Morgunblaðið - 24.02.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.02.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1979 í DAG er laugardagur 24. febrúar, MATTHÍASMESSA, 55. dagur ársins 1979, NÍTJÁNDA vika vetrar. Ár- degisflóð er í Reykjavík kl. 04.26 og síðdegisflóö kl. 16.51. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 08.54 og sólar- lag kl. 18.29. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.41 og tungliö í suðri kl. 11.34. (íslandsalmanakiö). Alla Þá sem ég elska, tyfta ég og aga, ver pví kostgæfinn og gjör iðrun. (Opinb. 3,19.). I KRDSSGATA 1 3 4 ■ • ■ 6 8 9 ■ 11 ■ 13 14 ■ ■ * ■ 17 LÁRÉTT: — 1. dyr, 5. ending, G. flýta sér, 9. óhreinindi, 10. mynni, 11. málmur, 12. flýtir, 13. kaup, 15. þrfr eins, 17. deiluna. LÓÐRÉTT: — 1. bæjarnafn, 2. eftirtekt, 3. elska, 4. stráið, 7. drepa, 8. ílát, 12. sproti, 14. ótta, 16. samhljóðar. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT: — 1. Ararat, 5. ræ, G. fletið, 9. fal, 10. nál, 11. læ, 13. agar, 15 músa, 17. áttan. LÓÐRÉTT: — 1. arfanum, 2. ræl, 3. rata, 4. tað, 7. eflast, 8. illa, 12. ærin. 14. gat, 16. úá. Páfhmap heilla ÁTTRÆÐ er í dag, 24. febrú- ar, Sólrún H. Guðjónsdóttir fyrrum húsfreyja í Gilsfjarð- armúla i Geiradalshreppi, nú til heimilis að Garðabraut 37 Akranesi. — Maður hennar er Gunnar Jónsson, fyrrum bóndi. Afmælisbarnið tekur á móti gestum sínum í Fram- sóknarhúsinu á Akranesi milli kl. 3—6 í dag. HERDÍS Gísladóttir, fyrrum húsfreyja frá Hellnafelli, er áttræð í dag, laugardag, eins og sagt var hér i Dagbókinni í gær. — En í þeirri afmælis- klausu varð sú prentvilla að þar stóð Hellnafirði, í stað Ilellnafelli. — Þetta leiðrétt- ist hér með. GEFIN hafa verið saman í hjónaband hjá borgardómara Sigríður Ásgeirsdóttir og Jenni Guðjón Axelsson. Heimili þeirra er að Hraun- bæ 68, Rvík. (NÝJA Mynda- stofan). fFRÉTTIR 1 í FYRRINÓTT komst fro.stið niður í 11 stig norð- ur á Staðarhóli í Aðaldal og var þar ásamt fjalla- stiiðinni á Grímsstöðum kaldast. Hér í Reykjavík var eins stigs frost. úrkom- an mældist 0,4 mm en mest var hún á Eyrarbakka og á Hæli í Ilreppum 4 mm. Sólskin hér í bænum var í tvær og hálfa klukkustund í gær. DEILDARSTJÓRASTAÐA bókhaldsdeildar Trygginga- stofnunar ríkisins er augl. laus til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði með um- sóknarfresti til stofnunar- innar, til 15. marz næstkom- andi. FÉLAGSLYFJAFRÆÐI er sérgrein innan lyfjafræðinn- ar. — Hefur Almar Grímsson cand. pharm hlotið leyfi heil- brigðis- og tryggingaráðu- neytisins til að starfa hér sem sérfræðingur í greininni. HEILSUFARIÐ Farsóttir í Reykja- vík vikuna 28/1—3/2 1978, sam- kvæmt skýrslum 6 lækna. Iðrakvef ..................... 16 Skarlatssótt ................... 2 Hlaupabóla ..................... 2 Ristill ....................... 2 Mislingar ...................... 1 Rauðir hundar ................. 13 Hettusótt ...................... 3 Hálshólga ..................... 27 Kvefsótt ...................... 88 Lungnakvef .................... 11 Influenza ...................... 3 Kveflungnabólga ................ 5 Virus ......................... 17 Dílaroði ....................... 1 Frá skrifstofu borgarlæknis FRÁ HÖFNINNI____________ í FYRRADAG og í fyrra- kvöld fóru þessi skip úr Reykjavíkurhöfn: Skógarfoss, sem fór á ströndina og síðan beint til útlanda, Reykjafoss. Selfoss og Bakkafoss fóru áleiðis til útlanda, svo og Langá. Þá fór aftur til veiða togarinn Bjarni Benediktsson og nótaskipið Óli Óskars fór út aftur að lokinni viðgerð. Síð- degis í gær átti að færa stóra ítalska skipið Ereda inn á Straumsvíkurhöfn. Þar fer viðgerð á skipinu fram.; I g*r kom togarinn ögri sem snöggvast á ytri höfnina að lokinni veiðiför og hélt togar- inn síðan áleiðis til útlanda í söluferð. í gærmorgun kom togarinn Asgeir af veiðum og landaði hann aflanum um 60—70 tonnum. [ AHEIT OG GJAFIPI [ ÁHEIT og gjafir til Hvalsnes- kirkju árið 1978: f tilefni 90 ára afm. frá N.N. 15.000, frá Halldóru Thorlasíus 1.000, frá Gunnari og Sillu 5.000, frá Kristbjörgu Jónsdóttur 1.000, frá N.N. 20.000, frá hjónunum f Bala 5.000, frá B.Þ. 5.000. til minningar um Guðm. góða frá N.N. 5.000, frá 4 63.600, frá G.G., Sandgcrði 2.000, frá Gullu 5.000, frá Þurfði Jónsdóttur 1.000, frá A.S.M. 12.000, frá S.P. 1.000, frá K.J. 2.100, frá J.M.J. 10.000. frá M. S. 10.000, frá S.S. 40.000, frá N. N. 10.000. frá Gullu og Kjartani 6.000, frá B.S. 5.000, frá Henrik Jóhannessyni 1.000, frá I.G.G. 20.000, frá Kristbjörgu 1.500, frá hjónunum f Bala 10.000, frá Guð- mundu Jónsdóttur 10.000, frá X 5.000, í safnbauk kirkjunnar 3.472. Alls kr. 275.672. Gefið f orgelsjóð Hvalsneskirkju af afkomendum Sigurðar Einarsson- ar frá Fagurhól. til minningar um Sigurð kr. 135.000. Sóknarnefndin þakkar innilega þessar gjafir. \lm5TRl UEj0|R ‘3/G-M UNO PJÖNUSTR KVÖLD-, NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavfk, dagana 23. febrúar til 1. marz. að báðum dögum meðtöldum. verður sem hér segir: í LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS. En auk þess verður APÓTEK AUSTURB4CJAR opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á sunnudag. SLYSAVARDSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. L/EKNASTOFllR eru lokaðar á laugardögum <ig helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lu krii á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá ki. 11 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma L/EKNAFF.LAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er , L.EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og la'knaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEVDARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVKRNDARSTÖDINNI á laugardögum og hclgidögum ki. 17—18. ÓN.EMISAÐGERDIR fvrir fullorðna gegn manusótt fara íram í HEfLSUVF.RNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteinf. HJÁLPARSTÖÐ DVRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. ADn ntrCIUC Reykjavík sími 10000. - Untf LfAUOlNO Akureyri sími 06-21810. - ' HEIMSÓKNARTÍMAR. I.and SJUKRAHUS spítalinn> Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - F.EÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. — LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til fiistudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 10. IIAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. li til kl. 17 og kl. Í0 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla . daga kl. 18.30 til kl. 10.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - IIEJLSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 10.30. - IIVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kí. 16 og kl. 19 tii kl. 19.30. — F/EÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 10.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KÓPA-VOGSH/ELID, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VfFILSSTADIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirði, Mánudaga til laugardaga ki. 15 til kl. 16 og kl. 10.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnhúsinu SOPN við IIvrrfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka da«a kl. 9—19. nema lauuardaua kl. 9—12. Ct- iánssalur (vcKna heimlána) kl. 13 — 16. nema lauvjar- da^a kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - (JTLÁNSDEILD. binKhoItsstrati 29a. símar 12308. 10771 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptibords 12308 í útiánsdeild safnsins. Mánud. föstud. ki. 9—22. laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. I>inKholtsstræti 27. simar adalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFiN — Afgreiðsla í I>inKholtsstra*ti 29a. símar adalsafns. Bókakassar iánaðir í skipum. heilsuhaium oK stofnunum. SÓLIIFIIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36811. Mánud. —föstud. kl. 11 — 21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK talbókaþjónusta viÓ fatlaóa oK sjóndapra IIOFS- VALLASAFN — IlofsvaliaKötu 16. sími 27610. Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLA — Skólalx'fkasafn sími 32975. Opid til almennra útlána fyrir b<»rn. mánud. oK íimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju. sími 36270. mánud. —íöstud. kl. 11—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOÍiS í félaKsheimilinu er opið mánudaKa til föstudaKa kl. 11 — 21. Á lauKardöKum kl. 11-17. LISTASAFN Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opiö sunnudaKa oK miÓvikudaKa kl. 13.30—16. AMERÍSKA BOKASAFNIÐ er opid alia virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTADIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvais er opin alia daKa nema mánudaKa. — LauKardaKa oK sunnudaKa frá kl. 11 til 22. — l>riójudaKa til íöstudaKa 16 — 22. \óKanKur oK sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUíiRIPASAFNID er opió sunnud.. þriójud., fimmtud. oK lauKard. kl. 13.30 — 16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaóastra*ti 71. er opiö sunnu* daKa. þriðjudaVa oK fimmtudaKa kl. 13.30—16. AóKanKur ókeypis. S/EDÝRASAFNID er opió aila daKa kl. 10—19. T. EKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37. er opið mánudaK til íöstudaKs írá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNID. Mávahlíð 23. er opió þriójudaKa oK föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN er opió samkvæmt umtali. sími 81112 kl. 9—10 alla virka daKa. IIÖ(iGMVNI)ASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2—1 síðd. IIALEíiRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaóur yfir Reykjavík. er opinn alla daKa kJ. 2— 1 síðd. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdeKis. Dll AUtl/HléT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILArlAVAlV I stofnana svarar alia virka daKa frá kl. 17 siðdeKis ?ii kl. 8 árdeKis oK á helKidöKum er svarað alian sólarhrinKinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar o/ í þeim tilfellum iiðrum sem borKarhúar telja siK þurfe aö fá aðstoð borKarstarfs- manna. FRÁ Bakkafirði: MörK ljós er að sjá til hafsins eftir að dimma tekur á kvöldin. Eru það botn- vörpunKar að veiðum á flóanum hér fyrir utan, flestir sennileKa enskir. Hafa þeir verið á þessum slóðum um skeið oK virðist það benda til að fiskur sé hér ekki lanjft undan landi. — EnKir mótorbátar eru hér svo stórir að þeirri björK verði sinnt um þetta leyti árs. Á sunnudaKskvoldið sáu menn í Holtum, á Landi oK f Fljótshlíð ljósaKanK yfir íjöllum. Ólalur í Austvarðshoiti var einn þeirra er sáu eldinn. Lýsti hann eldum þessum oK blossum yfir fjöllunum eins oK Kasleiftrum. Hefði það minnt mjöK á lýsinKar frá síðasta HekluKosi. ólafur Kiskaði á að eldur myndi vera uppi í I)ynKjuf jöllum. GENGISSKRÁNING Nr. 37 - 23. febrúar 1979 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 323,00 323,80 1 Starlingapund 649,10 650,70* 1 Kanadadoiiar 270,10 270,70* 100 Danskar krónur 6285,55 6301,15* 100 Norakar krónur 6342,05 6357,75* 100 Sasnskar krónur 7407,45 7425,75* 100 Finnak mórfc 8144J25 8164,45* 100 Franskir frankar 7563,35 7582,05* 100 Baig. frankar 1106,50 1109,30* 100 Svissn. frankar 19343,65 19391,55* 100 Gyllini 16156,05 18196,05* 100 V.-Þýzk mörk 17444*5 17488,05* 100 Urur 38,41 38,51* 100 Aufturr. Sch. 2381,15 2387,05* 100 Escudos 680,00 681,70* 100 Pasatar 487,45 468,65* 100 Yan 160,56 160,95* * Breyting Irá aíöuitu •kráningu. V-----------------------------------------------------/ Símsvari veqna gengiaakráninga 2? 190 r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 23. febrúar 1979. Kining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Itandarlkjaöollar 355,30 356,18 1 SterlinKspund 714,01 715,77* 1 Kanadadollar 297,11 297,77* 100 Danskar krónur 6914.11 6931,27* 100 Norskar krónur 6976.26 6993,53* 100 Sa nskar krónur 8148,20 8168,33* 100 Finnsk mörk 8958,68 8980,90* 100 Franskir frankar 8319,69 8340.26* 100 BelK. frankar 1217,15 1220,23* 100 Svissn. frankar 21278,02 21330.71* 100 Gylllni 17771,66 17815.66* 100 V.-býzk mörk 19189,34 19236.86* 100 Lírur 42,25 42,36* 100 Austurr. Sch. 2619,27 2625.76* 100 Eacudoe 748.00 749,87* 100 Pesetar 514.20 515,52* 100 Yen 176,62 177,05* N. * Breytln* frá aíðuatu skráningru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.