Morgunblaðið - 10.02.1979, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 10. FEBRÚAR 1979 1 9
Fjölþœtt samstarf sveit-
arfélaga á Suðurnesjum
Samstarf sveitarfélaga é Suöur-
nesjum mó rekja allt aftur til
érsins 1946, en t>é var gerður
samningur milli hreppanna 7 é
Suðurnesjum um byggingu og
rekstur sjúkrahúss fyrir Keflavíkurlæknis-
héraö. Lengi vel var petta eina skipulagða
samstarfið milli sveitarfélaganna. Það
samstarf hefur aukist stig af stigi og í dag
er pað með miklum blóma og hvergi é
landinu hafa önnur byggöarlög néö svipuð-
um érangri. Þetta samstarf hefur vakið
verulega athygli sveitarstjórnarmanna um
land allt og é pað litið sem æskilega
fyrirmynd í samstarfi og hagræðingu.
Hér é eftir verður litið é og gert grein fyrir
pessum Þætti. Árið 1971 var formlega
stofnuð Samstarfsnefnd sveitarfélaga é
Suöurnesjum (S.S.S.). Hlutverk nefndar-
innar var að ræða sameiginleg mél sveitar-
félaganna og vinna að bættu samstarfi
peirra í milli. Að stofnun nefndarinnar
stóðu öll sveitarfélögin 7 é Suöurnesjum
og kusu pau einn mann hvert í hana.
Samtals töldu pau 1. desember é sl. éri um
12600 íbúa. Keflavík 6473, Njarðvík 1815,
Grindavík 1779, Sandgerði 1104, Garður
804, Vogar 479 og Hafnir 141. Strax í byrjun
snerust störf nefndarinnar um 3 höfuðmél,
sorpeyöingu, dvalarheimili fyrir aldraða og
hitaveitu, auk pess var skipzt é upplýsing-
um um ýmis hagnýt mél svo sem gjald-
skrér, innheimtu, élagningarreglur o.fl.
Þróunin varð fljótlega sú, að mélefnum,
sem snertu fleiri sveitarfélög en eitt, var
vísaö til nefndarinnar til skoðunar og
tillögugerðar. Fré 1974 komst sú skipan é,
að í nefndinni éttu sæti framkvæmdastjór-
ar sveitarfélaganna.
Starfseminni er pannig héttað, að nefnd-
in kemur saman til fundar einu sinni í
ménuði eða oftar ef purfa pykir. Tekur hún
Þé fyrir mél, sem vísað er til hennar fré
sveitarstjórunum, eða einstakir nefndar-
menn bera upp, og í einstaka tilfellum
koma ti'l hennar mél fré félagssamtökum é
Suðurnesjum. Nefndin afgreiöir mél Þann-
ig, að Þau eru rædd og síðan send
sveitarstjórnunum annað hvort til kynning-
ar og umræðu éður en tillögur eru gerðar,
eöa að geröar eru ékveönar tillögur til
sveitarstjórnanna.
Nefndin tekur aldrei endanlega ékvörðun
( neinu méli fyrr en ékvörðun sveitarstjórna
liggur fyrir. Kerfi Það sem nefndin hefur
unnið eftir virðist é stundum nokkuö
Þungt, en Það tryggir aftur é móti að mjög
stór hópur manna hefur fjallað um hvert
mél og Það fengið rækilega skoðun.
I mörgum tilfellum eru haldnir sameigin-
legir fundir allra sveitarstjórnanna um
sérstök mél til að öruggt sé aö ekki fari é
milli méla um hvað er rætt og auðveldar
Það ékvörðun sveitarstjórnanna. Fundar-
gerðir eru fjölritaöar og sendar hverri
sveitarstjórn og fær hver einstakur sveitar-
stjórnarmaður eintak og eru fundargerð-
irnar é dagskré hverrar sveitarstjórnar.
Sé héttur hefur verið hafður é for-
mennsku í nefndinni að érlega er skipt um
formann og hafa fulltrúar allra sveitarfélag-
anna gegnt formennsku og byrjaður annar
hringur. Kóstnaður við nefndina hefur ekki
verið mikill, einkum auglýsingar vegna
sérstakra verkefna, húsaleiga vegna funda
o.s.frv. Fyrst í stað bar hvert sveitarfélag,
sem hafði formanninn, kostnaðinn, en é
seinni érum hefir honum verið skipt é
sveitarfélögin, en mestur érlegur kostnaö-
ur hefur verið 300 Þúsund krónur.
Hér é eftir veröur gerð grein fyrir stærstu
verkefnum nefndarinnar én Þess að um
tæmandi upptalningu sé að ræða heldur
frekar til upplýsingar um hvernig hún
vinnur. Tekið skal fram, að paö er héð
sampykki hverrar sveitarstjórnar hvort hún
tekur Þétt í Þeim verkefnum, sem unnið er
að, og í ýmsum tilvikum hafa Þær kosið að
standa utan við eins og fram kemur síðar.
HITAVEITA SUÐURNESJA
Stærsta verkefnið sem samstarfsnefndin
hefur fengist viö er Hitaveita Suðurnesja.
Eftir að tilraunaboranir höfðu farið fram é
Svartsengi é vegum Grindavíkur og gefið
góða raun, kom mélið til kasta nefndarinn-
ar og var henni faliö af sveitarstjórnunum
aö vinna að framgangi Þess.
Samstarfsnefndin vann síðan að
frumathugun, réð verkfræðistofu til
könnunar og éætlanagerðar, étti viðræður
við stjórnvöld, landeigendur og aöra aöila.
Nefndin samdi síðan í samvinnu við
iönaðarráðuneytiö frumvarp að lögum fyrir
H.S.
Eftir að stjórn hafði verið kosin fyrir H.S.
lauk beinum afskiptum nefndarinnar sem
slíkrar að mélinu.
Hitaveíta Suöurnesja er sameign ríkisins
að 40% og sveitarfélaganna að 60%. Stjórn
H.S. er Þannig skipuð að iðnaðar- og
fjérmélaréðuneytiö skipa sinn stjórnar-
manninn hvort til Þriggja éra en sveitar-
félögin tilnefna Þrjé stjórnarmenn og
gengur einn stjórnarmaður úr érlega.
SKÓLAMÁL
Að tilhlutan Iðnaðarmannafélags Suður-
nesja tóku sveitarfélögin höndum saman
um byggingu og rekstur Iðnskóla fyrir
Suðurnes. Skólinn var staðsettur ( Keflavík
og tók til starfa í nýju húsnæði 1972.
Snemma érs 1975 setti samstarfsnefndin é
laggirnar nefnd til að kanna og gera
tillögur um framhaldsskóla é Suðurnesj-
um. Nefndin skilaði greinargóöu éliti um
haustið og var Það til skoðunar hjé
sveítarstjórnunum strax é eftir. Tillaga
nefndarinnar var, að unnið yrði að stofnun
Fjölbrautaskóla. Sveitarstjórnirnar féllust é
tillögur nefndarinnar og ný nefnd var kosin
til að koma mélinu í framkvæmd, Það tókst
með slíkum égætum að Fjölbrautaskóli
Suðurnesja tók til starfa 1. október 1976,
um leið var Iðnskólinn lagður niður og
sameinaður hinum nýja skóla.
SJÚKRAHÚS — HEILSUGÆSLA
Árið 1974 hófust umræöur um skipu-
lagningu heilsugæslunnar. Ákveðið var aö
taka é leigu húsnæði í Keflavík par sem
innréttuð var aðstaða fyrir lækna o.fl.
Stöðin tók til starfa vorið 1975 og hefur
verið rekin sem miðstöð heilsugæslu fyrir
Suðurnes. Læknamóttökur eru síðan í
Grindavík, Sandgerði, Garði og Vogum.
Rekstur stöðvanna er sameiginlegur og
greiddur af sveitarfélögunum miðað við
fólksfjölda.
Áætlaður kostnaður é pessu éri er
kringum kr. 2.000.00 é íbúa.
DVALARHEIMILI ALDRAÐA
Eitt af fyrstu málum, sem samstarfs-
nefndin ræddi, var dvalarheimili fyrir
aldraða. Haustið 1975 skipuðust mél Þann-
ig að Gerðahreppur eignaðist hús sem ekki
var fullklérað, en fyrirhugað var sem
matstofa og verbúð. Samstarfsnefndin
néði samningum við Gerðahrepp um að
húsnæðið yrði notað sem dvalarheimili
fyrir aldraða.
Sveitarfélögin að undanskildri Grindavík,
sem pé var orðin Þétttakandi í
D.A.S.-heimili í Hafnarfirði, veittu fé til að
Ijúka við húsnæðið og stofnuðu síðan félag
um reksturinn. Húsnæðið var tekið í
notkun haustið 1976 og rúmar 22 vistmenn,
í sama húsi er læknamóttakan ( Gerða-
hreppi.
Nú eru uppi réöagerðir um stækkun
hússins, Þ.e. byggingu vistmannaélmu fyrir
um 18 vistmenn og jafnframt að kaupa
húsnæðið af Gerðahreppi, en Það hefur
verið f leigu fram að Þessu. Sérstök
framkvæmdastjórn er fyrir heimilið, skipuð
einum fulltrúa fré hverri sveitarstjórn.
HEILBRIGOISFULLTRÚI
Samstarfsnefndin vann að Því að einn
heilbrigðisfulltrúi var réðinn fyrir svæöið,
að réðningu hans stóðu öll sveitarfélögin
utan Gerðahrepps.
Heilbrigðisfulltrúinn starfar með heil-
brigöisnefndum hvers sveitarfélags og
fylgist með framkvæmd heilbrigðisreglu-
gerða. Formenn heilbrigðisnefndanna
mynda Heilbrigðisnefnd Suðurnesja, sem
kemur saman til fundar ööru hvoru og ber
saman bækur sínar varðandi hin ýmsu mél.
Heilbrigðisfulltrúinn var fyrstu tvö érin í
Njarðvík, en hefur nýlega flutt í Keflavík.
BRUNAVARNIR
Brunavarnir é Suðurnesjum voru éður
með Þeim hætti að hvert sveitarfélag haföi
sitt eigið slökkvilið, Þau voru yfirleitt
vanbúin tækjum, seinna var farið inn é Þé
braut að kaupa Þjónustu fré slökkviliöinu í
Keflavík og Þé greitt fyrir hvert útkall.
Árið 1972 var stofnaö af fimm sveitar-
félögum Brunavarnir Suðurnesja meö
aösetri í nýju húsnæði é mörkum Kefla-
víkur og Njarövíkur, Sandgerði og Grinda-
vík eru ekki í Þessu félagi en reka éfram
sín slökkvilið.
Árið 1976 var gerður samningur milli
Þessara slökkviliða ésamt slökkviliði Kefla-
víkurflugvallar um gagnkvæma aðstoð.
Samningur Þessi hefur reynst vel, en í
honum er tekið fram hvernig staöiö skuli
að útköllum, greiðslum, tryggingum, sam-
æfíngum o.fl.
Fastir starfsmenn Brunavarna Suður-
nesja eru tveir, slökkviliðsstjóri og eftirlits-
maður. Slökkviliðið er skipað éhugamönn-
um.
En eitt stórverkefnið er bygging
sameiginlegrar sorpeyðingarstöðvar, en
Það mél veröur ekki rakið frekar hér, en
vísað til sérstakrar greinar um stööina
annars staöar í blaöinu. Við Þessa upp-
talningu mé bæta undirbúningi að Salt-
verksmiðju, Landgræðsluverkefni og eftir-
liti með lausagöngu búfjér, érlegum fund-
um nefndarinnar með Þingmönnum o.fl. í
sumar kusu sveitarfélögin tvo menn hvert
til að gera tillögur um framtíöarskipun
Þessara méla. Þessi nefnd starfar enn, en í
Ijósi Þeirrar reynslu, sem fengist hefur af
Þessu samstarfi, eru menn samméla um að
ékvarðanir um framhaldið verði auðveldar.
Formaður samstarfsnefndarinnar er nú
Albert K. Sanders, bæjarstjóri í Njarð-
víkum, og eru framangreindar upplýsingar
fré honum komnar.