sú, að stór kaupendahópur á meginlandinu vill borga hærra verð fyrir ferskan fisk en unninn og eðli málsins sam- kvæmt er það okkur í hag að selja á þeim markaði ekki síður en öðrum fiskmörkuðum. Þeim mun fleiri markaðstækifæri sem við höfum þeim mun minni áhrif hafa verðbreytingar á hverjum einstökum markaði, sagði Ágúst Einarsson að lokum. Rétt er að taka það fram hvað varðar gjaldeyrisskil vegna salna erlendis að Seðlabanki Islands yfirfer öll fylgiskjöl fyrir hverja sölu og sannreynir. Ennfremur er útgerðinni gert skylt að afhenda banka andvirði aflans. FRAMLEIÐUM: Bílskúrshurðir Furuglugga Útihurðir Álglugga Svalahurðir Hverfiglugga Rennihurðir Hjaraglugga Hringhurðir Útveggjaelement Álhurðir Staðlað gluggaefni Álhandrið Glerfalslista 0N>> ^ Gluggasmiðjan GISSUR SÍMONARSON SÍÐUMÚLA REYKJAVlK SlMI 38220

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.