Morgunblaðið - 21.01.1979, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1979
*
Utsvar og verðbólga:
Hlutfallið er
svipað og áður
VERÐBÓLGA hofur oft verih meiri á milli ára en nú er útiit fyrir án þess
að tii hækkunar útsvara hafi komið. en auk þess hafa nú verið hækkaðir
fasteignaskattar oií aðstöðugjiild maricfiilduð. sagði Árni Árnason
rekstrarhatffræðinKur hjá Verslunarráði Islands í samtali við
Morjfunhiaðið í xær. Arni hefur að heiðni ýmissa sveitarstjórnarmanna
kannað þaæ fullyrðinKar sem settar hafa verið fram að aukin vcrðbólga
Keri það nauðsyniest að hækka álaKninKu útsvars úr 11 í 12 af húndraði.
Arni satíði að sá rökstuðningur Árni kvaðst ekki vita hvað nú
væri alveK réttur að álatít útsvar kæmi til að sveitarfélag eins og
rýrnaði í verðbólgu, svo langt seni sá
rökstuðningur næði. Ef menn væru
hins vegar að miða við árin 1971 eða
1972, þá hefði margt annað breyst
síðan þá.
Til dæmis hefði kaupmáttur tekna
sveitarfélaganna. aukist síðan þá,
hínar raunverulegu ráðstöfunar-
tekjur væru nú meiri en þá var.
Innheimta gjaldanna væri nú örari
en áður, en sveitarfélögin með
svipaða starfsemi á sínum vegum og
var þegar tekjustofnalögin voru
samþykkt. Þessi örari innheimta og
aukni kaupmáttur teknanna ætti því
að vega upp þá rýrnun sem verð-
bólgunni nemur, þannig að ekki ætti
að vera þörf hærra útsvars. Sé hins
vegar viíji til að fylgja kaupmáttar-
aukningunni, fylgja sem sagt tekju-
hækkun og auka þjónustuna sam-
svarandi, þá þurfi að hækka útsvar-
ið.
Reykjavík þyrfti allt í einu að fara
að pina alla sína teþjustofna upp í
hámark, og jafnvel að fá tekjuhækk-
un umfram það sem lög heimila nú.
Að lokum sagði Árni, að þegar
lögin um tekjustofna sveitarfélaga
voru samþykkt hinn 22. mar/. 1972,
þá hafi aðalreglan verið um lO'/r
útvar, og miðað við verðbólguna
1973 og þær innheimtureglur sem þá
voru, þá hafi útsvar verið 8,2% af
tekjum fyrra árs, miðað við verðlag
ársins 1972. Hins vegar miðað við
12% útsvar í ár og 75%, af
innheimtu f.vrirfram, þá væri hlut-
fallið 8,7% af tekjum. Innheimtan
nú væri því meiri en var áður en sú
óðaverðbólga sem nú er við lýði tók
að geisa. Yrði útsvarsprósentan hins
vegar 11% áfram eins og nú er yrði
innheimtuhlutfallið svipað og það
var 1973 miðað við tekjur árið 1972,
eða um 8% .
Kjartan Jóhannsson:
Eðlilegast að gerð fjár-
festingaáætlana sé i
höndum þjóðhagsstofnun-
ar og fjármálaráðuneytis
„MÍN PERSÓNULEGA skoðun er
sú að það sé að ýmsu leyti eðlilegast
að gerð fjárfestingaráætlana sé í
höndum Þjóðhagsstofnunar og fjár-
málaráðuneytisins." sagði Kjartan
Jóhannsson varaformaður Alþýðu-
flokksins. er Mbl. spurði hann í
gær. hvar Alþýðuflokkurinn vildi
hafa gerð fjárfestingaráætlana. en í
efnahagsmálatillögum Framsókn-
arflokksins er lagt til að hún verði
hjá f jármálaráðunevtinu. en í
Bil stolið í
Hveragerði
IJÍL af g(>rðinni Chevrolet Malihu
\-228l var stolið frá lleiðarhrún
I í Ilveragerði aðfararnótt
laugardags. en hann er af árgerð-
inni 1971.
Að sögn logreglunnar var unnið
að rannsókn málsins og hafði
híllinn ekki fundist laust eftir
hádegið í gær. Hins vegar fannst í
llveragerði híll er stolið hafði
verið í Reykjavík aðfararnótt
iaugardagsins og var verið að
rannsaka hvort um einhver tengsl
gæti verið að ræða þar á milli.
tillögum Alþýðuhandalagsins að
sérstök deild f’ramkvæmdastofnun-
ar ríkisins annist verkið.
Kjartan sagði að þetta mál hefði
ekki verið rætt innan Aiþýðuflokks-
ins þannig að flokkurinn hefði ekki
ákveðna afstöðu til þess, hvar verkið
yrði unnið. „En í okkar augum
skiptir formið ekki meginmáli held-
ur hitt að undirbúningur verði góður
og eftirlitið með framkvæmdinni
sömuleiðis," sagði Kjartan.
Varðandj frétt Mbl. í gær um að
nefnd stjórnarflokkanna hefði ein-
róma mælt með því að deild við
Framkvæmdastofnun ríkisins yrði
falin gerð fjárfestingaráætlana
sagði Kjartan að í greinargerð
nefndarinnar hefði komiö fram
fyrirvari um það að nefndarmenn
væru ekki á eitt sáttir með þetta
atriði.
Leiðrétting
I>A11 mistiik urðu við birtingu
greinar Birgis Isl. Gunnarssonar
í Morgunhlaðinu í gær um áliigur
vinstri meirihlutans í Reykjavík.
að hluti greinarinnar féll niður.
Greinin mun því birtast í Heild á
þriðjudag.
hjarlan
I \3
Horvaldur («arðar
Matthías A.
Pétur
KKKúrt
Ellert B'
Þióðin var blekkt —
snúum vörn í sókn
Fundir Sjálfstæðisflokksins í dag:
Búðardalur, Blöndu-
ós og Bíldudalur
„I>JÓÐIN var blekkt — snúum
vörn í sókn" er yfirskrift
þriggja funda er Sjálfstæðis-
flokkurinn boðar til í dag.
sunnudag. í Búðardal. á Bíldu-
dal og á Blönduósi. Fundirnir
eru öllum opnir og að loknum
ræðum framsögumanna verða
almennar umra'ður og fyrir-
spurnir.
Búðardalur
F’undurinn í Búðardal verður
haldinn í Dalabúð og hefst hann
klukkan 14 í dag.
Ræðumenn á fundinum verða
þeir Kjartan Gunnarsson lög-
fræðingur og 'Þorvaldur Garðar
Kristjánsson alþingismaður.
Bíldudalur
Matthías Á. Mathiesen al-
þingismaður og Pétur Sigurðs-
son fyrrverandi alþingismaður
verða ræðumenn á fundinum á
Bíldudal.
Fundurinn verður í félags-
heimilinu Baldurshaga og hefst
hann klukkan 14.
Bliinduós
Fundurinn á Blönduósi hefst
klukkan 14 í dag í Félagsheimil-
inu. Ræðumenn verða þeir Egg-
ert Haukdal alþingismaður og
Ellert B. Schram alþingismaður.
Flytja létt
lög að Hótel
Loftleiðum
BANDARÍSKUR kór frá Coe
College í Iowa verður staddur hér
á landi um helgina. Kórfélagar
eru 52 en 17 manna hópur mun
koma fram á Ilótel Loftleiðum (í
Blómasal) á morgun. mánudag
kl. 21.
Hópur þessi mun flytja ýmis létt
lög m.a. úr „Grease“, „Annie“ og „I
love My Wife“ og fleiri söngleikj-
um og kvikmyndum. Stjórnandi 17
manna hópsins er Richard P.
Hoffman. Tæplega helmingur
þessa hóps eru hljóðfæraleikarar
óg hafa þau meðferðis m.a.
elektrónískt píanó en leika enn-
fremur á önnur strengjahljóðfæri,
blásturshljóðfæri o.fl.
Fyrirlestur um
hagræðingu í op-
inberum rekstri
SÆNSKI stjórnunarfræðingurinn
Peter Gorpe, sem er ráðgjafi
Hagsýslustofnunar sænska ríkis-
ins og er höfundur bókarinnar
MODERNE ADMINISTRATION,
en sú bók hefur komið út í
islenzkri þýðingu, mun halda
fyrirlestur á veguni Viðskipta-
deildar Háskóla íslands og Félags
viðskiptafræðinga og hagfræðinga
mánudaginn 22. janúar kl. 20.30 í
stofu 102 í Lögbergi. Fyrirlestur-
inn mun fjalla um hagræðingu í
opinberum rekstri og verður flutt-
ur á ensku.
íslenzkur ballettflokkur
sýnir í fyrsta sinn erlendis
Islenzki dansflokkurinn fer um
helgina í sýningarferð til Noregs og
Svíþjóðar ásamt hljómsveitinni
Þursaflokknum og sýnir þar ís-
len/.ka balletta eftir Ingibjörgu
Bjiirnsdóttur. Ballettflokkurinn
hefur fengið styrk frá Norrænu
leiklistarneíndinni til fararinnar
og verður þetta í fyrsta sinn sem
íslen/.kur dansflokkur sýnir erlend-
Fyrstu sýningar verða á Södra
Teatern í Stokkhólmi á mánudags-
og þriðjudagskvöld en síðar mun
flokkurinn sýna í Gautaborg og Osló.
Meginuppistaða sýningarinnar er
balletttinn Sæmundur Klemensson
sem Ingibjörg Björnsdóttir samdi
við tónlist Þursaflokksins og hefur
verið sýndur í Þjóðleikhúsinu s.l.
haust. Þá hefur Ingibjörg samið 2
stutta balletta í tilefni ferðarinnar,
einnig við tónlist Þursaflokksins og
nefnast þeir „Hættu að gréta
hringáná" og „í Gálgahrauni".
10 dansarar taka þátt í sýning-
unni: Ásdís Magnúsdóttir, Birgitta
Heide, Helga Bernhard, Guðrún
Páisdóttir, Ingibjörg Pálsdóttir,
Ingibjörg Björnsdóttir, Kristín
Björnsdóttir, Orn Guðmundsson,
Ólafur Ólafsson og Björn Sveinsson.
íslenzki dansflokkurinn hefur nú
starfað í á 6. ár, í tengslum við
Þjóðleikhúsið og sýnt fjölda leiksýn-
ingum og óperu- og óperettusýning-
um hússins.
Þursaflokkurinn flytur alla tón-
listina í sýningunni en í flokknum
eru: Egill Ólafsson, Karl Sighvats-
son, Þórður Árnason, Tómas Tómas-
son og Ásgeir Óskarsson.
Bandarískir hljómlistar-
menn i Norræna húsinu
Nýja postulakirkjan
með starfsmann hér
NÝJA postulakirkjan. The New Apostilic Church. hefur fengið fastan
starfsmann á íslandi. Er það Lcnnart Hedin og mun hann annast
vikulegar guðsþjónustur á sunnudögum kl. 15i30 að Strandgiitu 28 í
Hafnarfirði og verður hin fyrsta í dag.
Lennart Iledin hefur þrívegis áður dvalið hérlendis. en hann er Svíi
og heíur verið búsettur í Kanada sl. 20 ár. Nýja postulakirkjan var
stofnuð 1830 og sagði Lennart Iledin í samtali við Mbl. að líta mætti á
hana sem beint framhald af starfi postulanna.
— Þar sem ég er eini starfs- Þá munum við reyna að fá hingað
Lennart lledin.
Ljúsm. Emilía.
maður Nýju postulakirkjunnar hér
á landi og sinni því starfi í
sjálfboðavinnu verður e.t.v. ekki
tnjög margt á dagskrá í fyrstunni,
en ég hyggst reyna að ná sam-
bandi við fólk sent ég hefi rætt við
áður á ferðunt ntínunt hérlendis
auk hinna reglulegu guðsþjónusta.
heimsóknir starfsnianna kirkj-
unnar þegar þeir eru á ferð t.d.
ntilli Evrópu og Anteríku, en
kirkjan starfar í unt 75 löndunt.
Auk þessa ntun ég reyna að fá fólk
heint til ntín vilji það ræða um
trúmál við ntig, en ég bý að
Ölduslóð 28.
TYEIR ungir bandarískir lista-
menn halda hljómleika í Norræna
húsinu í Roykjavík í dag. sunnu-
daginn 21. janúar kl. 20.30.
Ronald Neal fiðluleikari er
prófessor og forntaður strengja-
deildar við Southern Methodist
University í Dallas í Texas. llann
hefur haldið hljómleika í ntörgum
helstu borgunt Bandaríkjanna,
farið í hljótnleikaferðir til Suð-
ur-Anteríku og leikið inn á hljónt-
plötur. Hann stundaði nánt við
Eastman tónlistarháskóiann og
við Juilliard í New York. Kennarar
hans voru Carroll Glenn og Ivan
Galamian.
Brady Millican fæddist í
Texas og hóf píanónánt 8 ára
gantall. Kennarar hans hafa verið
Eugen List, en með honunt hefur
hann leikið inn á hljóniplötur,
Leon Fleisher og Jörg Dentus.
Millican hefur stundað nánt við
Eastman tónlistarháskólann,
Royal College of Musie og New
England Conservatory. Sent stend-
ur vinnur hann að doktorsritgerð
við háskólann í Boston. Hann
hefur ferðast víða unt Bandaríkin
og Plngland sem einleikari-og með
kammertónlist.
Á efnisskrá tónleikanna verða
sónötur eftir Brahnts, J.S. Bach,
(’hopin og César Frank.
Ronald Neal fiðluleikari.