Morgunblaðið - 14.01.1979, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1979
TIL SÖLU:
\
Árni Einarsson lögfr.
Ölafur Thóroddsen lögfr.
Kaplaskjólsvegur 4 hb.
Mjög vönduö íbúö 140 ferm.
Verð 23 millj. útb. 17—18 m.
Furugrund 3ja hb
íbúö í sérflokki. Verö 16 millj.
útb. 11 millj.
Furugrund 3ja hb
tilbúin undir tréverk getur veriö
afhent strax.
Ásbraut 4ra herb.
meö fokheldum bílskúr, verö
17—17,5 millj. útb.
samkomulag.
Mávahlíö 5 herb.
stór og góö risíbúö í tvíbýlis-
húsi, 160 ferm. Bílskúrsréttur.
Verð 21 millj. útb. 14 millj.
Asparfell 3ja herb.
íbúö í sérflokki. Verð 15,5—16
útb. 11 millj.
Hofteigur 3ja herb.
kjallaraíbúö. Verð 11 —11,5
millj. útb. aöeins 7 millj.
Seljahverfi raöhús
Höfum til sölu raöhús 3x75
ferm. fullgert að utan, fokhelt
aö innan. Verð um 18 millj.
Skipti æskileg á 4ra—5 herb.
fullgeröri íbúö.
Selás Raöhús
Höfum til sölu lúxus raöhús í
Selási á allra bezta staö
afhending í maí n.k. Teikningar
og allar nánari uppl. á
skrifstofunni.
Kelduhvammur 3ja
herb.
góö jarðhæð, ekki kjallari. Verð
14—14,5 millj. útb. 9—9,5
millj.
Holtsgata 2ja herb.
góð íbúö. íbúðin er öll
nýstandsett. Verö 12 millj. útb.
8—8,5 millj.
Hagamelur 3ja herb.
mjög góö kjalaraíbúö.
Hraunbær óskast
. Höfum fjársterka kaupendur aö 4ra herb. íbúöum
í Hraunbæ.
Háaleitishverfi óskast
Höfum fjársterka kaupendur aö 3ja—5 herb.
íbúöum í Háaleitishverfi.
Sér hæö óskast
Höfum fjársterkan kaupanda aö góöri sér hæö í
Reykjavík eöa Kópavogi, bílskúr æskilegur en
ekki skilyröi.
Breiöholt óskast
Höfum kaupendur aö 2ja — 4ra herb. íbúðum í
Breiöholti.
Opiö sunnudag kl. 1—5.
wJeionaver srJ
LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI27210
83000
Til sölu:
xm mm wM
I 11 1 11
Hverfisgata 32
Allt húsiö er til sölu nema jaröhæöin. Húsiö er
tilvaliö sem félagsheimili, eöa til annars
reksturs. Upplýsingar á skrifstofunni.
Lítil barnafatabúð
LítH barrtafatabúö til sölu viö Laugaveginn.
Hagstætt verö.
Tækifæri
Vönduö 4ra—5 herb. íbúö viö Háaleitisbraut í
skiptum fyrir nýja eöa vandaöa 2ja herb. íbúö.
FASTEICNAÚRVALIÐ
SÍMI83000 Silfurteigil
Sölustjóri: Auðunn HermannsSon Benedikt Björnsson lgf.
K16688
Einstaklingsíbúð
Mjög sérstök og skemmtileg
íbúö viö Kaplaskjólsveg. Laus
fljótlega.
Baldursgata
2ja herb. rúmgóö íbúö á 2. hæö
í steinhúsi.
Blikahólar
2ja herb. falleg íbúö á 4. hæö.
Laugavegur
Höfum til sölu fjórar íbúðir í
sama húsi viö Laugaveg. Tvær
2ja herb. og tvær 4ra herb.
Henta vel fyrir skrifstofur.
Hvassaleiti
4ra herb. 117 fm skemmtileg
íbúð á 4. hæö meö bílskúr.
Æskileg skiptl á 3ja herb. íbúö í
sama hverfi á 1. eða 2. hæö.
Hafnarfjörður
— einbýli
sem er kjallari hæð og ris viö
Jófríðarstaðaveg. Nýstandsett
en ekki aö fullu lokið.
Laugarnesvegur
Til sölu 3ja herb. mjög góð íbúð
í blokk. Skipti æskileg á
sérhæð í sama hverfi eða
annars staöar á góöum staö.
Hverageröi
Til sölu mjög sérstakt og
skemmtilegt sérhannað timbur-
hús, sem skiptist í 3 svefnher-
bergi og 2 samliggjandi stofur,
mjög stór verönd. 1200 fm lóð.
Raöhús
Höfum til sölu raöhús á ýmsum
byggingarstigum í Breiöholti og
Garðabæ.
Tilbúið
undir tréverk
Höfum til sölu eina 3ja herb. 86
fm íbúð í Hamraborg í Kópa-
vogi. Afhendist tilbúin undir
tréverk 1. okt. 1979. Greiöslu-
tími 20 mánuðir. Bílskýli.
Mávahlíð
4ra herb. góö risíbúö yfir 100
fm. Stór stofa, laus fljótlega.
Njálsgata
2ja herb. góö íbúö í timburhúsi.
Sér inngangur. Verö 8,5 millj.
Útborgun 5 millj.
Laufvangur
4ra herb. giæsileg endaíbúð.
Óskum eftir öllum gerð-
um íbúöa og fasteigna á
söluskrá.
Opið í dag
ffrá kl. 14—17
EIGM4H
UmBOÐIÐlHá
LAUGAVEGI 87, S: 13837 ICáQB
Heimir Lárusson s. 10399 '
Ingileifur Einarsson s. 31361
Hgólfur Hjartarson hdl Asgetr Thoroddssen hdl
Til sölu
Sólheimar
4ra—5 herb. íbúð á 12. hæð í
háhýsi við Sólheima. Stærö
124 fm. íbúöin er ný teppalögö
og nýmáluö. Glæsileg eign.
Mávahlíð
Mjög rúmgóö 3ja—4ra herb.
hæö við Mávahlíö. Stærö 100
fm.
Brávallagata
2ja herb. einstaklingsíbúð í
háhýsi við Austurbrún. Vand-
aðar innréttingar. Glæsileg
íbúö.
Óskum eftir öllum gerð-
um fasteigna á sölu-
skrá.
ÍBÚÐA-
SALAN
Gegnt Gamla Bíói sími 12180.
Kvöld- og helgarsími 27193.
FASTEIGNAVAL
Hafnarstræti 15, 2. hæð
símar 22911 19255
Til sölu
Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæö,
um 90 ferm. í steinhúsi viö
Hverfisgötu.
Tvær íbúöir um 65 ferm. hvor í
gömlu timburhúsi í Keflavík.
Söluverö um 10 millj. Útb.
6—6,5 millj.
Fokhelt einbýlishús meö glerl
(suður í Vogum) 120 ferm. ásamt
50 ferm. bílskúr. Söluverö um
15 millj. afhendist strax. Teikn-
ing á skrifstofunni.
Skipti
Fallegt einbýlishús á skemmti-
legum staö á Seltjarnarnesi
skiptum fyrir tvær 4ra—5
herb. íbúö í Vesturbænum. 2ja
herb. íbúð um 70 ferm. á 1. eða
2. hæö óskast, á móti gæti
komiö góö 3ja herb. jaröhæö
um 90 ferm. við Álfheima.
Höfum einnig fjölda einbýlis-
húsa og raðhúsa, í borginni og
Kópavogi og Garðabæ í skipt-
um fyrir minni eöa stærri eignir.
Vinsamlegast hafiö samband
viö okkur sem tyrst.
Hjá okkur er skráö eign — seld
eign.
Opiö í dag
ffrá 1—5.
Jón Arason lögm.
sölustj. Krístinn Karlsson,
múraram.,
heimasími 33243.
Einbýlishús1
Vorum aö fá til sölu glæsilegt fokhelt
einbýlishús í Hólahverfi. Húsiö er á tveim
hæöum samt. meö tvöföldum bílskúr 265 fm.
í húsinu eru stofur, 6 svefnherb., húsb.herb.,
eldhús, baö, W.C., þvottaherb., mjög gott
vinnuherb. o.fl. Fallegt útsýni. Selst fokhelt
meö áli á þaki og einangraö. Til afhendingar
strax. Verö: 30.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (SiHi& tfaldij
simi 26600
Ragnar Tómasson.
28611
Teigar
2ja—3ja herb. kjallaraíbúð um
93 fm, falleg eign. Verö
13—13,5 millj., útb. 9—9,5
millj.
Goðheimar
4ra herb. 100 fm íbúö í kjallara.
Verð um 17—18 millj., útb. 12
millj.
Vesturberg
4ra herb. 100 fm íbúö á 3. hæð
öll sameign mjög góö. Verö 18
millj., útb. 12,5 millj.
Háaleitisbraut
4ra—5 herb. 120 fm íbúð á 2.
hæð. Verö 20—21 millj., útb.
15 millj.
Kóngsbakki
4ra herb. 110 fm ágæt íbúö á 2.
hæö. Selst einungis í skiptum
fyrir 2ja—3ja herb. íbúö t.d. í
Breiöholti.
Njarðvík
3ja herb. íbúö á neðri hæð í
tvíbýli um 80 fm.
Njarövík
4ra herb. íbúö á efri hæö.
Torfufell — raðhús
Raöhús á einni hæö um 127 fm
ásamt miklu plássi í kjallara.
Verö 23,5—24 millj., útb.
15,5—16 millj.
Ný söluskrá er aö fara í
prentun.
Kaupendur hringið og
biöjið um heimsent ein-
tak.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl.
Kvöldsimi 17677
Kópavogur
2ja herb. íbúð 60 fm með
svölum. Verö 12,5 millj.
Kópavogur
2ja herb. ný íbúö 60 fm á
jaröhæó. Verö 13,0 millj.
Norðurmýri
3ja herb. íbúö 80 fm í tvíbýlis-
húsi. Verö 15,0 millj.
Háaleiti
5 herb. íbúð meö bílskúr í
skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á 1.
eða 2. hæð á svipuöum
slóöum.
Háaleiti
4ra herb. íbúö á 2. hæð.
Bílskúrsréttur. í skiptum fyrir
3ja herb. íbúö á svipuðum
slóöum.
Breiðholt
Lúxusíbúö 4 svefnherbergi og 3
stofur, stórar suöursvalir.
Arinn í stofu. Sér þvottahús.
Góöur bílskúr.
Breiðholt
Nýtízkuleg íbúö, sem er 160 fm
m.a. 4 svefnherbergi, 2—3
stofur, ibúöin er ekki alveg
fullfrágengin. Hagstæö út-
borgun.
Höfumkaupanda aö íbúö sem
er 1 herb. eldunaraðstaða og
bað.
Höfum kaupanda aö íbúö sem
Höfum á skrá framleiðslufyrir-
tæki og verzlanir. Iðnaðar-
húsnæöi og skrifstofuhúsnæði,
lóöir.
Sölustjórí, Vilhelm
Ingimundarson,
heimasími 30986,
Jón Ragnarsson hdl.
'Gott húsnæði í Síðumúla M'
leigu
Til leigu á 3. hæö í Síöumúla 23 ca 130 fermetra húsnæöi.
Hentugt fyrir skrifstofur t.d. arkitekta eöa verkfræöinga. Upplýsingar
í síma 31233 eftir hádegi í dag og næstu daga.