Morgunblaðið - 24.02.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.02.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1979 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar Tæplega fertugur þýskur læknir óskar eftir aö komast í samband viö konu, sem heföi áhuga á aö fara meö honum í hnattferö sem allra fyrst, á þægilegri seglskútu. Æskilegur aldur 17—37 ára. Svar ásamt mynd sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Hnattferö —0609‘. Keflavík Til sölu meöal annars. 3ja herb. góö kjallaraíbúö. 4ra—5 herb. hæöir. Einbýlishús, ein og hálf hæö. Gott viölagasjóöshús. Hef kaup- anda aö 3ja—4ra herb. íbúö í vesturbæ. Vantar flestar geröir fasteigna á söluskrá. Vogar Lítiö einbýlishús. Innri-Njarðvík Neöri hæö í tvíbýlishúsi. Allt sér. Laus strax. Sandgerði Lítiö einbýlishús. Góö 3ja herb. risíbúö. Viölagasjóöshús. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Hafnar- firöi eöa Reykjavík möguleg. Grindavík Fokhelt einbýllshús. Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. Keflavík — Suðurnes Til sölu Viölagasjóöshús í mjög góöu standi. Laust fljótlega. Höfum kaupanda aö 3ja herb. íbúö. Mikil útborgun. Fasteignir, s.f. Heiöargarði 3, sími 2269. Keflavík Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúöir f smíöum sem veröa afhentar t.b. undir tréverk meö sameign full- frágenginni. Hagstætt verö. Hér veröur aö- eins um fáar íbúöir aö ræöa. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420 — 2798. T résrníðavél Bandpússvél óskast keypt. Staðgreiðsla. Uppl. í sfma 33490 á daginn og 38558 og 29698 á kvöldin og um helgar. Ný nælon teppi á stofur, stiga og íbúölr, einnig nokkuö af nýjum mottum. T eppasalan, Hverfisgötu 49, •fmi 19692. □ GIMLI 59792267 — 1 frl. m UTIVISTARFERÐIR $ KFUIVI 1 KFUK Almenn samkoma veröur haldin í húsi félaganna aö Amtmanns- stíg 2 B, sunnudagskvöld kl. 20.30. Karl Sigurbjörnsson tal- ar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Sunnud. 25.2. kl. 13. Búrfellsgjá, létt ganga um upp- takasvæöi Hafnarfjaröarhrauna. Verö 1000 kr. frítt f. börn m. j fullorðnum. Faröið frá B.S.Í. benzínsölu (í Hafnarf. v. kirkju- garölnn). Vöröufell — Miöfell, 2.-4. marz, gist í Skjólborg á Flúöum, böð, hitapottar Komiö aö Gull- fossi og Geysi í heimleiö. Farar- stj. Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Útivistar. Útivist. Filadelfia heldur útvarpsguöþjónustu n.k. sunnudag kl. 11.00 f.h. Fjöl- breyttur söngur. Ræöumaður Einar J. Gíslason. Fíladelfía Sunnudagaskólarnir byrja kl. 10.30. Filadelfia Sunnudagaskólar Filadelfíu Njarövík kl. 11.00. Grindavfk kl. 14.00. Öll börn eru velkomin. Muniö svörtu börnin. Kristján Reykdal. Bazar Slysavarnardeild kvenna í Keflavík og Njarðvík heldur bazar sunnudaginn 25. febrúar í Tjarnarlundi kl. 3 e.h. Heimatrúboðið Vakningarsamkoma á morgun kl. 20:30. Óðinsgötu 6 A. Allir velkomnir. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU |FERÐAFELAG 'ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 25. febrúar 1. kl. 10. Hengill (815m). Gengiö frá Kolviöarhóli. Verö kr. 1500. gr. v/bílinn. 2. Kl. 13. Gálgahraun — Álfta- nas. Róleg og létt ganga fyrir alla. . Verö kr. 1000. gr./bílinn. Feröirnar eru farnar frá Um- feröarmiöstööinni aö austan veröu. Feröafélag íslands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar „Þjóðin var blekkt — snúum vörn í sókn“ Akureyri Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns stjórnmálafundar laugardaginn 24. febrúar kl. 14 í Sjálfstæöishúsinu. Ræðumenn: Birgir ísl. Gunnars- son, fyrrv. borgar- stjóri og Ólafur G. Einarsson, alþm. Aö loknum fram- söguræöum veröa almennar um- ræöur og fyrir- sþurnir. Fundurinn er öllum oþinn. Eskifjörður Sjálfstæöisflokkurin efnir til almenns stjórn- málafundar laugardaginn 24. febrúar kl. 14 í Félagsheimilinu Valhöll Ræöumenn: Jófef H. Þorgeirs- son, alþm. og Matthías Á. Mathiesen, alþm. Aö loknum fram- söguræöum veröa almennar umræður og fyrir- spurnir. Fundurinn er öllum opinn. Hella Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns stjórnmálafundar laugardaginn 24. febrúar kl. 14 í Verkalýðshúsinu. Ræöumenn: Jón Magnússon, lögfr. og Pálmi Jónsson, alþm. Aö loknum framsögu- ræöum veröa al- mennar umræöur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum oplnn. Húsavík Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns stjórnmálafundar sunnudaginn 25. febrúar kl. 14 í Félagsheimilinu Ræðumenn: Birglr fsl. Gunnars- son, fyrrv. borgarstj. og Ólaf- ur G. Einarsson, alþm. Aö loknum framsöguræöum veröa almennar umræöur og fyrir- spurnlr. Fundurinn er öllum opinn. Neskaupstaður Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns stjórnmálafundar sunnudaginn 25. febrúar kl. 14 í Egilsbúö. Ræöumenn: Jósef H. Þorgeirs- son, alþm. og Matthías Á. Mathiesen, alþm. Aö loknum fram- söguræöum veröa almennar um- ræður og fyrir- spurnir. Fundurinn er öllum opinn. Sjálfstasðisfélögin Breiöholti Bingó veröur á sunnudaginn 25. n.k. og hefst kl. 15 aö Seljabraut 54. Góðir vinningar. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi heldur fjölskyldufund sunnudaginn 25. febrúar ’79 kl. 15 aö Hamraborg 1, 3. hæð. 1- Bingó. 2. Bollukaffi 3. 7 Allir velkomnir. Stjómin. Þór FUS Breiðholti Fundur um efnahagstillögur Sjálfstæðisflokksins N.k. þriöjudag 27. febrúar gengst Þór FUS í Breiöholti, fyrir almennum félagsfundi í Félagsheimili Sjálfstæöismanna aö Selja- braut 54, og hefst hann kl. 20.30. Fundarefni. Efnahagstillögur Sjálfstæöisflokksins og stjórnmálaástandiö. Frummælandi: Ellert Schram alþingis- maöur fyrlrspurnir og frjálsar umræöur. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Allt ungt og áhugasamt sjálfstæöisfólk er hvatt til aö mæta. Þór FUS Breióholti. Jón J. Fannberg: Sprungur í steypuveggjum í sjónvarpinu í gærkvöldi var rætt um sprungu- skemmdir í útveggjum steinhúsa, myndir sýndar og ráðleggingar gefnar um úrbætur. Ég hefi nýlega þurft að glíma við þéttingar steyptra útveggja á íbúðar- húsi, sem ég byggði úti á landi, bæði lóðrétta veggi og þak, og vil skýra frá þeirri viðureign, ef verða mætti öðrum til gagns. Ég steypti útveggina þannig: Yst 12 sm. steypa, þá 5 sm plasteinangrun og innst 4 sm sand- og sementssteypa, allt steypt í einu. Þakið er gert úr 20 sm sérsteyptum stórum járn- bentum hellum. Þakið síðar einangrað innan með frauð- plasti. Húsið er 130 fer- metrar, ein hæð. En svo kom rigning og vatnið kom inn um lóðréttu veggina og þó sérstaklega í stórum sfcíl niður í gegnum þakið, svo að fötur og balar fylltust án afláts. Þá var gripið til þéttiefnanna hvers á fætur öðru. Við það minnkaði þaklekinn tals- vert, en ekki alveg, hvernig sem reynt var og hvaða þéttiefni, sem notuð voru, lóðréttu veggirnir héldu líka áfram að leka. Þá var það, að ég datt niður á þéttiefni, sem Gatnagerð Reykjavíkur notar, asfalt-emulsion eða tjöru-emulsion. Eftir að ég hafði borið það á þakið, einu sinni eða tvisvar, var þak- lekinn úr sögunni fyrir fullt og allt. Lóðréttu veggirnir hafa nú sætt sömu meðferð með sama árangri og er allt húsið nú kolsvart líklega eina húsið á íslandi, en rakalaust með öllu. Þessi áburður virðist þorna til fulls á steypunni á 3—4 dögum, mætti þá mála yfir til að breyta litnum. Efnið er borið á með venjulegurr tjörukústi og þarf að þynns það út með terpentínu, ei kögglar vilja myndast við áburðinn. Efnið hefi ég keypt hjá Gatnagerðinni og kostar 200 lítra tunnan nú um 20 þúsund krónur. I fræðibókum mun kennt að útveggir steinhúsa þurf að geta andað svo þeii haldist þurrir í gegn og verö ekki rakir aö innan. Eftii þessa yfirferö með tjöru-emulsion hlýtur steinn- inn að vera þéttur utan Enginn vottur af raka sés’ aö innan. Skýringin á þv fyrirbæri hefur því fariö felur. Reykjavík, 22/2 197« Jón J. Fannberj;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.